Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.1956, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.1956, Page 8
124 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ölmwn íönJ Meðal eyarskeggja á Nýu Cineu -------r »' »«t —» AÐ var allt í uppnami i s.iávar- þorpinu Moresby. Stórt far- þegaskip lá þar á höfninni og hundruð farþega höfðu ráðizt inn í þorpið með myndavélar sínar. Fjöldi frumbyggja hafði streymt þangað frá næstu þorpum. Þeir höfðu farið í viðhafnarbóninga sina og voru glaðir og stórhrifnir af þvi að ferðamennirmr skyldi keppast um að taka myndir af sér. Undir tré nokkru skammt frá landgöngubrúnni, sat Papúi og hafði raðað um sig smábátum, eft- irlíkingum af bátum frumbyggj- anna, sem nefnast „lakatois“. Hann hafði sjálfur smíðað þessa báta til þess að græða á þeim þegar far- Innlendur hofðingi, sem ástralska st.iórnin hefir feneið vald yfir nokkrum hluta eyarinnar. — Hann er með son sinn, laglegan og gaíulegan dreng. Höfðingjadóttir i skrautbuningi. þegaskipið kæmi. Hjá sér hafði hann spjald með áletrun: „Bátar Jl3 — ef ekki seljast fljótt £2“. Ofan við pálmatrén á ströndinni hafði safnazt saman hópur frum- byggja. Gengu þeir þar í þjóðdans sinn, er nefnist sing-sing. Hljóm- þýðar bumbur voru barðar og fólk- ið söng undir, Raddirnar voru þýð- ar og samstilltar Og eftir þessum klið dönsuðu svo ungar stúlkur i ílaksandí graspilsum. Þær voru með ilmríkar blómfléttur um háls- inn og það glóði á dökkt hörund þeirra þar sem sólin skein á. Þær voru ósparar á að „sitja fyrir“, og í sífellu small í myndavélum ferða- manna. Höfðingjarnir gengu þar um kring hnakkakertir og miklir á velli, meö gríðarmikið höíuðskraut,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.