Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1955, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1955, Blaðsíða 16
644 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS BRIDGE A 2 ¥ 10 6 ♦ Á K 10 9 * D G 10 9 8 3 A og V sögðu aldrei neitt, en hinir komust í 4 spaða og átti S söenina. V sló út LD og S drap með ás. sló svo út LK og seinast láglaufi og drap hað með S10 í borði. A lék á hann og drap með SK. Þá helt S að SG mundi vera hjá V. Þegar hann komst að sló hann því út bæði SÁ og SD í þeirri von, að gosinn mundi falla í. Þar með var spilið tapað. 5 ÉG FR TNN KOMTNN Þeear Sigurður ísleifsson bjó á Bark- arstöðum var hann um tíma meðhjálp- ari í Eyvindarmúlakirkju og var þá siður að meðhjálparinn las bænina bæði á undan og eftir messu. Einu sinni var Sigurður ekki kominn er messa skvldi hefjast, og var þá feng- inn til að lesa bænina Guðmundur nokkur, sem var vinnumaður í Ár- kvörn. og jafnframt forsöngvari í kirkj unni. Nú þyrjar Guðmundur að lesa bænina, en svo illa vildi til, að hann tók bænina, sem átti að lesa eftir messu, og bvrjar svo: „Drottinn, ég þakka bér.“ En í því kemur Sieurður í kirkjudvr, hevrir hvernig komið er og tekur þegar fram i og segir: „Ég er inn kominn, maður!“ Guðmundur lítur þá fram í dymar og segir: „Ég sé það,“ og byrjar svo aftur á bæninni: „Drott- inn, ég þakka þér.“ Þá kallar Sigurður á ný: „Ég er inn kominn, maður! Ég er inn kominn, maður!“ Guðmundur býst nú við að Sigurður ætli að taka af sér A 10 9 7 5 ¥ Á 5 4 ♦ D G 7 6 * 6 5 A K G 4 3 ¥ 9 8 7 3 ♦ 8 5 3 * 4 2 Á D 8 6 K D G 2 4 2 Á K 7 N V A S HJÁ TJÖRNINNl. Undir elns og tjömina í Revkjavik fer að legeja á haustin, þyrpast börn þangað og bíða þess í ofvæni að ísinn verði svo sterkur að hægt sé að fara út á hann. En þráfaldlega eru þau of bráðlát. fara út á of veikan ís og falla í tjörnina. Er það eitt af aukaverkum lögreelunnar að gæta þess, að þarna verði ekki slys. En meðan ísinn er svo veikur að ekki er hæet að leika sér á honum, er þó hægt að leika sér að honum, og það gerir drengurinn hér á mvndinni. Hann hefur náð sér í stóra ísflögu og rogast með hana í fanginu. Litlu henduraar halda um ísbrúnirnar, en skjöidurinn er svo stór, að drengur- inn hverfur á bak við hann. Þó er ísinn svo glær, að andlit drengsins sést í gegn um hann, ef vel er að gáð. Ljósm. Mbl.: Ólafur K. Magnússon. bókina og segir: „Og ég held maður sjái það, og taktu þá við“, og fleygði bókinni í Sigurð. (Páll Sigurðsson, Ár- kvörn). BROKEYAR-VIGFtJS var einkar skrítinn og fornlegur, en afarmenni að burðum og svo stór- skorinn í andliti og heljarlegur allur í sjón, að böm og unglingar fældust hann, þótt allra manna væri spaklynd- astur. Var hann kallaður biblíufastasti maður á Breiðafirði. Sérstaklega unni hann og þuldi Jobsbók og þar næst sálma Davíðs, þá beztu, eða þá Prédik- arans bók, ef honum gekk eitthvað mótdrægt. Einu sinni er hann kom heim úr veri, voru honum sögð þau tíðindi, að hann væri orðinn faðir. Vigfús varð heldur fár við, gengur þó stillilega á fund barnsmóður sinn- ar og segir: „Heil og sæl, og sýn mér bamið“. Hún sýndi honum fyrst eitt barn og síðan annað, því að hún hafði alið tvíbura. Vigfús horfir þegjandi á Frá himins lindum hrana létt, hin hvítu kom svo frjáls og nett í þúsundanna mikiu mergð, þau mynda feld af heztu gerð. f béttri fvlking hlið við hlið, hau hónast fast á jarðar svið. f mjúkri tign um sveit og sæ, þau svífa í dauðahljóðum blæ. Þau koma í ró af hæðum hátt með hundraðfaldan töframátt, á jarðar fölnað leesrja lín öll ljúfu hvítu guilin sin. ÁRMAR. börnin og segir síðan: „Ég átti von á einu barni vænu, en ekki tveimur litlum“. (Matth. Joch.: Sögukaflar).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.