Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1964, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1964, Blaðsíða 4
ið komið inn fyrir borðstokk. Hundur- inn var þagnaður, og vélarskröltið var það-eina sem heyrðist í þögninni. Pok- inn hékk þarna úttroðinn og sjótaum- Eunir lágu úr honum niður á þilfarið. Hásetarnir, loftskeytamaðurinn, kokkur inn og skipstjórinn horfðu á þennan sekk án þess að þora að hreyfa sig, eins og hann væri sprengja sem mundi springa eftir tvær sekúndur, eina sek- úndu ... Og þá .... Þá heyrðist ógurlegt öskur, elding skar loftið, og blásvart lík hrökk ofan á sjómanninn, sem féll í yfirlið. Þetta var geysistórt lík, djöfullega draugslegt, og það stökk á bakborða, armamir flöksuðust til eins og á tuskubrúðu og það gaf frá sér þau hræðilegustu hljóð, sem nokkru sinni höfðu heyrzt á haf- inu. Það stakk sér í djúpið sem ýfðist. Ofsahræðsia hafði gripið um sig með- al áhafnarinnar, sjómennimir hlupu fyr ir borð ærðir af skelfingu. Þetta voru fystu fómarlömbin í harmleiknum á Hallgerði langbrók. Hann hvessti skyndi lega, stormurinn ýfði upp hvítfextar ólgandi öldur. Vélstjórinn heyrðist hrópa: „Skipstjóri, vélarnar svara ekki lengur.“ Og stýrimaðurinn: „Stýrið er óvirkt.“ Loftskeytamaðurinn ætlaði að senda út neyðarskeyti: „Hvert í þreif- andi, enginn straumur", og öll Ijós slokknuðu. Það var slegizt og hrópað, hrint og stunið. Það hvein í mastrinu. Radar- inn fór um koll og hvarf fyrir borð, æðisgengnar öldurnar steyptust yfir skipið bak- og stjórnborða. Menn tryllt- ust. „Bátarnir, setjið út heivítis bátana!“ Sá fyrri sprakk í loft upþ um leið og hann snerti sjóinn, og þann síðari misstu sjómennimir út í hringiðu hafsins. Drottinn minn dýri, togarinn er kom- inn í greipar djöfulsins. Bjargið okkur! Skipið rak stjórnlaust í áttina til lands með brotið mastur, máttvana leiksopp- ur hinna ógurlegu náttúruhamfara. Úr greipum djöfulsins bjargist hver sem bjargazt getur! En hver megnar slíkt? Skerin voru framundan. Ógn næturinnar. E kkert hefði spurzt meira af togaranum og öll áhöfnin farizt, ef bóndi nokkur við Faxaflóa hefði ekki, í morg- unsárið, fundið og bjargað einum af áhöfninni með því að stofna sjálfum sér í bráða lífshættu. Það var sudda- veður, og þessi eini skipsmaður sem lifði af þessa örlagaríku nótt var nær dauða en lífi af kulda og vosbúð. Mað- urinn hét Björn Hjálmarsson. Bóndinn sagði frá því hvernig honum tókst að ná Birni upp á þurrt land, þrátt fyrir brimið sem færði öðruhverju hála klett ana á kaf, svipað og þegar hann bjarg- aði eina skipverjanum sem lifði af skip- brot Pourquoi Pas? á skerjunum útaf Mýrum. Hafið skilar ávallt einum til þess að hann segi frá hamförum þess og veldi. Það var ekki fyrr en nokkrum dög- um seinna, þegar Björn Hjálmarssor var til rannsóknar á sjúkrahúsi í Reykjg vík, að hann skýrði frá hinu hrollvekj andi strandi Hallgerðar langbrókar. Daginn eftir birti Morgunblaðið feitietraðar fyrirsaginr á fyrstu síðu, „Draugaveiðar út af Faxaflóa“, ásamV rn.vnd af Birni og nákvæmri frásögn af slysinu. Nú flaug fiskisagan. 4 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS Björn Hjálmarsson varð hetja dags. ins; Erlendir blaðamenn, sérlegir frétta- ritarar og ljósmyndarar, þyrptust að eina eftirlifandi vitninu að draugaveið- unum. — Herr Hjalmarsson, wollen Sié .... — Senor Hjalmarsson, por favor .... — Dove é il signor Hjalmarsson? Ah’ Ah! Per favore, signor, la radio ... — How long have you been fishing, Mister Hjálmarsson? — Monsieur Hjalmarsson, auriez vous l’amabilité ... sagði f ranskul blaðamaður sem kom síðast á vettvang En Björn hristi höfuðið með kjána- legu brosi manns sem ekkert skilur. Fyrst svo var, gátu allir búið til frá- sögn eftir eigin geðþótta og snúið heim með góða samvizku. B jörn var einn af þessum mönn- um sem eru á mjög óljósum aldri. Tutt- ugu óg fimm ára? Fjörtíu ára? Já, eitt- hvað þar á milli. Hann var fæddur á Blönduósi. í fæðingunni hafði hann far- ið illa, og á unga aldri hafði hann þar að auki fengið höfuðhögg, og hafði það bundið enda á frekari sálarþroska drengsins. Við skipsfélaga sína stærði «« m ut iii au ai a / / / /i a / / / // i a / / / / a a / / / / a a / / / a a / / / /a a / / / /a a / / / / a a / / / a a / / / a a / / a MMMMMMfllíMMMmMflMMMMMMMMawm MMMMMMMMMMMMíJMMMMMMI-------- MMMMMMf---------- MMMMMMMMMMMMM MMMMMMMMMMMMM! MM MMMMMMBBBBB BQfl B // B BU B/////////B BBB B // // //a aaa a/////////////////a aaa a // // // // //a, aaa B////////////////////////TrrrrfB aaa a // // // .-rrrrrrrrr a aaa a////////////.. rrrrrmrm aaa a // // aaa rrrrrrrrrr BBB B/////////B B BBB B// // a aaa B////////B a aaa a // n aa aaa a//tti bbb ara 7777 BBB B//B B BBB B//////B ■ aaa B//////////B b BBB B//////////////B aaa B//////////////B BHBB////BBBBJUL//////B BBBB///B//////B/////B BBB////B//////B//////B BBB///B///////B//////B BBB///B///////B///////B BBB///B////////B//////BB BBB//B/////////B///////B/B BBB//B//////////B///////B//B BBB/B///////////B////////B////B BBB/BBBBBBBBBBBBB/////////B///B BflB///// /////////////B//B..,— BBB///// ///////////////BB BBBB//// /////////////////■ BIB B/// ///////////////////B BBB B/// ////////////////////■ ■BB «// /////////////////////■ ■BB ■✓// /////////////////////■ aaa ■///// ////////////////////■ ■■■ ■////// //////////////■■■■■■■ ■■■■■■■///// //////■■■■■■■«■■■■■■ _______ ■■■■■■■■«■■■■■«■■■■ ■BB ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■ a,aa ''lHUIKIUIUUKHaUatl niai BBcna . BIBBBBBUaiB ■■■■■■ «■«■■■ ■■■■■■■■■■ MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMKH MMMM BKMMMMMMMMMKll a b ibibb iaaa ■■■■ « ■ ■ ■■■ ■ ■ ■ ■ ■ » B ■ ■ ■■« ■■■■ ■■■■ ■ « ■ ■ ■■ ■■ ■ ■ ■ ikii i i ■ ■ a ■ ■ an« ■ «an ■ ■ B l B B iuii ■■■■ ■ ■■■ 1 ■ ■ ■ ■ B I I 1 ■ B BBBB ■ B ■ ■I II I III ■■ ■ ■ I ■ B B ■■■■ Þetta er „Siggi sixpensari" eins og allir sjá. Hann er þarna í nýjársskapi. Það, sem þó er merkast við þessa mynd, er, að hún er skrifuð á ritvél. Kom hún á firðrita til stöðvarinnar í Gufunesi um hátíðarnar — auðvitað frá London, sem er heimaborg Sigga. bann s:p af mikilli heimspekiþekkingu og leit niður á þá fyrir ruddaskap og þekkingarleysi. Hann hafði gaman af að ganga um götur Reykjavíkur með nokkrar bækur undir hendinni, íslend- ingasögurnar eða Eddurnar, eða þá líka útlendar bækur sem hann las án þess að skilja, eða þá hann las þær alls ekki, því þegar öllu var á botninn hvolft gaf hann frat í þetta allt saman. Oft mátti sjá hann standa fyrir frarnan hill urnar í einhverri bókaverzluninni og blaða í ákafa í bókunum, handleika þær, skila þeim aftur, taka þær fram á ný og loks kaupa þær tautandi óskiljanleg orð með frönsku-, ensku- og spænsku- slettum innan um og samanvið. Síðan yfirgaf hann verzlunina með bækurn- ar undir hendinni, glaðklakkalegur og hofmannlegur á svip. í augum hans, sem hafði aldrei kom- ið út fyrir landsteinana, bar honum skylda til að sýna útlendingum virðineu og tillitssemi, og ef hann sjálfur hitti út- lending af tilviljun, ávarpaði Björn hann í virðulegum tón á einhveriu ó- skiljanlegu hrognamáli, samblandi af ensku, frönsku og spænsku, með lát- bragði sem tignir menn sýna jafningj- um sínum. En sannleikurinn var sá að Björn lærði utanbókar heilar setningar á þessum málum með ágætum fram- burði, en án þess að skilja orð af þvi sem hann sjálfur sagði. Útlendingar sem hann ávarpaði voru furðu lostnir yfir þessum talsmáta og forðuðu sér hið ■ bráðasta frá þessuim vitfirrinei. Einu sinni átti Björn orðaskipti við Spán verja nokkurn, en það samtal endaði með þvi að Spánverjinn gaf honum vel útilátið kjaftshögg: Bjöm hafði lýst því yfir með miklu handapati, að Spánverj- inn væri hóruungi. Bjöm stóð á fætur, tíndi aftur saman skruddur sínar og sneri á brott án þess að hafa skilið svar Spánverjans; en hann var harðánægður yfir að hafa fengið tækifæri til að sýna kunnáttu sína. Hann var vel þekktur meðal sjómanna og iðulega fór hann, með svip hins mis- skilda snillings sem verður að vinna sér fyrir lífsviðurværi, í atvinnuleit til útgerðarfélaganna. Oft var hann ráðinn ýmist vegna þess að menn sáu aumur á honurn eða skortur var á vinnuafli. Björn var mjög seinvirkur og kjark- lítill og vann illa, var allan sinn sigl- ingatíma skammaður, tuktaður til, send- ur fram og aftur borðstokkanna á milli, úr skut fram í stefni. En þrátt fyrir þetta tókst honum alltaf að fá pláss. f landi hæddust sjómennirnir að hon- um og kölluðu hann „Doktorinn“ eða „Don Juan“, því hann hafði aldrei ver- ið við kvenmann kenndur. Hann svar- aði þeim aldrei neinu, en gekk bros- andi sína leið. Hann áleit vafalaust að skírlífi hlyti að vera fömnautur snilld- arinnar. Og virðulegur á svip fór hann aleinn á fyllirí. Til að líta gáfulegar út lét hann sér vaxa mjótt og langt skegg eins og aust- urlenzkur prestur. Það teygði sig frá neðri kjálka niður á flibba. Hann hafði úfnar og miklar augabrúnir og mikinn hárvöxt. Það verður líka að segjast að hann var ákaflega óþrifalegur í útliti. Bjöm bjó einn og var einstæðingur. Söguhetjan er kjáni. E n eins og netið sem maðurinn kastar í hafið og fangar fiskana hafði frásögn Björns fangað hugi allra lands- manna. Alls staðar, um land allt, í Reykjavík, á Akureyri, í sjávarþorpum smáum sem stómm, yfirleitt alls staðar þar sem menn bjóða veðmm og vindi byrgin og róa til fiskjar, var ekki um annað talað. Við þessa frásögn hurfu menn aftur til þess táma þegar draugaskip birtust í þokunni og keyrðu fiskibátana í djúp- ið; sjóskrímsli og illir andar sem bjuggu í undirdjúpunum leituðu upp á yfirborð ið; menn þóttust hafa séð átök milli kol krabba og hvala í hafrótinu; dularfullir skipsskaðar; hafið hefndi sín á þeim sem reynt höfðu að forvitnast um leynd ardómsfullt skaut þess; ofsjónir og múgæði; lýsandi fiskar sem dáleiddu stýrimanninn, tældu hann fyrir borð og gleyptu; hvítar vofur sem birtust á nóttunni þegar vindur þaut í rá og reiða; undarlegar raddir. Já, án þess að hafa annars nokkurntíma gleymt því, þeim gamla tíma, því til eru þær stundir á hafinu, á nóttunni þegar allt er ókennilegt og tekur á sig draugsleg- an blæ, í kjölfarinu eða þarna í fjarska, að maður man ekki lengur eftir þessu, því hafið hefur afhjúpað sig, gefið sig á vald stillunni, svo maður kemst að því og óttast það síður. En það er aldrei að vita. Ef til vill er þetta allt satt, þegar allt kemur til alls. Það er svo margt undarlegt til, sem aldrei hefur verið skýrt. Og auk þess eru á íslenzkri grund svo margir svipir, afturgöngur sem reika um á tunglskinsnóttum, á hraunbreiðunum eða við rætur eldfjallanna. Draugurinn í Landmannalaugum t.d. sem sækir á næturgesti í skálanum. Og draugurinn í..... Hví skyldu ekki vera vofur á hafinu líka? M lTJ.onn voru ahyggjufullir og kvíð- inn gegntók þá. Frásögn Björns. Og allir þessir skiptapar og mann- skaðar. Og hafið, og nóttin sem hvelfist yfir mann í allri sinni dýpt. Maður óttast hana, þegar hún brýnir raustina; þegar hún þrýstir manni að sér, berst maður á móti; en þegar skaut hennar opnast og í heiminn kemur blóðlaus ófreskja eins og á Hallgerði langbrók, er ekkert hægt að hafast að; maður stendur ráð- þrota. Gömlu mennirnir, sérstaklega eftir að Hallgerður langbrók fórst, sögðu hver öðrum margar undarlegar sögur meðan þeir tóku í nefið og lömdu stafnum í jörðina til áherzlu orðum sínum. Einn þeirra sagði: „Fyrir meira en fimmtíu árum vorum við eitt sinn stadd ir úti á rúmsjó. Tungl var fullt og nótt- in björt og engu lík, svo stillt og nærri gagnsæ. Þessi nótt var dýrðarnótt, und- urfögur eins og yngismey. Slík nótt kem ur aðeins einu sinni á öld. Allt í einu kvað við bylmingshögg, þegar lítill bát- ur rakst stjórnlaust á skipshliðina. Ég komst aldrei að því hvaðan þessi kæna kom, enginn varð hennar var þegar hún nálgaðist. Við reyndum að stjaka henni burt, en í hvert skipti kom kænuskrattinn aftur. Sú var nú heldur betur uppáþrengjandi! Heyrðu, gefðu mér smábrennivínslögg. Takk........... Meðan á þessu stóð heyrðum við eitt- hvert hróp. Við hættum iðju okkar og lögðum við hlustirnar. Jú, einhver va.r að kalla langt úr fjarska og þó barst hljóðið úr öllum áttum. Við hlustuðum betur, þetta var tryllingsleg kvenmanns rödd sem hrópaði án afláts. „Hjartað mitt, hjartað mitt.“ Eins og ég sagði var þetta fjarlægt kall, en það skar inn- an hlutstirnar. Hljóðin héldu stöðugt á- fram og það buldi í skipinu þegar bát- urinn barðist við kinnunginn. Þetta var óhugnanlegt í hæsta máta, svona úti á rúmsjó! Með okkur var piltur sem lent hafði í ástarraunum. Mánuði fyrir giftinguna hafði kærastan hans, flennan sú arna, stungið af með þýzkum sjómanni, sem var fremur melludólgur en sjómaður. Þegar félagi okkar heyrði röddina úr fjarska umtumaðist veslingurinn algjör- lega og hrópaði: „Það er hún, það er hún, það er Guðrún. Guðrún, Guðrún, ég þekki röddina aftur!“ Og áður en nokkur fengi rönd við reist stökk hann Framh. á bls. 6. t. tölublað 1964,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.