Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.1950, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.1950, Blaðsíða 6
50 7 rr LESBÓK MORGUNBLAÐSINS BAIMIM8VÆÐIÐ í ERZFJÖLLIJIVi Úraríum-nám og þrælavinna LESTARSTJÓRI í Zwickau í Sax- landí sagði: Það er ráðlegast fyrir yðuf að fara ekki til Aue. Ef þjer skylduð fara þangað, þá er óvíst að þjer komist þaðan aftur. Aue er nafn á litlu þorpi, rjett við rætur Erzfjallanna. Það er nú orðið alræmt um alt Þýskaland, engu síður en Dachau. Engar reglulegar fangabúðir eru þó í Aue. Verkamennirnir þar, tíu þúsundir að tölu, eru ekki sveltir viidi ekki koma í uppskeruvinnu á hveitiökrunum, jeg skyldi fá 20.000 franka á mánuði í kaup. Bóndi þessi átti fimm börn og kon- an hans var dökk yfirlitum og stór eins og tröllskessa. Þegar jeg fór varaði bóndi mig við að fara inn í skógana, því að þar.gæti leynst jarðsprengjur. Hann varaði mig líka við því að drekka vatn úr ám á leiðinni, vegna þess að þær hefðu runnið í gegn um mörg bygðarlög. Annars virðist vatnsskortur hjer, því jeg sá víða málað á hús að þar væri ekkert vatn að fá. Jeg kom til Poix. Þar var úti- skemtun og dans og Tívoli. Var mjög álitið dags er jeg fór þaðan, svo að jeg ákvað að sofa í skógi um nóttina. HJER í SKÓGUNUM getur maður tekið undir með Jónasi: „Kveður í rynni kvakar í mó“ því að hjer suða flugur ákaflega og hjer syngja fuglar ákaflega. — Hjer geta leynst hættur, rauð fló stakk núg í fótinn og jeg sá höggorm og drap hann. Þótt skógurinn sje fallegur eru þyrnarnir hjer stór- hættulegir, rífa mann til blóðs ef og pyndaðir til þess að útrýma þeim, en það er pínd út úr þeim hver einasta eining af starfsorku, eins og Rússum er svo lagið. Aue er miðdepillinn í því Sperr- gebist (lokaða svæði) sem Rússar afmörkuðu árið 1945 í Erzfjöllum, vegna þess að þeir höfðu komist á snoðir um að þar mundi vera úran- íum í jörð. Jarðfræðingum hefur lengi ver- ið kunnugt um það, að í Erzfjöll- maður kemur við þá. En hjer eru epla-grænjaxlar og jarðarber. Jeg svaf hálf illa þessa nótt. Jeg heyrði að maður gekk um skóginn og jeg kallaði í hann, en hann svar- aði ekki og jeg var farinn að halda að þetta mundi hafa verið vofa, því að margir menn hafa fallið hjer í orustum. En það er yndislegt að vakna hjer að morgni. Sólin kem- ur upp um 5 leytið og þegar í stað hlýnar og hitinn verður um 20 stig. Jeg held nú áfram á hjólinu, því að það hefir ekki bilað enn. Næsti bær er Beauvais, en þaðan eru um 65 km. til Parísar. Þetta er nokkuð stór bær. Rjett fyrir utan hann stungu flugur mig til blóðs. Það hafa ef til vill verið býflugur; það má ekki koma nær þeim en 8 metra frá veginum, því að annars ráðast þær á mann. Landið hjer er eins og aldingarður og jeg sje Eiffel- turninn snemma morguns og er kominn til Parísar kl. 9 um morg- uninn. Þar hitti jeg ræðismanninn og hann útvegaði mjer herbergi í Hotel de Temps í Amsterdam- rue 29. um er mikið af allskonar sjald- sjeðum málmum. Fjöll þessi eru á landamærum Þýskalands og Tjekkóslóvakíu og um 150 km að lengd. Þarna var áður unnið úr jörðu bæði gull og silfur. En það var fyrst á morgni atomaldarinnar, að forn frægð þessa námahjeraðs var endurvakin. En nú var það hvorki gull nje silfur, er menn sótt- ust eftir, heldur „pechblánde", sem í er mikið af úraníum. Það er frem- ur sjaldgæft, og í Rússlandi finst það ekki, en í Erzfjöllum er mikið af því og sums staðar finst það þar í alt að þumlungsþykkum lög- um. NASISTASTJÓRNIN í Þýskalandi ljet fara fram nákvæma rannsókn á því hvar úraníum fyndist í Erz- fjöllum og hve mikið mundi vera til af því, bæði í Saxlandi og Bæ- heimi. Þetta var í byrjun stríðsins, þegar mestur var áhuginn fyrir því að leysa kjarnorkuna úr læð- ingi. En Þjóðverjar hófu aldrei úr- aníum-nám í stórum stíl þarna. Var það vegna þess, að Hitler tók þá ákvörðun að allir helstu vísinda- menn Þýskalands skyldu vinna að því að endurbæta rákettuvopnin, og alt kapp lagt á að gera þau sem fullkomnust. Eftir hrun Þýskalands flýttu Rússar sjer að komast eftir því hvar „pechblánde" hefði fundist í Erzfjöllum. Þeir snuðruðu það einnig uppi sumarið 1945, að í Ob- erschlema væri eðlisfræðingur, sem hefði undir höndum hina leynilegu skýrslu jarðfræðinganna um rann- sóknir í Erzfjöllum á stríðsárunum. «

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.