Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1955, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1955, Page 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 35 ast hinni grænleitu birtu í sjónum, þá fór ég að sjá fiskana. Og þeir eru ekkert smásmíði, miklir fyrir- ferðar, en þó langir og rennilegir eins og tundurskeyti. Þarna var fjöldi af þeim og þeir syntu alltaf í hring rangsælis innan í hólfinu. Þeir slettu sporðunum og það .lýsti á þá af maurildi í sjónum. Mér var sagt að þeir stærstu mundu vera um 700 pund. Ég spurði hvernig á því stæði að þeir þveittu ékki net- inu í sundur og þyrptust út. — Þeim væri það hægðarleikur, sagði „rais“, því að netið er ekki sterkt. En nú er fiskurinn heimskur og hugsar ekki um neitt annað en tímgast. Þess vegna hvarflar það ekki að honum að hann geti rifið netið, heldur syndir hann rólegur fram og aftur eins og hann væri sauðkind í kvíum. Sjórinn er þarna 100 feta djúpur, og það glytti aðeins í þá fiskana, sem dýpst voru. Nú kom annar bátur og lagði að skilrúminu milli hólfanna. — Maður nokkur greÍD krókstiaka og gerði on á skilrúmið. Svo köstuðu menn hvítum gler- brotum í innra hólfið. Fiskarnir sáu hvernig glerbrotin sveifluðust fram og aftur um leið og þau sukku, og þeir í?erðust forvitnir. Einn þeirra renndi sér gegnum hliðið, og svo kom allur skarinn á eftir honum. eins og fiárhónur. sem eltir for- ustukind. Skilrúminu var nú lokað og bað næsta onnað og þannig koll af kolli, þangað til allur hónurinn hafði verið ginntur inn í innsta hólfið. Nú fóru mennirnir á hinum stóru bátum að draga upp botnnetið. — Fvrst var það létt. en svo fór að þvngiast á, og þá drógu þeir með rvkkjum og sungu um leið við hvert átak: „E’San Petru piscaturi Aia mola! Aia mola!“ Þegar netið færðist nær, fóru að koma sporðar upn úr siónum. Svo komst stvggð að túnfiskunum og þá byrjuðu sporðaköstin og gusu- gangurinn, og mennirnir æptu í vígahug. Nú þýddi ekki fyrir tún- fiskana að hamast eða að revna að rífa netið, því að í innsta hólfinu var netið gert úr sterku efni. — SDorðaköstin jukust og holskeflur fnru vfir mennina á bátunum, en hp5r mnti' r>n brifn lensur sínar, og bvriuðu að leggia hina trvlltu fiska on rtnðu bá fiórar og fimm lensur á sumum beirra í senn. Það burfti rnovrT-i menn til þess að innbvrða dólnunga, og ekki var það hættulauqt. bví að fisknrnir voru e-v-i með h'fi og slógu ébvrmilega moV snorðunum, svo að þeir hefði getað molað höfuð á hverjum msnni, ef höggið hefði komið þar á. Það brast og brakaði í bátunum undan átökunum og þeir tóku velt- ur. Siórinn varð rauður af blóði. Mennirnir æptu og öskruðu, tryllt- ir af atganginum og bölvuðu þegar blóðgusurnar komu á þá. Hver af öðrum voru fiskarnir dregnir upp í bátana og seinast var aðeins einn lítill fiskur eftir. Hann synti í hring í einhverju ráðleysi, en var svo skutlaður og dreginn upp í bátinn. Og um leið var eins og bylur dytti af húsi. Lætin hættu og ón- unum linnti í einu vetfangi. Við borðstokka bátanna stóðu siómenn- irnir, holdvotir og löðrandi í blóði. Nú tóku þeir allir ofan og þökkuðu guði fyrir, að hann hefði enn einu sinni sent sér mikla björg í bú. Þeir höfðu veitt 88 túnfiska. (Or Geographic Magazine) Kona kemur vaðandi inn í hattabúð. — Hvar er hún unga og laglega af- greiðslustúlkan hérna? —Er frúin máske að leita sér að fallegum hatti? — Nei, ég er að leita að manninum mínum. — Eru skórnir hæfilega stórir, frú? — Já, þeir falla alveg að fætinum, en ég ætla að fá skó, sem eru einu númeri minni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.