Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.1950, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.1950, Blaðsíða 8
52 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ÞRJÖ SIGRÚN Jeg sje þig i daglegum draumum, þú draum minn sjerhvern átt. Hver hræring í hjarta mins straumum þjer hljómar gigju slátt. Sem himinsins heiðríkjan bláa, svo hreinn er andi þinn. Til alls þess helga og háa þú hrifur vilja minn. I*ú ijós mitt — þu líf mitt og styrkur, þig Ijómar sálrænt skart, svo huga mins harmþunga myrkur við hrif þess vcrftur bjart. Mig hrifa þcir helgidómar og hreinsa af allskyns synd, þvi yfir mjer alls staðar ljómar þin engilfagra inynd. þú vegmóðum vitaljós kyndir i veldi rökkurs geims og vigir lifs mins lindir við Ijós þins draumaheims. Hvcr mynd, sem að hugurinn málar, ber merki um áhrif þin, þvi bvrg mjer ci svip þinnar sálar ó, Sigrún, ástin min. MOBIK Jeg borfi mcð Iotningu hrifinn á hana með joð vift barm, sein engil frá upphaeðum svífinn með ódáihs I.jós uni hvarm. flun vermandi Ijósgeisla lætur um líf þess fljetta krans, svo harffasta hjarnið grælur i bjarta syudugs nianns. í grát þess og glaftværðartónum liuu glæðir hugans sýn og sjer 1 þess astkæru sjóuuiu þa sól, er ávalt skin. arói KVÆÐI I»ar eilifðargeisla hún grípur og geymir hjarta nær, að himncskri helgilind krýpur og hugarfylgsnin þvær. Svo hreint cr þitt ástrika lijarta og hugur unaðskær, aft guðdómsgeisla bjarta þú gefið öllum fær. I*ví áttu þau Ijós, sem að lýsa oss leið frá vöggu að gröf og þjáðum og vegmóðum vísa oss vcg um dauðans höf. I»ú veist ei af vökum og þreytu, þó vcrði hvilda fátt, þvi þú átt i hugskoti heitu af himni sendan mátt. Hvert verk þitt og viðleitni sýnir hvað vaxtar best vort pund: þig himncskur kærleikur krýnir og krónan er — fórnarlund. D R A U M U R Jeg hafði gengið gryttar klakasloðír og geisla vona hvergi sá jeg meir. Mjer fundusl allir hjartastrengir hijoðir, svo hljómað aldrci framar gætu þeir. ba barst mjer liiminbjarmi skær og fagur: A brám þjcr tign og hjartagöfgi skein. IMjer var það cins og fanga freisisdagur, að finna bros þín æskuljúf og lirein. I*á kraup jeg sæll að sálar þinnar linduni og sá þar speglast fagran unaðsheim. Jeg vígðist þinum hjartans helgimvndum og brifinn laut jeg undramætti þeim. J*ú fórst um hug minn æskuvona eldi og cnduivaktir bernsku drauma sýn. Sem himind.iúp á heiðu vetrarkveldi mjer hæstu dásemd birtu augun þín. Nu hjartans ömar hugarvængjum lyfta, í hciðisbláman ílýg jcg sæll með þjcr, þar rikir aldrei rökkur Ijósaskifta, þvi risin sól á himni staðnæmd er. Við lækkuin ckki ílug i l'rjálsum gcinii, svo íalli ei ryk á hvita vængja mjöll. Við svifum burt frá sorgaþjáðum heiini i solarlandsíns bjoitu krystallsholl.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.