Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1955, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1955, Blaðsíða 10
294 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Stjörnunnar barn, hví skynjar þú skammt? 1 skóla himnanna stöndum vér jafnt. Ein hrynjandi skriða grjóts úti í geimi er guðdómlegt flugeldaskraut vorum heimi. Það veiat þú ailt, en elskar það samt. Hafknörrinn glæsti og fjörunnar flak fljóta bæði. Trú þú og vak. Marmarans höll er sem moldarhrúga. Musteri guðs eru hjörtun, sem trúa, þó hafi þau ei yfir höfði þak. EINAR BENEDIKTSSON. 4> mjög svipaðir jarðarbúum. Ég ímvnda mér að þeim svipi ekki neitt til neinnar lifandi veru, sem vér þekkjum, enda bótt ég geti ekki fært sönnur á það. En þótt þeir séu ólíkir öllum beim lifandi ver- um. sem vér höfum séð, eða hevrt Petið um, þá er enpinn vafi á, að hér er um hugsandi verur að ræða oe á hærra mpnninparstigi en vér erum. En sé beir komnir frá stiörnu. eða stiörnum, þar spm píörólíkt loftslag er því, spm vér eimim við að búa, þá mundi þeim veitast álíka erfitt að lifa hér á iörð. eins og oss mundi veitast að lifa á sjávarbotni. V RANNSÓKNIRNAR HAFNAR FVRTR t.öngu Ép álít að geimförin, eða Him- inclíildirnir, hafi unnið að rann- sóVnum hér á iörð um aidir. Sum- ir halda að þetta sé algiörlega nýtt f^n'rbripði, en bað er fiarri sanni. Hinn 9. desember 1731 virðist iörð- in hafa fengið heimsókn af ferða- löngum utan úr geimnum. Þann dag sáust vfir Florenc í Ítalíu „ókenndar lvsandi kúlur“, er svifu fram og aftur vfir borginni. Og hið soma bar fvrir í Svisslandi hinn 2. nóvember 1761. Hinn 29. marz 1845 sáust vfir London og víðar um England sams- konar fvrirbæri og bau. sem nú eru kölluð fliúgandi kringlur. Og enn sáust slík geimför í Englandi 1855, 1859, 1860 og 1864. Samskonar geimför svifu vfir Bloomington í Indianaríki í Banda- ríkiunum hinn 7. sentember 1877. Skin á Gulahafi sáu >»ii 1891, og skin á Atlantshafi s^u bau 1904. Nú munu menn segja: Hvemig stendur á því að hi»ir langförulu gestir skuli ekki hafa revnt að kom- ast í saraband við oss. ef brir hafa vanið komur sínar hingað um ttlgi ára eða aldir? Ég ímvnda mér að það sé vegna þess að þeir þekki engin ráð til þess að ná sambandi við oss, fremur en vér þekkjum ráð til þess að ná sambandi við þá. Verið getur að þeir hafi reynt að ná sambandi við oss með til- stvrk einhverra geisla, sem vér þekkium ekki. Vér verðum því að bíða og siá hvað setur. Senni- legt bvkir mér, að beir geti ekki komizt í samband við oss nema með einhverium geislum, eða þá með hugskevtum. en þau eru þeg- ar kunn hér á jörð. Vér gætum revnt að komast í samband við þá með radio-merkium. Ég hvgg að þeir mundu skilia stærðfræði- legt táknmál. og líklegt þvkir mér að fyrsta sambandið verði þannig, áður en gagnkvæm tiánine getur farið fram með örðum eða rit- máli. Vér getum verið vissir um að þeir eru stórgáfaðir, hvernig svo sem þeir eru útlits. Og þeir hafa sýnt hve langt þeir eru komnir á þroskabraut, þar sem þeim hefir tekizt að brúa geimdjúpin milli sólkerfis síns og sólkerfis vors. Þeir hafa sýnt að þeim hefir tekizt að láta rætast þann óskadraum allra flugmanna, að ferðast með álíka hraða og liósið fer. Vér erurrt að brióta heilan um hvernig vér eig- um að geta komizt til næstu stiarna, en þeir hafa fyrir löngu levst þann vanda, þar sem þeir hafa vfirgefið sólhverfi sitt og kom- ið til sólhverfis vors. Á hvern hátt getum vér haft gagn af komu þeirra? Siálfsagt er að vér revnum allar hugsanlegar leiðir til bess að ná sambandi við bá. Og ef bað tekst. þá eigum vér að bióða þá hiartanlega velkomna. Vel rná vera. að vér getum þá aflað hiá þeim fróðleiks um hitt og ann- að, er vér siálfir værum ekki ein- færir að afla oss á hundrað þús- und árum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.