Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1972, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1972, Blaðsíða 1
(f * Hí- i I U Sr. Kolbeinn Þorleifsson NÝ TÚLKUN Á PÍSLAR- SÖGUNNI Nokkrar hugleiðingar eftir sýningu á rokk-óperunni Jesus Christ Superstar í Falkoner Centret í Kaupmannahöfn Við fyrstu hljónia forlciksins falla sviðsljósin á tvo staði. Á sjálfu sviðinn grerast at- towrðir, sem við þekkjum vel úr gfuóspjöllunum. Þarna er -Tesús aðalpersónan. Lærisveinarnir og mannf jöldinn hópast að hon- nm. lílindur maður hrökkiast ínn á sviðið og dettur á jirep- Snu. Lærisveinarnir Ieiða hann til tTesú, seni leggur hendur yf- ir hann, svo að hann fær sjón- Ina aftur. Skækja nokkur reynir að náigast Jesii. Jesíis leggur einnig hendur yfir hana c-g hún gengur frjáls i burtu. Dauður maðiir er borinn inn & sviðið. Móðirin lyftir í neyð sinni höndnm til Jesú. Jesús spennir greipar í baen, og imgi maðiirinn rís á fætnr. Og mann fjöldinn hefur upp raust sína í lofgjörðarsöng: „Jesús Kristur, siiperstjnma." Allt gerist þetta á sviði óraun veruleikans. Með Ijósbrigðum og tækni ern löðnð frarn áhrif, sem ininna á meðférð glans- wiynda allra tirna á lífi FreJs- arans. Til hliðar stendur Júdas, mað ur skynseminnar, sem Iiefnr fyrirlitningai á þeirri géðsögm, sem hann sér gerast fyrir aug- um sér. Siðan gengur hann fram á sviðið, og með fullkomnu miskunnarleysi skynsemdar- mannsins lýsir hann yfir fyrir- litningu sinni á þessu athæfi. I augiim hans er Jesús sekur um það að ieyfa Iýðmim að dýrka sig og stöðva hann ekki. 2. Eftir þetta er Júdas aðal- efni leiksins. Hann er skyn- semdarmaðurinn, sem nútíminn getur skilið. í rökum hans eru mörg aöalrök skynsemisstefnu og þjóðfélagshyggju nútímans notuð til undirstrikunar á boð skap hans. Allt, sem Júdas ger ir, gerist af einni saman rök- hyggju og blákaldri skynsemi. Hann heftir sterka meðvitund um þarfir þjóðfélagsins. Æðstu prestarnir höfðu lengi tekið eftir hinni sterku þjóð- Framh. á bls. 9 JESUS CHRIST SUPERSTAR Myndirnar að neðan: María Magdalena og Jesús í Betaniu. Neðst: Páhnasunnu- dagnr. Lýðnrinn býðwr Jesú kórónu. ■*.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.