Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1972, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1972, Blaðsíða 9
Að skapa þögn Margt er það og margvíslegt, sem við veitum börnum okkar nú á dög- um. Fyrir utan að fá að ganga í góða almenna skóla, fá mörg þeirra að læra að leika á ýmis hljóðfæri, fara í balletttíma og dansskóla. Á unglingsárunum kemur Æskulýðs- ráð borgarinnar og býður upp á ýmis tómstundastörf eða skemmt- anir og ekki má gleyma Æskulýðs- nefnd þjóðkirkjunnar, sem hefur upp á ýmislegt að bjóða. í sumum söfnuðum eru starfandi æskulýðs- félög, og svo eru öll íþróttafélögin og skátahreyfingin. Við liggur, að sumum finnist nóg um allt þetta brambolt. Samt œtla ég að stinga upp á enn einu, sem við getum veitt börnum okkar. Það er ÞÖGNIN. Oft undrumst við, hvers vegna okkur verða minnisstæðar einar stundir fremur en aðrar úr bernsku og æsku. Oft eru þetta harla hvers- dagslegar stundir, sem þó hafa markast óafmáanlega í huga okkar og hverfa þaðan aldrei, Þannig kemur oft fram í huga minn viss mynd, sem fylgir orðinu þögn eða kyrrð. Ég kom inn á heimili vin- konu minnar síðdegi nokkurt. Ekki minnist ég, hvað við höfðum fyrir stafni, en ennþá get ég fundið kyrrðina, sem þarna gagntók mig, e.t.v. aðeins skamma stund. Ég sé enn fyrir mér hvítskúraðar gólffjal- irnar og heyri tifið í gömlu stofu- klukkunni og öldugjálfrið utan við opinn gluggann. Þetta var engin hátíðarstund, þarna ríkti sannar- lega „blessun rúmhelginnar“ eins og William Heinesen kemst að orði í einni sögu sinni. Og þögnin, sem dýpkaði við rólegt tifið í gömlu klukkunni. Kannski er það í minningu þess- arar stundar, sem ég leitast oft við að skapa þögn í húsinu. Oftast er þetta um miðjan daginn. Ég slekk á útvarpinu, sezt við lestur eða skriftir. Börnin hafa sagt mér, að þau njóti þessara þöglu stunda ýmist við nám eða bara hvíld — svefn. Suma daga er heppnin með, engar símahringingar, og við get- um hlaðið okkur orku þagnarinnar, sem dýpkar við fjarlægan nið um- ferðarinnar, sem er með minnsta móti á þessum tíma dags. Frú fertug. Mary Cheever, eiginkona Johns Cheevers, rithöfundar: — Leyfið mér að vitna í Lucy Moore- head, eigrinkonu Alans Moorehead. Hún sagrði einhverju sinni: „Það er hábölv- að að búa með rithöi'undi l>egar hann er að skrifa — en það er þó hátíð lijá Þvi að búa með liomini, þegar Iiann er ekki að skrifa.“ Ég er þessu hjartan- lega sammála. Rithöfundur er einangr- ur skrifað. Eina sögu reit hann sem hann kallaði „An Edncated Wonian“ ogr ég- Iield að sú saga hljóti að reita hverja sk.vni gædda kvenveru ra'kilega til I'PÍA; Edward og Jóhanna að bera. En slík stórmenni eru á stund- um fær um að gela meira en aðrir menn — þegar þau finna hvöt hjá sér til þess. Líf og sambúð nieð þeim er fullt af ör- væntingu og vonleysi, en jafnframt svo ríkt af fullnægju og fjölbreytni að það vegur upp á móti öðru. Eiginmaður minn var áttatíu ára gam all þegar við giftum okkur og ég var 26 ára. Við höfum verið gift í ellefu ár. Stundum harma ég að við liöfum farið á mis við að eiga í reglulega tryllingslegri baráttu hvort við annað. Ef við hefðum verið nær hvort öðru í aldri hefðum við getað slípað af okkur ýmsa vankanta. Við erum að flestu ákaflega ólíkar persónur. Kannski hefði samband okk- ar þá þróazt á annan veg. I»essi aldurs- rnuniir liefur orðið til þess að sambúðin hefur verið kyrrlátari og rólegri en eMa. Dorothy og Richard Rogers Dorothy Rodgers, eiginkona tónskáldsins Richards Rogers: Dorothy er leikmyndateiknari og hefur ritað bækur um Ieikmyndagerð. — Svo vill til að hann er ákaflega góður í sambúð. Hann kærir sig ekki um að neinn heyri tónlistina, sem liann er að semja fyrr en hún er fullbúin. En liann er Ixilinmóður og umbiirðarlyndur og nieira að segja l>egar l>örnin voru lít- U, varð hann aldrei graniur, þótt þau væru með ærsl eða lilypu út og inn í vinmiherbergi hans. Hann vinnur aðeins, þegar hann hef- ur ákveðið verkefni að stefna að. Stund um vinnur iiann ekki mánuðum saman. Þegar hann byrjar á einhverju nýju, hef ég stiindum á tilfinningunni að það muni ganga seinlega, en reyndin verður yfirleitt allt önnur. Það er ákaf- lega lieillandi, þegar hann hefur lokið lagi og leikur það fyrir mig í fyrsta skipti. Eftirlætislag hans er Carousel. Mitt? Hann hefur skrifað svo mörg góð lög. Knginn ætlast til að móðir geri upp á milli einna eigin barna. Dorothy Lichtenstein, eiginkona málarans Roy Lichtensteins: — Roy er eigingjarn og sérlundaður ]>egar viiuia hans er annars vegar og hann vinnur af sannri ástriðu. Mér finnst örvandi og spennancir aw norm á hann mála Hann er jafnlyndur l»egar hann er kominn í ham og honúm miðar vel. Við ræðum vissulega verk hans, en hann er yfirleitt orðfár og kærir sig ekki uni að tala mikið. Yfir- leitt fær hann ekki slæina dóma, en þeg- ar það kenmr fyrir tek ég það nær mér en hann. Eg rak sýningarsal og þannig kynnt- umst við. En það liðu fimm ár, unz við giftiim okkur. Ég hef ekki starfað utan beimilisins nú og ég uni því vel. Ég öfunda fólk á borð við Roy, sem finnur hjá sér köllun til að afreka eittlivað i lífinu. Og ég þakka mínuin sæla fyrir að fá að hafa Roy. Poppmálarinn og frú Dorothy Lillian Richter, eiginkona dr. Charles Richters, sem fann upp Richterkvarðann til að mæla styrkleika jarðskjálfta: — Það getur verið erfitt á stundum að búa með snillingi. Ég er ekkert sér- lega greind sjálf. Að vísu hef ég há- skólapróf, en maðurinn minn er alitaf að tala um að prófgráður séu ekki mæli kvarði á greind. Ég er haldin ininnimátt arkcnnd gagnvart Iionuin. Xökum það til dæmis að liann getur lesið átta tungu mál, þar á meðál eru rússneska og jap- anska, en ég kann aðeins eitt erlent mál, frönsku. Hann gengur mjög upp í starfi sínu. Þó svo að liann sé opinberlega hættur störfum, fer hann dag hvern til rann- sóknastofunnar. Þegar siðast varð vart við jarðskjálfta i Kaliforniu stökk hann fram úr rúininu, æpandi, vegna þess að hann hélt að þetta yrði öskap- lega mikill jarðskjálfti. Öskrin i Iionuin, voru svo ferleg og þau og skjálftinn hræddu köttinn okkar svo, að hann húkti undir rúmi klukkutínuim saman. Richter er sannfærður um að það verði harður jarðskjálfti í Kaliforníu á næst- unni. Ef hann vissi livar og livenær það yrði niyndi liann fara þangað og setjast á stein og bíða þar til að geta fylgzt nógu vcl með atburðimmi þegar hann gerðist. Dr. Charles og I.illian aður og hefur lítil tengsl við aðrar manneskjur. Ég hef unntð sem kennari síðustu tíu árin og ég lield því fram að það hafi bjargað lífi mínu að hafa nnnað að hugsa um en eiginmann minn. Ég leiðbeini einnig inn smásagna- og skáldsagnagerð. Það likar nianninuni niínuin mjög illa. Hann segir að slikt sé ekki liægt að kenna. Það liefur verið erfitt að lnia v:ð margt og ég hef einnig verið ákaf- lega mikið á móti ýmsu, sem Johu hef- John og Mary Cheever mmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmmm^* LiESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9 9. apríi 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.