Lesbók Morgunblaðsins - 17.02.1952, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 17.02.1952, Blaðsíða 3
I LESBÖK MORGUNBLAÐSINS ' 63 DOKTORSRITGERÐ UM STEFÁN FRÁ HVÍTADAL NORSKUR menntamaður, Ivar Orgland, sem stundað heíur nám hér við Háskólann um l'/i árs skcið, er að rita doktorsritgerð um œvi Stefáns frá Hvítadal og skáld kap hans. í fyrravetur flutti hann tvo háskólafyrirlestra að hvöt Sh urðar Nordals prófessors, um Noregsför Stefáns og þau áhrif, sem hann varð fyrir af norskum skáldum. — Doktorsritgerðinni býst hann við að ljúka á hausti komanda. Lesbók hefur átt tal við hann um þetta efni og sagðist honum svo frá: ÉG kom fyrst hingað til íslands sumarið 1948 og tók þá þátt í nor- rænunámskeiði, sem haldið var við háskólann. Þá vaknaði hjá mér löngun til þess að kynnast æviferli og skáldskap Stefáns frá Hvítadal. Ég gerði mér þá ferð vestur í Dali, að Hvítadal og Bessatungu og átti tal við ýmsa, sem náin kynni höfðu haft af Stefáni. Þegar ég kom heim um haustið setti ég áskorun í fjögur Vesturlandsblöð til þeirra, er ein- hver kynni hefði haft af Stefáni meðan hann dvaldist í Noregi, að gefa mér upplýsingar. En í Noregi dvaldist Stefán árin 1912—1915. Fyrst í stað bar þetta lítinn ár- að greiða allan af máli þessu leið- andi kostnað“. Gestur var ekki ánægður með dóminn og var honum því áfrýjað til yfirréttarins. Dómur féll þar 9. sept. 1888 og var Gestur leystur undan sekt, en þó á allt öðrum for- sendum en hann hafði buizt við. Dómurinn er svolatandi: „Þótt álíta verði, að það sé nægi- legá sannað, að hinn akærði hafi 1. júlí þ. á. riðið hart á götunni og þannig bratið bann lögreglustjór- ans í Reykjavík gegn harðri reið í bgenum, er kqerði hefir kannast við að Konuní sé kunrtugt, verðub kærði saxnt eigi dæmdur í sekt í þessu angur. Þó fékk ég bréf frá Jóni Sig- urðssyni, sem cr vélstjóri hjá Berg- enska gufuskipafélaginu. Jón þessi er Vestfirðingur að ætt. Gerði ég mér þá fcrð til Bergen, náði í Jón og varð honum samskipa til Stav- anger. Sátum við aila nóttina í káetu Jóns og spjölluðum um Stef- án og kunni Jún ýmislegt frá hon- um að segja, því að þeir höfðu verið eitt ár samtíða í Ilaugesund. Þar vann Stefán þá við Haugesunds mekaniske verksted, en Jón var að læra vélfræði. — Hafði Stefán þá dvalizt hálft ár í Stavanger áður og unnið þar alls konar erfiðisvinnu og búið á ýmsum stöðum í bænum. máli, með því að bannið leggur ekki neina sekt við, þótt brotið sé gegn því. Því ber að sýkna hinn kærða, og eftir atvikum ber að greiða rnáls- kostnað, þar með talin málflutn- ingslaun til sóknara og verjanda fyrir yfirdómi, 8 kronur til hvors þeirra, úr almennum sjoði“. Pall Briem síðar amtmaður sótti malið fyrir hið opinbera, en Guð- laugnr Guðmur.dsson, síða-r bæar- fógeti á Akuxeyri, varði það fyrir Gest. I'Iun hann hafa fundið þessar fUgrngud;.T er Halldóri Ðani- eissyni hafði yfirsézt Á.Ó. —■» ***** • V. —. lvar Orgland. Hann stundaði eingöngu erfiðis- vinnu í Noregi meðan heilsan leyfði. Áður en hann fór utan hafði hann lært eitthvað í prentiðn en hann fékkst ekkert við j)aðí Noregi. Svo veiktist hann af berklum. Fór hann þá á Förre plejehjem skammt írá Haugesund og dvaldist þar um hríð. — Síðan var hann sendur á Lyster sanatorium í Sogni, en með- an hann beið eftir að komast þang- að var hann um hríð á Elliheimili í Haugesund. Heim til íslands fór liann svo aftur um haustið 1915 og liaíði þá batnað svo að engin smit- hætta staíaði af honum. Auðvitað var hann alveg eignalaus þegar hann veilctist og var heilsuhælis- dvöl hans kostuð af hinu opinbera, en ýmsir góðir menn reyndust hon- um vel. Eftir að ég hafði talað við Jón Sigurðsson hafði ég upp á ýmsum, sem höfðu haft náin kynni af Stef- áni meöan hann var í Noregi, svo sem Páli Borgfjörð, Guðmundi Jó- hanni Ólafssyni, Þórunni Hansen o. fl. í bókinni „íslenzkur aðall“ eftir Þorberg Þórðarson hafði ég lesið um það að þeir Páll og Stefán voru kunnugir. Þeir höfðu farið samskipa út, en Páll

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.