Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1965, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1965, Blaðsíða 13
Kyndilmessu." í>ví SLykktust menn úr öllum áttum tii verstöðvanna við Faxa- flóa seinni hluta jan,úarmánaðar. Jr ennan vetjir bar svo við að Nlorðlendingar voru á suðurleið seint í janúar; mig minnir að þeir væru þrír. Þeir haÆa lífclega gist í Katanesi, þvi að þaðan lögðu þeir út á fjörðinn einn morguninn. Nú var ísinn ekki traiustur svo utarloga, og þegar mennirnir fundu það, urðu þeir eðlilega dauðhræddir og fóru að hilaupa. K.upu þeir í dauðans ofboði alla leið suður yfir fjörðinn. Þeir komust þó yfir og suður í Hólsnes, og þar duttu þeir niður örmagna af þreytu. Þetta er í eina sfciptið sem ég veit að menn hafi gengið yfir fjörðinn á ísi svona utarlega. En næstu níu vetur eftir þebta voru líka mikilar frosthörk- ur. Frá 1881-1890 var fjörðurinn lagður manngengum ísi vestur fyrir Hvamim, og þá fórum við stundum til Saurbæjarkirkjú á sunnudögum. Það var s\|o stutt að laoba yfir fjörðinn, mifclu styttra en til Reynival.akirkju. Prestiu-inn þar, séra Þorvaldur Böð- varsson, kom lika oft yfir til_ okkar, aðeins sér til dægrastyttingar. Ég man vel eftir þeim presti. Hann var mikill vexiti og síkátur og skemmtilegur i við- ræðum. En klúryrtur gat hann verið, svo að mér, krakkanuim, blöskraði. T vo syni og tvær dætur þessara Saurbæj arprestshjóna þekkti ég. Lík- lega hafa þau átt ffleiri böm. Eitt sinn var séra Þorvaidur að tala við bænd- urna í Hvörnmunum. Þá segir hann meðal annars: „Þær fréttir get ég sagt ykkur, piltar góðir, að nú ætlar hún Lárétta min að fara að gifta sig honum Kolbeini fró Leirá. Ég er nú ánæigður með þennan ráðalhaig dóttur minnar, svio ánsegður er ég, að ég hefi lofað þessum Koibeini að gefa honum stóran móbíldóttan fjögra vetra gaml- an sauð, sem ég á, ef hann getur átt bam með henni Láréttu minni. En hann getur það ekki, þeir eru búnir að leiyna það piltarnir hjá mér, ha, ha, ha, ha,“ Þetta er nú lítið sýnishom af gamni og glettum séra Þorvaldar í Saurbæ. En ég var að segja frá frosta- og snjóavetrinum mikla. Auk frostanna er hann líka sá mesti snjóavetur, æm ég hefi lifað. Ég man vel etftir Góubyln- um miikila, sem oft var vitnað til áður fyrr, þegar talað var um mikil ill- viðri. Þessi bylur stóð yfir í marga daga og var svo þykkur og svartur, að slíkt hefi ég síðan aldrei séð, og Ihetfi þó oft verið úti í svörtuim byljum. E inn morgun birti ekki af degi, og þegar faðir minn opnaði útihurð- ina, komst hann ekki út, því áð þá nótt hafði öll hin mörgu bæjarhús í Hvammi fennt í kaf, og nú lágu þau undir djúpri fönn. Ég reyndi ekki að lýsa hinni mikTu vinnu og fyrirhöfn föður míns og bóndans í Vesturbænum, fyrst við að moka sig út úr siínum bæ, síðan að mofca -sig inn í f jós, f jár- hús og hesthús, til þess að geta gefið skepnunum. Og loks að nuoka göng eða rangala meðfram allri húsröð- inni. Þegar öllu þessu var lokið og búið var að grafa smugur inn að bað- stofuglugganum til þess að fá ofur- litla dagsbirtu, var miklu hlýrra í baðstofunni en áður, og okkur leið vel undir fönninni. Það hefir verið í marzmánuði sem Góubylurinn mikli geisaði og allt þetta gerðisit. Og enn héldu frostin og bylj- irnir áfram og alltaf bættist við fönn- ina, án þess að við, sem undir henni dvöldumst, yrðum þess vör. Þannig liðu nokkrar vikur, liklega framundir sumarmél. Þá ioks kom þýð'a, rangal- inn hrundi og við losnuðum úr fönn- inni. Frostaveturinn mikli 1880—81 Eftir Pál Jónsson P áll Jónsson járnsimiður, sem er vistmaður á Sólvangi í Hafn- arfirði og varð níræður 2. nóv. s.l., hefur sent Lesbókinni eftirfar- andi hugleiðingar um frostavetur- inn mikla 1880-81, sem var mesti harðindakafli nítj ándu aldarinnar. Páll, sem er minnugur vel, heyrði mikið talað um og man reyndar þennan vetur, þegar hann var barn, enda fæddur og uppalinn í Kjós- inni, en þá lagði Hvalfjörð þannig að gang mát'.i yfir rann á ís. A ður en ég drep á það, sem ég veit um þarux voðalega harðindavetur, vill ég leyfa mér að neifna ei'tt atriði. Undanfarin ár h.efi ég oft heyrt talað uim Hvalfjörð sam mikinn farartálma é ruorðurleið og lesið um það ribgerð- ir í blöðum. Þar Ihafa líka koonið fram tillcigur til úrbóta. Ferja yfir fjörðinn, brú yfir harun, og einn stakk upp á því að grafa jai'ðgöng undir fjörðinn t£rá Hvalfjarðareyri til norðvesturs. „Það kostar ekki svo mikið“, skrifaði höifundur þessa þvættángs. Síðasta uppá etungan, som ég haf lesið um í blöð- um, er brú frá suðurströndinni norður í Þyrilsnes. Það er þó eitthvað vit í því. Hvalfjörður verð'Uir ísilagður í mikl- um frostavetrum. Takið það með í reikninginn, þið sem ætíiið að brúa Hvalfjörð. Veturinn 1918-19 var líka mikill snjóa- og frostavetur. Síðan hafa ekki komið veruleiga iharðir vetiur, Qieldur bafa verið hlýindakafl'ar hér á landi núna síðustu 4-5 áratugi. Þess veigna er eðlilegt að fódk, sem er fætt og uppalið á þessum blíðviðratímum og nú er á léttasita skeiði, hugsi ekki út í það, að áður fyrr hafa verið mikiu erfiðari. tímar hér á landi. Hafís hefir ekki komið svo teljandi sé á þessari öld enn sem kotrnið er. En hann kom oft ár etftir áir á öldinni sem leið og gerði óskapiegt tjón. „Ertu kominn, landsins fomi fjandi,“ kvað Matthías eitt sinn er hafísinn var kominn. Seinrxa krvað Einar Ben.: „Austur og vostui' um hódminn hállían hringar sig samfelída, brimhvíta álfan...........“ Nú ætla ég að segja örfá orð um frostaveturinn mikla 1880-81. Hann lagðist snemma að með snjó- um og frostum haustið 1880. Ég var þá sex ára í nóvember og man sumt af því, sem gerðist þann vetur. Ég man það, að um jólin var Hvalfjörður orð- inn ísilagður út á móts við Hvamm. Tveir bændur fyrir norðan ReynivaUa- háls áttu þá sexæringa, en svo hétu sexróin fislciskip á bekn tímuim. Annar þeirra var Gísli Jónsson í Hvamms- vik, en hinn Pétur Jónsson í Hrúsa- koti. Það var Pétur sem tóik siig til og fór til Reykjavíkur á skipi sínu strax eftir nýárið. Nú stóð skip Péturs í Gerðataniga við BrynjudalsvO'g, en það- an eru líklega nálægt 15 kíjóme'trar vestur í Hvammsós, þar sem tók við auður sjór. Þeir Pétiu’ og félagar hans drógu þá skipið á ísi alla þessa vaga- lengd og gekk vel. Mér er þetta svo minnisstætt, því að annað eins hafði ég aldrei séð eða heyrt getið um áður. Ég stóð uppi á Hvammshódum, því að þaðan er víðsrýnit mjög, svo að ég sá til ferða mannanna með sdcipið frá því að þeir komu vestur fyrir Þyrids- n-es og allla leið vestur í Hvammsós. Meðall þeirra, sem drógu skipið, voru þeir faðir minn og Gísli í Hvamms- víik. Þeir fóru báðir til Reykjavikur. Þegar sddpið var að komast alla leið, hijóp ég niður að sjó og út á ísinn tií þess að sjá þegar sikipið færi á fiot. Þar vom þá fyrir nokikrir menn með ýmiss konar vaming á sleðum til þess að láta í skipið. Nú vax ísskörin nýlögð og veik og brotnaði undian skipinu þeg ar það fór á fdot, svo að ég fór í sjó- inn líka, en Eyjólfur í Hvamimsvík greip mig áður en ég sökk. Svo lét hann mig á sleða ag dró mig grátandi heim til mömmu minnar. etta sama kvöld komust þeir Pétur og félagar hans til Reykjavíkur, og þar fengu þeir atfgreiðslu daginn eftir. Á þriðj a degi komust þeir inn að Hvammi aftur. Ég var oftast uppi á Hólum rneðan þeir vom í burtu og sá til þeirra fyrstur manna þegar þeir kiomu aftur. Þetta þótti filjót ferð á þeim tímum. Þeir höfðu fenigið hag- stætt veður í ferðinni, hæga norðan- átt en mikið frost. Og ekfcert dró úr froskmiuim, síður en svo; ísinn breiddisit lengra og lengra út fjörðinn. Og seint í janúarmámiði náði hann suður á móts við Laxvog. Þá fiór vertíð í hönd, hún byrjaði 2. fiebrúar á Kyndilmessu. Göm.ul fyrir- myli hljóða þannig: .Hverjum sjómanni ber að vera kominn að sínum keip á Páll Jonsson sem legið hefur rumfastur um 30 ara skeið vegna lómunar. 6. tbL 1965\ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.