Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1972, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1972, Blaðsíða 13
DRAGIÐ ANDANN DJÚPT Nöfn selja bfla. En það er þó undarlesrt, að orðin sem standa fyrir einn eða annan lúxus, eru alltaf hin sömu. I»au eru orðin svo gatslitin af ofnotkun, að nauðsynlegrt er að bæta nýium orðum í tusrsruna til þess að hugrsanlegrur kaupandi hrífist ogr bSti á agnið. Hér er einn amer- Sskur, árgerð 19'32. Dragrið andann djúpt ogr segið svo: PONTIAC L.ITX- URY LE MANS HARDTOP COUPE. Næsta ár mætti svo bæta við þetta DE LIJXE eða GRAND LUXE að ógrleymdum töfrastöfunum GT, GTX, GLX, SST, RXL. eða þvíumlíku. Bak við öll ósköpin er svo harla venjulegrur, amerískur bíll, ein grerð af 32, sem Pontiac-verksmiðjurnar láta frá sér fara. IJndir vélailokinu er 8 strokka vél, eitthvað um 400 hestöfl, og að öðru leyti eru kenni- merkin hin sömu: Stæling: á Mustangr-línunni, sem frarn kom 19G4, raeð alltof lélegru útsýni ogr frumstæðum sætum. HANN STAL SENUNNI Á BÍLASÝNINGUNUM Á stóru bíiasýningrunum í októ- ber í haust var lögrð áherxla á að kynna ullar helztu nýjungrar varð- andi árgrerð 1972. Að venju dragra hinir dýru sportbilar til sín mikla athygrli, bílar eins og Lamborgr- hini, Fcrrari ogr Maserati. Pó gerð- ist það ólíklegra á Earls Court í London ogr Salon de l’Auto í París, að franskur miðlungrsbíll vakti hvað mesta athygrli. — Það voru tvær grerðir af sama bíl: Renault 15 ogr 17. — Havm hefur hvarvcjtna hlotið mjög* gróða dóma fyrir framúrslcarandi hönnun, sem þó er ekki grallalaus fremur en önnur' mannanna verk. Galiarnir eru einkum tveir: Á aft- urliornum á grerð 17 eru ristar f stað grlugrgra eins ogr sést á með- fylgrjandi mynd ogr enda þótt út- litið verði betra með þessu móti, hiiidrar þetta útsýni stórlegra. Renault 15 er með gluggra í stað rista. Hitt atriðið er eins konar skugrgrahjálmar yfir ljórum kringl- óttum mælum í mæiaborði. Þessir hjálraar eru grerðir fyrir augrað Off eru lagrlegir á að líta, cn stór- liættulegir, ef til áreksturs kæmí. Það er þcim mun furðulegrra að sjá þvílíkt prjál, þar sem nú er við tekin regrla í bílaiðnaðinum að út- rýma öllu hörðu og oddhvössu af huröum og mælaborði. I fljótu bragði miimir þessi nýi Renault mest á Citroen GS, nema hvað þessi er ekki eins þv'erstífður að aftan. Á hinum alþjóðlega markaði er þessum I>íl ætlað að lceppa við svonefndar sportÚRáíur, svo sem Pord Capri, Opel Manta og fleiri álika. Danir hafa hlaðið miklu lofi á Renault 15/17 og telja þeir hann hafa fjöðrunina ogr þægindin, sem Kenault hefur alltaf værið kunnur fyrir, en að auki 68 hestafla vrél í 15-gerðinni og 102 hestafla vél í 17-gerðinni op; þar að auki 17 TS með 120 liest afla vél, allt talið í SÁE. Við- bragðið, 0-100, talið í sömu röð, verður 14.0 sek., 11.5 sek. og 10.5 sek. Hámarkshraði: 150—180 km. Líkt og í öðrum sportútgáfuin, er aftursætið ekki af fullri stærö, en framsætin eru vel formuð. Fyrst og fremst fær þessi Reu- ault þó hrós fyrir framúrskarandi aksturseiginleika, en þeir gera hann um leið að miklu öruggari bil. Hann er með framhjóladrifi, er góður í stýri, lætur mjög ná- kvæmlega að stjórn og kemur ekki á óvart með neinu, sem hættu legt getur talizt. Um verðið hér á landi er ekki vitaö á þcssu stigi málsins. NÝJAR GERÐIR TIL AÐ DRAGA ÚR SLYSUM Á síðasta ári uröti 15 dauðaslys í iimferðinni hérna. En það er víðar pottur brotinn. Alls staðar í hiiiiim v'estrama heimi, þar sem l>ílar hafa orðið almenningseign, fer umferðarsiysum fjöigandi. Surair gagnrýnendur þessa. sam- göngutækls, svo seni Nader Tiinn amerfski og fleiri, hafa skclit ailri skuldiiini á framleiðendur, sem þeir segja vanrækja öryggishlið- ina og leggja álierzlii á alls konar „húmbúk“ og „linur“ og yfirleitt livers kyns prjál, sem óneitanlega örvar sölu, en hætir ekki bfla scm farartæki. Ríkustu framleiðendnr heimsins, bílaverksmiðjumar í Bandaríkjumim, voru til dæmis á eftir ölium öðrum að taku upp diskahemla f „standard“-útgáfum, vegna þess að öryggistæki viitust ekki örva sölu þar f landi, heldur hitt, að nú væri bíil X aðeins lcngri en f fyrra, aðeins brciðari og láanlegur með 170 hestafla vél í stað 400. Ralf Nader gerðist eins konar krossfari neytenda og baráttu lians var svarað með því, að stærsta bílaverksmiðja heimsins réð sér einkanjósnara til að njósna \im cinkalíf Naders, ef vera lcyniii að hægt yrði að svara réttmætri gagnrýni hans með því að benda á einliverjar persónulegar ávirð- ingar. Þetta komst m>*», forráöa- nienn verksmlðjuimar urðu að biðjast afsökunar og barátta Naders og margra annarra hefur haft þau áhrif, að nú eru amerísk- ir bflar til dæmis meö diska- lienila, öryggishelti og stýris- stöng, sem lætur undan við árekst ur. I*etta hefur tekizt fyrir harð- vítug ákvæði frá bandaríska þing- inu meðal annars, en í Detroit hef- ur það verið máltæki, að „safety doesn’t sell“; öryggi selur ekki. — Og þá varðar lítið um mannslif. llins vegar liefur það orðið mörg- um til bjargar, að amerfsklr bflar eru stórir um sig og það í sjálfu sér er öryggisatriði. Framleiðeiidum lítilla bila er í rauninni meiri vandi á höndum, þar sem litlir bllar veita litla mót- stöðu og eru léleg vörn í árekstr- um. Svíar hafa ehina helzt préd- iknð öryggi um fram allt aiinað og of öryggistækjum þeirra má nefna: diskuhemla á öllum lijólum, aftur og framcnda, sem lætur undan og dregur úr liöggi, öryggisgrind í húsi scm er útrciknuð gagnvart styrk- MAZDA 808 MEÐ WANKELVÉL Enn ein tegund bifreiða hefur haldið innreið sína í vort ástka'ra land og var ekki vanþörf á. Sú heitir ðlazda og er af japönsku þjóð- erni. Yerksmiðjurnar eru í Hlroshima, þar sem livert mannsbarn var steikt f atómeldi árið 1945. I»eir Hiroshima-menn urðu fyrstir útlendinga til að tryggja sér Waukcl-vélina þýzku, og er að minnsta kosti ein stór gerð af Mazda framleidd með lienni, en auk þess verður fáanleg- ur millistærðarbíll, Mazda 808 með Wankel-vél. Venjulega er sú gerð með 81 hestafls bensínvél en með Wankel-véllnni verður orkau 110 hestöfl, SAE. Sá bfll er væntanlegur á markað f Danmörku í febrúar og verður trúlega fáanlegur hingað um leið. Mazda hefur svipuð megineinkenni og aðrir japanskir bilar: Frá- gangur allur og natni við smáatriði, sýnlst vera betri en almeimt gerist á sambærilega dýrum Evrópubflum. Og vélvana eru þeir japönsku aldrei. Hins vegar má deila um útlitið. l»ar þræða þeir dyggilega stig hugmynda- snauðrar meðalmennsku. Mazda er lfkt og Datsun, það sení llretar muudu kalla „non-descript“, það cr án sérkenna. En alúðin, sem lögð er við ýmis smáatriði, bætir það eitthvað upp. lcika með tölvu, örygglsbelti, mjúkt mælaborð, framrúöu, sem þeytist út og burtu við árekstur, stýrisstöng, sem gengur saman v iö árekstur og auk þess er Saab með nýtt öryggistæki á þessa árs Jramleiðslu: þurrkur, sem hreinsa af framluktum. Bæði í Bandaríkjunu’-n og Evr- ópu er nú unnið að nýjum öryggis búnaði, sem menn gera sér vonir nm, að geti komið í veg fyrir ör- kuml og ðauðaslys. Tvennt má scr btaklega ncfna í þessu sambandi: Eins kcnar skúffu framan á biln- utn, sem gengur inn við árekstur og dregur stórkostlega ú>* högg- inu. Nokkrar tillögur hafa komið íram um þess konar öryggisstuð- ara fylgja liér með myntíir af amerfskri útgáfu og annarri ánióta frá Mercedes Benz. Áimað og miklu umdtóldara ör- yggisatriði, sem reynt hefur ver- Ið, er plastpoki í mæiabórðiniT, som fyllisí af lofti á broti úr gek- úndu og á að koma í veg fj*rir að ökumaður og farþegi í framsæti kastist fram í mæiaborðið og slas- ist. — Gallinn við pokaiin virðint hins vegar helzt vera sá, að hann verður að þenjast i'it með spreng- ingarhraða og það út »*f fyrir sig myndar lieilmikið liögg, þegar maður kastast á móti honum. Hef- ur komið fram á tilraunum með brúður í fullri líkamsstærð, að höggið frá pokanum liittir lirjóstið með svo miklu afli, að óvfst er hverjar afleiðingar það getur haft. 6. febrúar 1972 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.