Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1955, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1955, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 641 Hvíta mannkynið verður bratt ofurliði borið myndasafn. Hún hefur lagt fyrir sig myndasmíði sem tómstunda- iðju. Þegar frú Perkins lagði niður skrifstofustörf, þar sem hún hafði setið við að þýða úr ýmsum tungu- málum á ensku, bréf, skjöl, tekn- iskar og vísindalegar ritgerðir og bækur, fór hún að þýða íslenzkar smásögur á enska tungu. Dr. Stefán Einarsson hafði bent henni á að þarna væri verk að vinna. Hann leiðbeindi henni með val á sögum og höfundum, o. s. frv. — og með góðum árangri. Þýðingarnar munu 16 talsins og höfundarnir þessir: Gunnar Gunnarsson, Jón Trausti, Þorgils Gjallandi, Gestur Pálsson, Jakob Thorarensen, Guðmundur Friðjónsson, Kristmann Guð- mundsson, Einar H. Kvaran, Hulda, Kristín Sigfúsdóttir og Friðjón Stefánsson. Allar hafa sögurnar birzt á prenti, eins og þegar er get- ið, á vegum Am. Scand. Founda- tion. Útgáfu og ritstjórnarnefnd þess félags, gerir yfir höfuð strang- ar kröfur með val og frágang allan. Fyrir utan ritstörf sín varðandi fsland, hefur frú Perkins lagt hönd á ýmis önnur viðfangsefni, og tékið þátt í margs konar félagsskap. Hún tilheyrir m. a. Washington deild amerískra kven-rithöfunda — Ameriean Pen Women, og nýlega voru henni dæmd fyrstu verðlaun í ljóðagerðar samkeppni, sem fé- lagið efndi til. — í ljóðakveri um höfuðborgina, sem félagið gaf út eftir meðlimi sína, á hún tvö falleg náttúrukvæði. — í barnablöðum hafa komið út frumsamdar sögur eftir hana, og sömuleiðis í Americ- an Red Cross News. — Einnig hef- ur hún sent frá sér kvæði, og rit- gerðir — flestar um íslenzk efni eða viðhorf. Til dæmis var vönduð ritgerð um ísle.nzkar konur í vor- hefti Am. Scand. Review, 1943 — og önnur, um þrjár ísl. konur í op- inberum embættum, 1 haustheftinu JJVÍTA mannkynið hefir verið hæstráðandi á jörðu hér um langan aldur. En það hefir farið illa að ráði sínu. Það hefir hugsað mest um að auðgast á þeim löndum er byggð voru af hörundsdökkum þjóðum, og stóðu á lægra menn- ingarstigi. Gusti þeim, er af hvítu þjóðunum stóð, er nú að mestu lokið, og bráðum mun strokan standa á þær af hinum þjóðflokk- unum, og hún verður köld. Hvítu mennirnir eru þegar komn- ir í vörn. Glöggasta dæmi þess er ástandið í Suður Afríku. Þó hafa menn misskilið það mjög og telja að vandræðin þar stafi af kyn- þáttahatri. En svo er ekki. Þar stendur fyrsta varnarstríð hvítra manna fyrir menningu sinni og til- veru. Þegar hvítir menn námu Suður Afríku var þar strjálbyggt land, þar sem villidýr fóru um hópum saman. Þarna voru víðlendar slétt- ur, sem blökkumenn höfðu engin not af, vegna þess að þeir kunnu 1954. Frumsamið gamanljóð (um norrænt efni) skreytt teikningum, kom í sama tímariti 1954. Fáar konur hef ég þekkt með jafn ákveðna og ávaxtaríka þrá og meðfædda hneigð til mennta. — Þegar einu viðfangsefni sleppir, er óðar hafin áhugasöm leit að því næsta.-------Og þegar því er að skifta, er hún afbragðs tíma-kenn- ari í íslenzku. Frú Perkins er hvorttveggja í senn — eftirtektarverð amerísk kona, og eftirtektarverður fulltrúi ættlands síns, íslands, í nýrri álfu. ekki að rækta þær. Þarna voru líka auðugar námur, sem blökkumenn vissu ekki að hægt er að nota. Hvítu mennirnir komu og ræktuðu landið, þeir hófu námavinnslu, þeir reistu borgir og gerðu hafnir. Sigl- ingar og verslun jókst ag þeir komu sér vel fyrir í hinu nýa landi, sköpuðu sér þar framtíðar heimili með súrum sveita. En jafnframt því sém landið batnaði urðu þangað nýir þjóð- flutningar. Bantunegrarnir, sem áður höfðu bústaði sína miklu norðar, tóku að bvrnast bangað. Þetta var ekki föðurland þeirra, en þeir settust þar að, og nú er svo komið að þeir eru orðnir miklu fleiri heldur en hvítu mennirnir. Þess vegna á menning hvítra manna þarna í vök að verjast, svo að hún drukkni ekki í þessu flóði. Hér er ekki um stríð vegna hör- undslitar að ræða. Hér hefir tveimur ólíkum menningum lostið saman og hvíti kynstofninn berst fyrir því að fá að halda því sem hann hefir byggt upp. Hann er í sjálfsvöm. ....... v" Þessi saga gerist víðar og hún gerist líka milli þeldökkra manna, svo að þar getur ekki verið um hatur að ræða vegna litarháttar. Það er ekki af hatri vegna litar- háttar að Ceylon hefir orðið að reisa ramar skorður við innflutn- ingi Indverja. Nú sem stendur er rúmlega ein milljón Indverja á eynni, eða áttundi hver maður..— Þeir eru á hörundslit eins og inir innfæddu, en þeír eru þó, .f-ram- andi þjó.ð og hafa framandi þjóð- háttu. Þeir hafa aðra trú og 'tala annað tungumál. Þeim fjölgár

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.