Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1955, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1955, Blaðsíða 8
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 636 - Á skriðjökli úti d reginhafi ÞETTA er útdráttur úr grein eftir Joseph O. Fletcher fluglidsfor- iugja, se-m fyrstur manna settist að á „ísey“ lengst noróur í ísha.fi. Það var ekki fyr en menn höfðu uppgötvað þessar iseyar að hægt, var að „neina land“ til frambúðar á þessuin slóðum. Sundurlausi rekisinn í íshafinu er allt of viðsjáll, til þess að hægt sé að hafa bækistöðvar á honum. En iseyamar em leifar af gömlum skriðjökl- um og isinn í þeim er mörgum sinnum harðari, en sjávaris og þess vegna láta þær lítt á sjá þótt þær hafi verið óratíma að velkjast í hafinu. — IJÁTT í lofti úti yfir inu isi ** þakta heimskautshafi brunaði stór hérnaðarflugvél með miklum gný. Allt í einu sér maðurinn, sem gætti ratsjárinnar, hvar ey rís upp úr ísbreiðunni, þar sem engin ey átti að vera. Hann tilkynnti þetta flugstjóranum, og staðurinn var mældur — 300 mílur norður af Point Barrow í Alaska. Þessi nýa ey var mörkuð inn á kortið og dag- setning skrifuð við, 14. ágúst 1946. Eg álít að þetta kort eigi að geýmást rrieð öðrum mikilvægum skjölum um Norðuríshafið. Þessir flugmenri höfðú ekki uppgötvað nýtt land, þótt þeir væri sjálfir vissir um það. En þeir höfðu fund- ið lykilinn að einni ráðgátu Dumbs- hafsins kalda. Og þessi uppgötvun leiddi til þess, að Bandaríkin gátu gert rannsókna-bækistöð skammt frá sjálfu heimskautinu. Þetta er iri nyrsta rannsóknastöð í heimi og ég var fyrsti yfirmaður þar. í þessari stöð, sem var á sveimi i grend við heimskautið, dvaldist eg þrjá manuði arið 1952. EVAR. SEM ERU Á REKI Efjtir að hernaðarflugvélin hafði íundið þessa nýu ey, voru margar flugvélar sendar til þess að athuga hana betur. Þær tilkynntu að strandlengja eyarinnar risi 20—40 fet yfir rekísinn þar umhverfis og vrða við strendurnar væri auður sjór. Þær sögðu eyna flatienda, en þó risu klettar upp úr flatneskj- unni, og viða væri auð jörð. En það þótti þeim undarlegt, að eyan var nú á öðrum stað, en þar sem hún hafði sést fyrst. Á því var að- eins ein skýring: Ey þessi var á reki, og gat því ekki verið annað en stórkostleg íshella þarna innan um rekísinn. Nú voru sendar flugvélar, sem þeir kölluðu „Rjúpur“, til þess að fylgjast með hreyfingum þessarar eyar, og reyna að finna fleiri slík- ar eyar. Þeim tókst það. Þær fundu tvær aðrar slíkar eyar á reki lengst inni í heimskautsísnum. Seinna fundu kanadiskir flugmenn um 40 slíkar smáeyar á reki í eyasundun- um norður í íshafi. Með mælingum tókst að ákveða að sumar þessar floteyar mundu vera 200 feta þykkar, eða meira eða 20 sinnum þykkari heldur en rek- ísinn. Líklegt var því að hér væri um að ræða ís úr ósöltu vatni, því að hann verður mörgum sinnum harðari og þykkri heldur en sjáv- arís. Þessar eyar hlutu þvi að vera afkvæmi einhvers ógurlegs skrið- U.S.S.R. P y' Ve'st Spitsb«rgen . X v Ux-ih Pok. itrítl teacheði»V Peery m (Zemfya Frarttsa hs.fc) w after a dog sled ^ O NorthLand (SeverneyaZemlya) Otpe Cafumbia, ii now tho éestín+tím of:y, tcMdaf 1 Pearji A. r c t i c Ocettn . £r-,\ f-3 ice isletnd crew flew . \ Ktí*nc'UM,uar u C R E E N - NorthPole. XÍ®* . LANB-------- I First ice itlanti pfeme landtng S2 2200 mties ■ -................. Hort af heimskauts- svæðinu. Her má sjá hvernig iseyarnar Tl, T2 ng T3 rekur í hring. Dókka strykið sýnir ferðalag ísey- arinnar, sem kennd er við Fletcher.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.