Lesbók Morgunblaðsins - 05.04.1970, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 05.04.1970, Blaðsíða 4
Á leið til Parísar SKÁLDIÐ SMÁSAGA eftir Hermann Hesse Eg sat við gluggann og horfði út í hvíta nóttina, svarta nóttina. Landið bylgjaðist fram hjá eins og miðaldra sviplaust andlit, hvorki flatt né hálent. Ég vissi, að Alpafjöllin voru einhversstaðar í austri, en nú var þar aðeins svartur veggur. Sofandi þorp komu og fóru, lestin æddi áfiam og sópaði frá sér hverju, sem fyrir varð. Par- ís beið. ÍJ/aða gráa þoka er þetta, sem umlykur okitour á alla vegu. Er það vonieysifð, álhyggj- urnar eða eirðarleysið. Jörðin og við, samgróin en þó svo sundurslitin að brátt verður iþokan að víkja fyrir því frjálsa sem býr með okkur og eftir verður aðeins hismíð, diuftið seim ýmfet féll til góðs e'ða ills og stundum bara til einskis. Jörðin, miennirnir, hið frjálsa líf handain þotouininiar og hið bundna jarðlíf, allt blandast þetta saman tímabundið unz lög málið skilur það að. Eftir þeim aðiskilnaði b:ðuim við öll og sú bið eir oft erfið ein þó eina bið- in sem enginn vildi missa af Morgunn í París! Fögnuður fiðraðist um mig. Breiðar göt- ur, hús, fólk, sólin í Signu. Ég var bara átján áira og alein í heiminum. Þögnin vakti mig. Ég mundi ekki, hvenær ég hafði sofnað, og enn var nótt. Lyon. Dapur- leg járnbrautarstöð, nokkur rytjuleg auglýsingaspjöld og syfjulegir brautarverðir. Hurð- um var skellt, og skömmu BROT og jafnvel heldur lengja en stytta, huigisiaði sú miannvera sem beið nú þess aðskilnaðar, dálítið sljó að því er virtist á yfirborðinu, en undirmeðvitund iin skýr og án alls ótta. Lítoam- lega leið henni heldur vel, var bara dálítið þreytt eftir þeissa stóru og að því er virtist til- gam/gslauisu aðigerð ®em rænt hafði hana því litla þreki sem eftir hafði verið í hrömuðum líkama. En það var engan að ásaka. Við þessar mannverur erum svo lítils megnugar þegar aðskilnaðurinn'er á næsta leiti. Þá reynum við að grípa til vísindanna til að lengja bið- ina, láta huga og hönd vinna saman Það hlýtur að vera ein- seinna mjakaðist lestin af stað á nýjan leik. Hraðar, hraðar, hraðar. París beið. Það fór vel um mig á bekknum, og ég var í þann veginn að sofna, þegar hurðinni var rennt til hliðar, og ég sá móta fyrir karlmanni í gættinni. Hann virtist fremur stuttur og feitur, borgaralega klæddur með dökkt yfirvara- skegg. Gamall. — Spunavörukaupmaður á leið til höfuðborgarinnar — hugsaði ég án þess að hreyfa mig. Ég var bara átján ára. — Bonsoir, Mademoiselle, sagði hann. — Bonsoir, Monsieur, sagði ég og sneri mér til veggj- ar. Ég heyrði, að hurðinni var lokað, og að maðurinn lagðist á bekkinn gegnt mér. Líklega var ég búin að sofa góða stund, ég veit það ekki, em allt í einiu famm ég ein- hverja hikandi snertingu við öxl mína. Mjúkir fingur leit- uðu niður eftir handleggnum og toguðu laust í. Ég kipptist við eins og fælin hryssa, og með leifturhraða hentist ég á fætur og kveikti ljósið. Maðurinn lá afvelta á bakinu, og það var undrunarsvipur, jafnvel ótta- svipur í andliti hans. Hann hafði farið úr jakkanum, og skyrtuklæddur handleggurinm hékk máttlaus fram af bekkn- um. Hann hafði stutta fingur, hvita og feita skrifstofufingur. Ég sagði ekkert, bara horfði á hann. Hann sagði heldur ekk- ert, kannski skammaðist hann sín. Ég var bara átján ára. Ekki hrædd, aðeins undrandi. Það var kalt frammi á gang- inum, enginn á ferlþ og enn ekki farið að birta. Ég slangr- aði eftir mannlausum gangin- um. Loks fann ég trékassa, sem stóð upp á rönd úti í horni. Ég settist á kassann. Ég var allt í einu einmana. Eða kannski var það ótti, ótti við einveruna, ótti við stórborgina, sem beið eftir mér. Ég var bara átján ára. hver meining með því þegar það er gert í góðum tilgangi, jafnvel þó tilganginum sé ekki nóð. Hrimigimg; huigurinn léttiist og flögrar nú um þessa stóru hvítu stofu. Hún myndi nú varla fá marg ar heimsóknir, þó væri aldrei að vita. Jú, þarna kom ein af þessum sem hafði tekið að sér að heimsækja gamla og sjúka, annað hvort af góðmennsku eða skyldurækni. Alltaf var nú gott að blanda geði við aðra manneskju og hún brosti og svaraði um sína líðan og lá svo og hlustaði á kliðinn af samtalinu í stofunni því henn ar gestur hafði tafið stutt. Henni leið vel, hún fann að stundin nálgaðist og henni fylgdi frilður. Einlhver liaiuit nið- ur að henni og spurði hvort haina vantaðii notakiuið. Húin brosti, gat bara ekki annað en brosað yfir, að það seim bæðd hún oig aðrir höfðu verið að brjóta heilann um og berjast við að uppgötva alla ævi lá nú svo ljóst fyrir að þrátt fyrir gáfur, menntun og hvers konar vísindi yrði það öllum hulið þar til hinn mikli aðskilnaður rynni upp. Helga. Það er saigit, að kínvensika skáldið Han Fook hafi í æsku fundið sig knúinn til þess af undarlegri þörf að læra allt og fullkomna sig í öllu, sem varð aði ljóðlistina á einn eða ann- an hátt. Á meðan hann dvaldi enn á heimili sínu hjá Gula fljótinu, hafði hann samkvæmt eigin ósk og með tilstyrk for eldra sinna, sem unnu honum mjög, heitbundizt stúlku nokk urri af góðum ættum og nú átti að velja brúðkaupinu dag, er boðaði þeim hamingju. Han Fook var um þessar mundir tvítugur að aldri, fallegur ungl ingur, hæverskur og lipur í um gengni, hafði lagt stund á heim speki, og þrátt fyrir ungan ald ur var hann þegar kunnur af ýmsum ljóðum sínum meðal bók menntamannanna í átthögum hans. Þó að hann væri ekki ríkur, átti hann í vændum nægj anlega fjárhæð til að sjá þeim farborða, og þegar þar við bætt ist heimanmundur ungu stúlk- unnar, auk þess sem hún sjálf var falleg og dugleg, þá virtist alls ekkert skorta á hamingju unga mannsins. Samt sem áður var hann ekki fyllilega ánægð ur, því að I hjarta sínu var hann haldinn ákafri löngun til að verða fullkomið skáld. Þá bar svo við kvöld nokk- urt, þegar menn héldu ijósahá- tíð hjá fljótinu, að Han Fook gekk aleinn eftir fljótsbakkan- um hinum megin. Hann studd- ist upp að tré, sem sveigði greinar sínar út yfir vatnið, og sá ótal ljósbrot sindra og titra í speglum vatnsins, sá menn og konur og ungar stúlkur í bát- um og kænum skiptast á kveðj um og bera skínandi klæði eins og marglit blóm, þann hlýddi á hægan nið glitrandi fljótsins, hlýddi á söng stúlknanna, klið sítarsins og skæra tóna flaut- unnar, og uppi yfir öllu sá hann bláa nóttina á svifi eins og musterishvelfingu. Hjarta unglingsins barðist, er hann virti fyrir sér alla þessa dýrð, þar sem hann reikaði einn og öllum fjarri. En hversu heitt, sem hann þráði að slást í hóp fólksins og njóta hátíðarinnar í návist unnustu sinnar og vina, þá var hann gripinn ennþá sterkari hvöt til að greina í al- fullkomnu ljóði frá bláma næt- urinnar og gliti Ijósanna á vatn inu ásamt gleði hátíðargest- anna og þrá hins einmana áhorf anda, sem atyðst upp að trjá- bolnum og horfir út á vatnið. Hann fann, að þrátt fyrir alla hátíð og gleði á þessari jörð, yrði honum aldrei fullkomlega létt um hjartað, og hann yrði ávallt einmana, jafnvel í blóma aldurs, og á vissan hátt áhorf- andi og gestur, og hann fann, að sál hans var einmana á með- al fjöldans og haldin leyndri þrá gestsins, jafnframt því sem hann skynjaði fegurð jarðar- innar. Það hryggði hann, og hann braut ákaft heilann um það, og niðurstaða hugleiðinga hans varð sú, að honum gæti einungis hlotnazt sönn ham- ingja og djúpur unaður, þegar honum hefði auðnazt að spegla heiminn svo fullkomlega í ljóð- um sínum, að þessar speglanir hefðu gefið honum hlutdeild í öllum hinum eilífa heimi. Han Fook vissi naumast, hvort hann hefði sofnað eða væri ennþá vakandi, er hann heyrði lágt hljóð og sá ókunn- ugan mann standa hjá trénu, gamlan mann í fjólubláum föt- um og með virðuleik í svipn- um. Hann rétti úr sér og heils- aði honum eins og hinum gömlu tiginbornu er heilsað, en gamli maðurinn brosti og hafði yfir nokkur erindi úr ljóði, sem sögðu allt það, sem drengurinn hafði fundið innst inni, og þau voru svo fullkomin og fögur og ort eftir ströngustu kröfum listarinnar, að unglingurinn varð frá sér numinn af undrun og hrifningu. „Ó, hver ert þú,“ hrópaði hann, um leið og hann hneigði sig djúpt, þú getur séð inn í fylgsni sálar minnar og yrkir fegurri ljóð en nokkur læri- meútara minna hefur flutt mér?“ Ókunnugi maðurinn brosti aftur eins og sá, sem valdið hef ur og sagði: „Viljirðu verða skáld, skaltu koma til mín. Þú finnur kofann minn hjá upp- tökum fljótsins mikla norðvest an til í fjöllunum. Nafn mitt er Hinn fullkomni meistari orðs ins.“ Að svo mæltu vék gamli mað urinn inn í skugga greinanna og var horfinn á samri stund, og Han Fook, sem leitaði hans árangurslaust og án þess að 4 LESBOK MOiíGUNBLAÐSIKS 5. apríl 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.