Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1972, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1972, Blaðsíða 3
I!i ssi.nitiiV Prousts. Móttaka h.iá jj-rcúfanum at f!lertnoht-Tonnerre. einu 'sinni tími til a<T seft'ja við sjálfan mig: „Nú sol'na <‘g.“ “ Ok skriðan rennur af stað. Petta verk, seni ekki er „bókmenntaverk“, ánetjar l<‘san<lann og hvíslar leyndarmálum sínum í eyra hans. Orðaflaumurinn ber liann nieð sér í langa ferð, í leit að liðinni tíð. Ileinuir Prousts lýkst ekki upp fyrir iiðriun lesanda en þeim, seni getur gleymt sér í þessu hversdagslega hjali, s<nn <>r ytri tungjörð verksins l.<‘sandinn á jiess kost, að nálgast verk’ð frá ýnisiun hliðiim. I>að er söguleg heimild og greinir l'rá niörgum þekktum persónum. 1 það má siek.ja fróðleik um siði og háttu þess tímahils, sem það spannar yfir. Það er „rómantísk" framhaldssaga, krydduð léttúð og slúðri, jat'n skenuntileg afiestrar og slúðurdálkar „Gaulois“ og „I ’igaro", sem móðir Prousts Kkenunti sér við að lesa. En enginn vegfarandi ratar um þetta völundarhús, nema hann sökkvi sér á kaf í allan þennan hégómaskap, sem hugleiðingar skáldsins um liðna tíð nærast á. Verkið er ástarsaga í stíl við kurteisisbóknienntir eða riddarasögur. Ástir siig-iipersóiianna fléttast saman frá kynslóð til kynslóðar og bergmála liðna tíð. I bókmenntunum er Proust á vissan liátt liliðstakða við Zola. Hann lýsir spillingunn: i hi’Idrimannahverfiinum. Við getum gert því skóna að Proust hafi verið vinstri sinni og dregið ]>á ályktun, að verk lians sé skoplýsing á aðlinum <>K borgarastéttinni. Það er vafalaust rétt. Gleymum ]>ví þó ekki, að Proust skopast einnig að almúganuni. Af Proust helði Karl Marx getað Iært þá lexíu, að sagan er hýsna margsliingin og flókin. Hverjum augum lítur Proust á „verkalýðsstéttina", tekur hann hreint ekki eftir henni? Þegar Proust ritar verk sit.t er þjóðfélagið í deigln og engiim liefði þá dottið í hug að flokka ýmsar atvinmistétt.ir til verkalýðs, sem nú teljast innan véhanda lians. Vagnekill skipaði miklu lægri sess í mannfélagsstiganutn heldur en ralvirki. Um rafvirkja segir Proust að þeir séu „tækhiyfifstéttarnienn" og „jafn háttsettir í okkar þjóðfélagi og riddarar í fyrri tínia l)jóðfélögiini“. Ef inenn reka tsernar í, að „verkalýðurinn" spanni yfir fáar atvinnustéttir í verki Prousts, raunar einungis þjónusruíólk og úrþvætti þjóðlélagsíns, t.d. gleðikomir, er því til að svara, að þjónust.ufólk var þá enn niiklu f jölmennari stétt heldur en verksmlðjiiverkanienn. í verki I’rousts svíkur markgreifi de Saint-Eoup eldabuskiina vegna þess, að luin er afturhaldssöni, en hann lýðveldissinni, sósíaiisti og Dreyfussínni. Þjóniistufólk var úr bændastétt og bar virðingu fyrir liefðbiindnuni verðmætum Flestallar stéttir eiga fiilltrúa í verki Prousts. Þar ægir saman herniönnum, sendiráðsmönn- uni, listamönniini, kekniim, visindamönnum, róttækum borguriim og „snobbum", ölliun öðriiin en þeim, sem eru virkir þegnar þjóðfélagsins. — Verkamenn, bændur bankastjórar, iðnrekendur og st jóriimálamenn eiga enga fiilltrúa i þessu verki. Sögulega fjallar verkið aðeins um heimsstyrjöldina og Dreyfusniálið. Eins og oft ]>egar sagnritari Iýsir samtiðinni, gleypir lítil saga niikla sögu. í stað þess sýnir Proust okkur „hið Ijúfa Uf“ Parísarborgar á þelin tíma, þegar stigin eru fyrstu skrefin til framkvæmdaþjóðfélagsins. Verk Pronsts er merkilegt, v<‘gna l>ess að það er timamótaverk. Sá he'anur, sem hann lýsir er á hverfanda hveli. Þjóðfélagið stendur á krossgötuni. Inipressionisminn i málaralist og bókmenntum endurspeglar þessa iipplausn. Þjóðfélagið losnar úr skorðum, það slaknar á siögæðishömliin- um, málaralistin verður afskræmisleg, tónlistin lijáróma og skáldsagan brýtur af sér hið hefðbundna form. Hið kyrrstæða, fastmótaða þjóðfélag víkur úr Hrafn Gunnlaugsson EDDA augu mín lokast en þú lifir áfram í sjónum mínum svöl eins og norðurljós frosin í svelli ljósust ljósálfa í dansi draumvætta Edda — ó Edda á skjannhvítum vötnum sker svefnlaus hugur nafn þitt í ísinn OG FIÐLUBOGI MILDUR STRÝKUR ÞREYTTAR TAUGAR (þrjár laglínur) Vetrarnótt og naprir vindar reika. í gegnum frostrósir gægist tunglið bleika inn um gluggann. Það er sú stund er varir þínar votar snertu mig og brenndu um alla vegi í vitund mína sorg á nýjum degi. Það er sú stund. Ég bíð þín eins.og áður unz gráir baugar boða ljósan morg'un. Ég bíð þín enn og friðlaus hugur flöktir um hjarn og þráir þig. HEIMA Haustið ríður möskva úr rjúkandi mjöll og gulu laufi yfir götur og torg. Ég hef ánetjazt atlotum þínum og veðráttunni óútreiknanlegri. Hálfkær í hringiðu hraðvængja daga flækist ég fastur í veglausum götum. Heima — ó heima haustið ríður net úr nútíð og þátíð um huglausa vitund. s<‘ssi fyrir þróunarþjóð- fékijíiim. Impressionisminn í verki Prousts endurspeglar þessa iipplausn. Annað hliðstætt dæmi um þessa iipplaust er sajra Tómasar Mann, „Danðinn kveður dyra í Feneyjum", sem hann skrifaði 1913 ojí kvikniyndagerðaniaðnr inn Visconti festi á hvíta tjaklið. Visconti hefur lmj>saö mikið um syndina, jjlataðar sálir, helvíti ojr hejmsendi. Hanu liefur mi leitað á f jörur Pronsts oj; sótt þanjjað efnivið í mynd. Það er enjjin tilviljim livar hann ber niður. Proust er niðiirrifsmaður ojí tviskinniing'iirinn milli heinisafneitarans og heims- mannsins rnagnar tjáningii verks lians. Proust er utangarðsmaðiir og sérvitringur. Kynvilla hans <>g sjúklegur barnaskapur ala á tvískinnunginum í skapgerðinni og þess vegna skynjar liann næmar en aðrir liið afbrigðilega. Ilann er nýjungagjarn með afbrigðum. I.okaður innan l jögiirra veggja var liann upptendraður af áhuga á nýjiim iippgötvunum, svo sem flugvélum og bílum og einn af allra fyrstu rithöfiindum sem fengu sér síma. Proust er fæddur í VIII. hverfi Parísarborgar, við Boulevard Haussman. Þar bjuggu margar þekktar f jölskyldur. Upp að iburðarmiklum húsum lágii breiðar marmaratröppur prýddar raiiðum dreglum. Handan við Signu, i VII. hverfi, útborg Saint-Germain bjó aðallinn enn við gamla befð og siði, þótt þessi tvö borgarhverfi væru senu að glata þeim Ijóma, sem iengi hafði leikið um þau, enda þjóðfélagið, sm hafði byggt þau að líða undir lok. Proust lauk ævi sinni í Hamelingötu eins og frú Verdurin, ein af sögupersóniim bans, sem varð prinsessa de Guermantes. i verkinu lætur Proust liana bregðast af raunsæi við breyttum timum. Ilún gengur út í Bologneskóg ásamt aðalsmönnunum, vinum sinum, sem framvinda timans hefur söpað út í ólgandi mannhafið, eins og goðuin af stalli og þau hverfa í hóp léttúðardrösa og amerískra niilljónainæringa. Blómaskeiö borgarastéttarinn- ar er á enda og „brjáluðu árin“ fara í hönd, við seiðandi tangótóna og „ragtime" tónlist. Verk Prousts er góð Iieimild um þá f jölbreytilegu samsuðu, sem þjóðfélagið var orðið. Tengsl hafa myndazt milli fólks úr óliku umhverfi. Sjóbaðstaðir og spunaverksmiðjiir eru staðir ]>ar sem l'ólk hittist og kynnist. Þær hræringar, sem hriindjð hafa af stað þjóðfélagslegum þróunarstökkbreytingiim liafa ævinlega sprottið upp af dreggjum þ.jóðfélagsins, úr umhverfi slæpingja og gleðikvenna. Framh. á bls. 15 6. febrúar 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.