Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1952, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1952, Blaðsíða 14
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS I«02 HIRTU HÁR ÞITT FRÁ ómunatíð hefir mönnum verið mikil raun að því að missa hár- ið. En oft er það þá fyrst, er menn fara að verða sköllóttir, að þeir fcyrja á því að hugsa um hár sitt. En þá er það oft uim seinan. Margir halda að sér geti sprottið hár aftur, og þá trú hafa skottu- iæknar og kynjalyfjabruggarar fært sér rækilega í nyt. Auðtrúa menn kaupa skottulyf þeirra árlega fyrir hundruð miljóna króna, en ekkert gagnar. Hér kemur grein eftir lækni um það hvernig menn eigi að verjast því að fá skalla. rHVERNIG stendur á því að fjoldi fólks, sem daglega snyrtir neglur [ sínar, hugsar ekkert um hár sitt, | eða fer mjög ógætilega með það? f Hár þarf jafn nákvæmrar um- J önnunar eins og hveitið á ökrun- | um. Samlíkingin er ekki langt sótt, ( því að hárið vex líkt og gróður | jarðar. Nýar kartotlur ræktaðar við jarð- ■ hita á Reykjanesi, komu á markaðinn f um miðjan mánuðinn. Sáð hafði ver- f ið til þeirra um miðjan apríl. 1100 ára varð hinn 18. Ólöf Hannes- dóttir, Hraunteig 3 í Reykjavík, fædd að Bjólu í Holtum. Skálholtshátíð var haldin í Skál- holti á Þorláksmessu (20. júlí). Var þar mikill mannfjöldi og fór hátíðin f hið bezta fram. Nokkrar forrdeifa- f rannsóknir höfðu farið fram þar áður f og borið merkilegan árangur. Gátu menn nú séð göngin, er áður voru milli kirkju og bæar, og eins undir- stöður að dómkirkju Brynjólfs þiskups. Næturfcrðir í svefnvagni hófust milli f Keykjav;k,ur og Akureyrar um miðj- f an mánuóinn. Er það h.f. Norðurleið, f sem fcngið heíir þennan fyrsta svefn- f yagn til landsins. ^ Gudsþjonusta á ‘ Lögöcrgi. Herra f biskupinn flutti guðsþjónustu undir f berum himni að Þingvöllum hinn 6. f júli. Vcður var gott og mannfjöidi f mikill þai' saman kominn. Þarna sungu 400—500 manns úr 24 kirkjukórum á Jandinu. Leikari Þjóðleikhút*ins Ipuk 10. júlí. 'Alls höfðu farið fram 212 sýningar á Jeikarinu og gestir verið 100.140. En áður en lengra er haldið, langar mig til að leiðrétta einn mis- skilning, sem sé þann, að hárið sé „lifandi“. Hárið sjálft er dautt, en rætur þess eru lifandi og þær fá næringu af þúsundum háræða ug fitukirtla í hörundinu. Menn halda að þeir hirði hár sitt vel ef þeir greiða það og bursta þótt þeir hugsi ekkert um ræturnar, og þess vegna verða þeir sköllóttir. Talið er að 100.000—250.000 hár sé á höfði eins manns. Það er dá- lítið mismunandi eftir hárhtnum. Fleiri hár eru á höfði liinna ljós- hærðu heldur en dökkhærðra eða rauðhærðra manna. Þegar hár er burstað virðist það lifna, en það er vegna þess að gljái kemur á það og það verður raf- magnað. En það er sama livað menn bursta hárið mikið, aldrei getur komið líf í það. Þó er gott að bursta • hárið vegna þess . að. það hefir áhrif á hársvörðinn, blóð- rásin örfast í honum og fitukirtl- arnir örfast til staría. Þetta er mjög nauðsynlegt fyrir hárvöxtinn. Aft- ur á móti geta menn mist hárið fyrir' það að ganga með þröngva hatta, því að þá stöðvar hattbrúnin blóðrenslið í háræðunum og starf- semi fitukirtlanna. ; Menn' ætti þó að bursta hár sitt með gætni. Menn mega ekki nota harða bursta. Burstarnir eiga að vera mjúkir og jafnframt því að bursta hárið er gott að nudda har- svörðinn mjuklega með fingrunum. Það ætti menn að gera á hverjum degi. Gott er að byrja aftan við eyrun og fara svo yfir allan hár- svörðinn. Menn munu taka eftir því að bráðlega fer svo að húðin verður lausari á höfðinu og hægt er að teygja hana fram og aftur. Ef húðin er hörð og hárið stift, þá er gott að bera blöndu af laxerolíu og viðsmjöri í hárrótina. Á undan þvotti er gott að bera olíu í hár- svörðinn og leggja votan og heitan dúk um höfuðið, til þess að svita- holurnar opnist vel. Hve oft skal hárið þvegið? Karl- menn eiga að þvo höfuð sitt einu sinni á viku og konur ginu sinni í hálfum mánuði. Munið að það er ekki hárið sjálít, lieldur hárrotin sem á að þvo vandlega, svo að svita- liolux'nar só opnar. Sumir segja að það valdi hárlosi að væta hárið. Þetta er vitleysa. Enginn maður hefir orðið sköllóttur af því að þvo sér, né að vera bei’- höfðaður úli í rigningu. Því er einnig haldið fram, að hárið vaxi betur ef það er klipt. Þetta er líka vitleysa. Hárið vex mest þegar menn eru að vinnu. Hvert hár á sér vissan aldur, á karl- mönnum frá 18 mánuðum upp í sex ár og hjá konum alt að sjó árum. Hvert hár nær einnig ákveð- inni lengd. Þegar það cr klipt, vex það aftur þangað til það hefir náð sinni ákveðnu lexxgd. Hvert hár er merkilegt í eðli sínu. Á yfirborði þess er hreistur og það er eins og skrúfað niður í hársvöjrðimi. Hárrótin er eins og skrúfa og þetta má auðveldlega sjá í smásjá. Algengastur hárkvilli cr ílasa og margir skeyta ekkert um hana vjegna þess að þeir halda að liöfuð- leðrið sé að ílagna. En flasu er sjúk- dómur, engu síður en rnislingar og inflýensa. Sennilega orsakast þessi sjúkdómur af gerlum og er ákaf- lega smitandi. Oft smitast börn af

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.