Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1955, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1955, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 43 IMýungar P'<^>c^'’íS)>5=í)3>í^>-==95‘í^>^-£/>:^>^_;£/<::=í)^_=9/>s=^_:;95'S=^_£;tf=^>^:^3í==^>^;:£J<s^v^5í==^>5_;:£3<í:=^>«_:£J<==^>^=:/)5‘í: 3fE t l f } i C\ & J 1 i } i | f f f f 1 f | I f l 0»^»^s^>=£>VS»==í>>^>^*S*^»^s^>‘SW>>^^>sR»^>‘S>*=í»,S»^’‘S>>Í=£»‘=:ö>=£>j‘í=O>=£>’‘í etrinu Eftir Hóraz (II. bók, VIII. kvœði) Einhver ef tö'ifn þín yrði svört, Barína, cð'a þá nöffl, cr skemmdi fcgurð þína, meinsæris gjöld, og mættir við þau búa, myndi cg þcr trúa. En cr þú vinnur cið, scm slægð cr liáður, óðar þú sýnist iniklu fegri en áður. Piltunum finnst þú alvcg ómissandi í þcssu laiidi. Ósatt þú sver við ösku þinnar móður, alstirndur nætur gchnur starir hljóður, eilifir guðir vottar skulu vcra, vitni þcr bera. Brosa að þcr disir, Venus varla getur varizt, og trylltur ásta guð, er hvetur glóandi örvar, undan svo að hlýni blóðgu mcð brýni. Unglinsrar þrá þig ckki minna cn hinir, ánauðug bcrnska. Þínir fyrri vinir slcppa þcr eigi cnn mcð nokkru móti, oft þó því hóti. Mæður þtg óttast vegna sinna sona, svo cr um gamla menn, og nýgift kona óttast um bóndann, blik, er frá þér stafi, blindað hann hafi. SIGURÐUR NORLAND þýddi. árið 1919 til þess að kynnast þess- um þjóðflokki Idíána. En þá voru aðeins 279 hræður uppistandandi af 4000, sém áttu þarna heima áð- ur. Þessar fáu hræður höfðu fal- izt í skógum í sunnanverðu landinu. Háðu þeir þar harða lífsbaráttu, en forðuðust að leita á náðir hvítra manna. Þeir hefðu þó máske getað rétt við aftur, en þá kom spánska veikin og lagði flesta þeirra í gröf- ina. Að lokum segir dr. Gusinde: „Þessi börn náttúrunnar höfðu lifað glöðu og áhyggjulausu lífi kynslóð eftir kynslóð, allt framan úr grárri fornöld. Þeir hefðu getað lifað þar glaðir og ánægðir og engum til meins, enn um marg- ar aldir. En svo ráðast hvítu menn- irnir inn í land þeirra og á hálfrí öld tókst þeim að útrýma Eldlend- ingum algjörlega“. FLÖKUNARVÉL í San Francisco í Bandaríkjunum hefir nýlega verið fundin upp og tekin í notkun ný flökunarvél, sem getur flakað 100 mismunandi stóra fiska á mínútu. Fiskunum er stung- ið inn í vélina á sporðinn og flak- ar vélin þá samtímis báðum meg- in og þykir gera það betur en hægt er að flaka með höndunum. VÍÐVÖRUN TIL ÖKUMANNA í borginni Cleveland í Ohio í Bandaríkjunum, eru menn farnir að leggja rafmagnsstrengi yfir göt- urnar og er hornblístra í sambandi við þá. Ef bifreið kemur nú á strengi þessa á meiri ferð en leyfi- legt er, þá hvín í blístrunni svo hátt að bílstjóri og allir vegfarend- ur hljóta að heyra. Þessi útbúnað- ur cr einkum settur í grcnd við skóla, svo að börnum stafi síður hætta af umferðinni. HLJÓÐLAUSAR SKELLINÖDRUlt Þýzkur hugvitsmaður, Hans Karl Leistritz, segist hafa fundið upp ráð til þess að ekki heyrist neinir skellir í bifhjólum. Fylgir það sög- unni að þetta hafi verið reynt á fimm bifhjólum lögreglumanna, sem síðan óku hlið við hlið og heyrðist ekki meira í þeim öllum heldur en venjulegum bíl. NÝTT STÁL Eftir margra ára rannsóknir hef- ir Bretum tekizt að framleiða nýa tegund af stáli, sem er mörgum sinnum sterkara og þanþolnara en annað stál. Nefna þeir það Forti- weld og er það nú framleitt af stál- verksmiðju í Sheffield. Þykir stál þetta mjög hentugt í brýr, járn- brautarvagna, hegra og annað, sem mikið reynir á.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.