Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1962, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1962, Blaðsíða 10
Hver er uppáhaldsmaiur eiginmannsins M A R í A Jónsdóttir, kona Sveins Sæmundssonar blaða fulltrúa, svarar: Uppáhaldsmatur mannsins míns er lambshryggur, grill aður og steiktur í ofni á- samt alls konar grænmeti, brúnuðum kartöflum og góðri sósu. Hann heldur einnig mik- ið upp á steikt fuglakjöt en er sama þó fiskur sjáist ekki svo vikum skiptir. — Samt er lax- og sjóbirting- ur undanskilinn. Súpur eru ekki sérlega hátt skrifaðar hjá honum en hann vill gjarnan ávaxta grauta í eftirmat. Manninum mínum finnst ekki morgunmatur nema á borðum sé heimabakað heil- hveitibrauð, ostur og egg. Veikleiki hans á kvöldin er að fá sér heimabakaðar formkökur og mjólk, en þetta er samt í mesta hófi því eru ekki blessaðir karl amir okkar eins og við, — alltaf að passa línurnar? starf, maður minn. Það þart að skrifa allt að 40 spjöld yf« ir sumar hæggengisplötumar. Þeim hefur tekizt að troða svo miklu í þær .... annars máttu ekki halda mér uppi á snakki, ég á svo margt ógért fyrir norðurferðina, óskaplega mik- ið — vona bara að veðurguð- irnir rétti mér hjálparhönd. — Aldrei láta þeir a.m.k. á sér standa í Vesturbænum. Þeir, sem eru ánægöir, fctakka ekki fyrir sig — Hvað er að frétta? — Fyrir forsíðu eða baksíðu? — Forsíðu! — Ég fer norður, næst þegar gefur að fljúga — sennilega eftir hálfan mánuð eða svo. — Jæja, já. En við ætiuð- um að fá fréttir úr útvarp- inu! —• Heyrðu, áttu ekki út- varpsviðtæki? — Juú, reyndar! — Þar heyrirðu allt, sem við höfum að segja í fréttum — nema það, sem við segjum eng- um, jafnvel ekki blöðunum. — Hvemig gengur það ann- ars að sjóða saman tónlistar- dagskrána fyrir næstu viku? — Bölvað puð, maður. Þetta útvarp er orðið svo mikil hít, að við megum hafa okkur alla við. Það eru leikin að meðal- tali 700 lög og tónverk á viku — og við þurfum að skrifa nákvæma skrá yfir hvern ein- asta tón, sem sendur er út — höfunda, flytjendur, tímalengd — og margt fleira. Það er ekk ert smáræðis verk. — Og kvarta ekki margir undan tónaregninu? — Við fáum bréf, jú, jú. En við komumst sjaldan fram úr þeim. Það er þetta rokk-fólk, sem skrifar — vill meira af dægurlagaþrasi. Þeir, sem em ánægðir, þakka aldrei fyrir sig. Þú þekkir það. — En ykkur bætist alltaf nýtt í hverri viku? — Já, við höfum fengið mik- ið af nýjum plötum að undan- förnu, hve mikið veit ég ekki nákvæmlega. Við höfum enga heildarskrá yfir plötusafnið. Ég gæti verið alla ævina við að skrá plötur hérna og það dygði ekki til, því alltaf bætist meira og meira í safnið. Einn kven- maður hefur unnið að skrán- ingu í um ár, en ekki sér högg á vatni. Óskaplega mikið — 22260. — Ríkisútvarpið! — Er Guðmundur Jónsson við? — Andartak, ég skal gefa yður samband. — Jaá, Guðmundur! Minnisblað ferðalangsins Kaupmannahöfn Flugiar: Rvík — Khöfn, ísl. Lkr. 4.346,00 aðra leiðina; [kr. 7.824,00 báðar leiðir. Skipsfar: Rvík Khöfn, ísl. íkr. 1.650,00 aðra leiðina (ódýrast);' kkr. 3.300,00 báðar leiðir (ódýrast); Fkr. 5,970,00 aðra leiðina (dýrast); |kr. 11.940,00 báðar leiðir (dýrast). Hótel í Khöfn á miðlungs góðu| Phóteli: Einsmanns herbergi d. kr. |9,00 tU 30,00. Tveggja manna herbergi: d. kr.| 117,00 til 33,00. Bíómiðar d. kr. 1,75 til 4,50. Leikhús d. kr. 3,00 til 60,00, allt] Jeftir gæðum. Matur: Heitar máltíðir frá d fkr. 4,00 og upp úr öllu valdi. Hárgreiðsla, lagning og þvottur' Jd. kr. 20,00, meðalverð. Ferðalög frá Khöfn: Vikuferð lum Danmörku.í langferðabíl, allt íinnifalið, dvalizt á fyrsta flokks, phótelum, d. kr. 450,00. (Upplýsingar frá Sögu). Henni gekk illa að kingja hr’áa Hvolpavit Fyrst var heit baunasúpa í leirskál; ég fékk teskeið en Tokudi sötraði í sig súpuna af mikilli nautn. Næst voru born- ir fram tveir stórir lakkbakk- ar með loki. Þegar því var lyft, birtust hinir ólíkustu réttir; hrár fiskur, beitukol- krabbi, smokkfiskur, sweet- rubber, engifer, sjóáll, rækjur, piparrót, sérstök engiferrót, laver, matting, krabbi og fleira sem ég kann ekki að nefna. Með þessu voru borin hrís- grjón og grænt beiskt te, allt í mismunandi leirskálum. Tré- pinnar fylgdu með. Þeir voru heilir í annan endann, svo það þurfti að brjóta þá í sundur. Þetta sýndi að þeir höfðu ekki verið notaðir áður. Tokudi sýndi mér, hvernig átti að nota prjónana og virt- ist það vera ósköp auðvelt. Það gekk samt ekki vel og eftir að hafa misst matinn ýmist á gólf ið eða í kjöltuna, þá gerðu systur hans mér það skiljan- legt, að það værl allt í lagl þótt ég notaði fingurna. Sumt af matnum smakkaðist ágæt- lega, en erfitt reyndist mér að renna niður hráa fiskinum og það sveið í hálsinn undan sterkri engiferrót. Máltíðin stóð í tvær stundir og var ég að allan tímann, enda sóttist mér illa. í HUHDALÍF . íiskinum í Japan OLGA Ágústsðóttir, sem er í 8 mánaða hnattsiglingu, hefur skrifað eftirfarandi bréf til Morgunblaðsins. — Bréfið er skrifað á Filipps- eyjum, en þaðan kom hún frá Tokyo, með viðkomu í Yokohama og Kawasaki. daginn. Tokudi bjó í tveggja hæða timburhúsi, sem var ómálað eins og öll japönsk hús og um- lukt háum húsagarði. Þegar komið var inn fyrir hliðið, blasti við dvergsmár lystigarð- ur, haganlega gerður. Olga (lengst t.li.) ásamt skip tjóra, stýrimanni og þernu Ég kynntist af tilviljun hag- fræðistúdent í Tokyo, sem bauð mér heim til sín í mat. Á meðan við biðum eftir strætisvagninum, dró hann blað upp úr vasa sínum. Þetta reyndist vera matseðillinn og voru uppskrifaðir hvorki meira né minna en 13 réttir. Auðséð var, að ég myndi ekki ganga svöng til sængur þann Tokudi bauð mér ávexti úr skál og eftir að ég hafðibragð- að á þeim, tíndist fjölskyldan fram. Hún hafði þegar borðað, en þrjár systur hans settust í sófann og skoðuðu mig með mikilli forvitni. Þegar þær höfðu fengið nægju sína af að skoða á mér hárið, augun og hendumar, var maturinn borinn fram. 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.