Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.1956, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.1956, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 121 c* FYRSTA SIGURVERKIB •Vjjl. ijfíl i u;>i nul 200 ár sfðan John Harrison Á ONDVERÐU arínu 1493 var Kolumbus á heimleið úr rann- sóknaför sinni. Hann var á litlu skipi, sem hét „Nina“. Þeir voru enn útj í reginhafi og sá hvergi til landa. Að kvöldi ins 11. febrúar var bjart og gott veður. Þá „tók hann hæð“ pólstjörnunnar og gat reiknað út á hvaða breiddargráðu hann var staddur. En hver var lengdargráðan? Það gat hvorki hann né neinn annar vitað, því að þá voru ekki kunnar neinar að- ferðir til þess að reikna það. Hann vissi þó hvaða stefnu hann hafði og ' gat nokkurn veginn gizkað á hraða skipsins. En útreikningar eftir því hlutu að verða af handa- hófi. Hann gerði þó ráð fyrir því, að ekki mundi iangt til Azor-eya. Fvrsta land, sem þeir sáu, var og Azor-eyar, en það var hreinasta slembiiukka að þeir skyldi hitta á þær. Rúmum 200 árum seinna, það var 1707, var brezki flotaforinginn Sir Claudesley Shovel á heimJeið frá GibraJtar með fJotadeiJd sína, rr hafði gert, árás á Toulon. Hann hreppti stöðuga þoku og á tólfta degi helt hann ráðstefnu með for- ekki meira, nálin tifar ekki framar, þráðurinn er slitinn, en á saumavél arborðinu Jiggur siðasti vitnisburð- ur þess, að hjá IVfálmfríði Valentín- usdóttur sveik saumstungan ekld heldur. Hafnarfirði, 13. febrúar 1956. L. K. ingjum sinum til þess að reyna að komast að því hvar þeir væri staddir. AJlir nema einn heldu því fram að flotinn væri úti í rúmsjó nokkuð vestur af Ushant. Sá, sem var á öðru máli, reyndist aftur á móti sannspár. Þá um kvöldið strandaði flotinn í svartaþoku á Scilly-eyum. Fjögur skip fórust og 2000 menn drukknuðu, þar á meðal flotaforinginn sjálfur. ★ ÞEGAR siglt er í hánorður eða há- suður, breytist afstaða stjarnanna á himinhvolfinu eftir því sem áfram miðar. Þegar stjörnubjart er má nákvæmlega fylgjast með þess- um breytingum og eftir töflum í almanaki er svo hægt að reikna út hve sunnarJega eða norðarlega á hnettinum skipið er statt. Þannig finna menn breiddargráðu. En þegar siglt er í austur eða vestur, verður engin breyting á af- stöðu stjarnanna vegna þess að skipinu miði áfram. Vegna snún- ings jarðar ganga stjörnurnar þ\rert yfir braut skipsins og á því verður ekki önnur breyting en su, að þær koma misjafnlega snemma upp dag fra degi. Til þess að geta reiknað út 'lengdargráðu þurfa menn að vita nákvæmlega hvað tímanum líður. Því var það þegar 1530 að liol- lenzkur stærðfræðingur, Gemma Frisius, hafði stungið upp á því að öll skip hefði tímamæli um borð. Og með því að setja liann eins og kiukkuna i þeirri höfn, er þeir létu a ti tíj .myiTi' ð-jgiöta aaivío fann það upp íi -ie nfög'íuli -IT miilTOíi li' seinast úr, gætu þeir-með stjörnu- athugunum komizt að því hvað klukkan ætti að vera á hverjum stað, er þeir þá voru á, og þannig reiknað út lengdargráðuna, því að hver mínúta, sem munaði á klukk- unni, samsvaraði 15 mínútum Jcngdar. iíur jÍJJ En nú verður þess að gæta, að fvrit 1700 \oru timamælar skip- anna harla ófullkomnir. Það voru klukkur likastar hnetti l Jaginú og oft í dýrum kössum, önoekki- var nema einn vísirinn a þeim, 'Þær liöfðu engan mínútuvisi né-sek- únduvísi, aðeins klukkuSt-UHdá vísi, og þær gengu ekki hákVæniár en svo, að skakkað gat. IS-^tFíinúíút- um á hverjum degi. b bjí luðhtmíá; * =>;: fit T£gs>c VEGNA slyssins míkla á Scilly- TudBiæjfa iibt:

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.