Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1955, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1955, Blaðsíða 1
Kirkjuprestur í Skálholti flœmdur burt fyrir galdur JÓSEF prestur Loftsson á Ólafs- völlum, dótturson Odds bisk- ups Einarssonar, var mikill mað- ur vexti og fullhugi. Hann var annálaður fyrir tvennt, framúr- skarandi söngrödd og krafta. „Hann gerði það eitt sinn til þrek- raunar, að hann óð Hvítá á Þeng- ilsevri um vetur í frosti, svo hann hakaði vatnið, og studdist við iárn- staf, en settist á bæarbröskuld er hann kom heim í Skálholt, og drakk mikla blöndu kalda. en eftir bað sló að honum hrolli. Þá leysti Brvniólfur biskun hann fvrir of- dirfð“, segir EsDÓlín. Að þessu vík- ur Þorsteinn Erlingsson í „Eiðn- um“, þar sem hann telur presta þá, er komnir voru til að hlusta á eið Ragnheiðar biskupsdóttur: Þá stendur Jósef sterki á Ólafsvöllum í stuttri hempu, sem er alltof víð; hann syngur hæst, og auk þess bezt af öllum. Hann óð í gaddi Hvítá forðum tið og sjö marka ask hann svalg í boða- föllum af sýru á eftir; hún var aðeins þíð. En svo var miltið hreint og hraustur maginn, að hann fékk aðeins kveisu rétt um daginn. Séra Jósef var þrígiftur. Synir hans með fyrstu konunni voru þeir Loftur, Björn og Skafti. Loftur mun hafa komið í Skál- holtsskóla 1655. Fell þar hverjum manni vel við hann. Mun hann hafa orðið stúdent 1661. Vildi hann þá komast til háskólans í Kaup- mannahöfn, og árið 1663 selur hann Brynjólfi biskupi Sveinssyni, með ráði foreldra sinna og Björns bróð- ur síns, jörðina Gröf í Lundar-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.