Lesbók Morgunblaðsins - 21.11.1948, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 21.11.1948, Blaðsíða 15
LESBÖK M0RGUNBLAÐSIM3 523 AMERÍSKAR KÍMNISÖGUR SVERTINGI segir. frá: Þegar jeg var litill drengur í Aí- ríku átti jeg heima í koti á lækj- arbakka, og jeg sá fyrir allri fjöl- skyldunni með því að veiða fisk i læknum og selja hann meðal hvítra manna. Á hverjum mcrgni íekk jeg stóra kippu aí fiski og gekk með hana milli manna. Jeg gleymdi að geta þess, að rjett hjá læknum var stórt fjall, sjö þúsund fet á hæð, og flestir hvítu mennirnir höfðu bú- staði sína í fjallinu. Einn morgun hafði jeg veitt vel og' lagði á stað upp fjallið með stóra kippu. Jeg gekk að fyrsta hús- inu, en þeir vildu ekki kaupa fisk þar. í næsta húsi vildu þeir heldur ekki kaupa fisk og þannig helt jeg áfrarn hús úr húsi, og' enginn vild' fisk, þangað til jeg var kominmupp undir íjallsbrún í sjö þúsund feta hæð. Þarná uppi á fjallslopptium átti heima lítill hvitur maður. Hann stóð fyrir dyrum úti eins og liann væri að biða eftir mjer. Jcg gekl: þá lil hans og lmeigði mig ósköp kurteislega fyrir honuin og segi: „Viljið þjer ekki kaupa glænýair fisk?“ Hann liorfði á mig og sagði: .,Nei, við þurfum ekki. fisk. í dag.“ Jeg legg þvi a£tur á stað niður fjallið, sjö þúsund-feta hátt Og þeg ar jeg er kominn rúmlega míðja leið þá skellur á mig skriða og innan um stórgrýti, smágrjót. mylsnu, mold og alls konar rusl, hentist jeg niður á jafnsljettu. Mjer tókst að grafa mig út úr skriðunm og enn helt jcg á fiskakippunni. tívo nurJdaði jeg moldina og sand- inn ur augunum. og ht svo unp i fjajlið til bfcss ad sjá h'. aóa hsi- viriú skridjn. hatöi gfcit. Cg' hvjð sje jeg þá? Lith hvíti mjSurinn, swa, átú heúfiá uppi á fjallstiRdin- um, stendur þar og baðar út hönd- unum, eins og hann sje að kalla a mig. Jeg segi þá við sjálfan mig: „Guði sje lof, nú hefur hvíti mað- urinn sjeð sig um hönd!“ Jeg' arka því upp ijallið aftur, sjö þúsund iet beint upp í loftið, og þegar jeg kem upp á brúnina sje jeg að hvíti maðurinn stendur úti, eins og hann sje að bíða eftir mjer. Hann beið þangað til jeg var kom- inn fast að honum. Þá ræskti hann sig og sagði: „Og' við þurfiun engan fisk á morgun heldur!" __I!!_ QUANAH PARKEít, hinn nafn* kunni foringi Comanehers Indíán- anna var nú orðinn gamall Eftir að hann hætti skæruhernaði sín- um settist hann í helgan. stein og tók upp marga háttu hvítra mamia Hann var góður vinur Theodore Roosevelts, sem seinna varð forseti, en var nú herforingj. Einu sinni var Roosevelt á ferð um Oklalioma og; þá tók hann á sig tólf mílna Itrók til þess að lieimsækja Parker vin. sinn. Parker tók honum tveim höndum og Vcir mjög hróðugur út af þvLað haim lifði uú eina og hyífc- ur maður, að haim sendi börn sín í skóla. hvítra manna og klaeddist eins og hvítir menn. En Roo&evelt faust það nú samt sem áður skylda sín að setja ofan i við hann: „Þú fylgir nú samt sem áðui ekki lögum hvítra manna og gefur þegn- um þínum ilt fordæmi með því. — Hvítur maður á aðeins eina konu, og hann má ekki eiga nema eina konu. En þú átt fimm konur. Þú verður að skilja við íjórar þeirra cg búa aðeíps med eiimi. Þu getur sjeú fyrir hir.um kcntmum brátt íyxir þjS þétt þær sje ekki á bír-u heýsúk. Si þegar þú ítt jðeáis eiaa konu, þá ertu orðinn eins og hvítur maður.“ Parker íhugaði málið um stund. Siðan kom á hann gletnissvipur og hann sagði: „Þú ert minn hvíti faðir, og jeg vil hlýðnast þjer, þó með einu skil- yrði.“ „Hvað er það?“ spmði Roosevelt. „Þú velur þá konu, sem jeg á að búa með, og segir svo hinum fjór- um frá því.“ __!!!_ ÞRÍR aldraðir Skotar höfðu þann sið að heimsækja hver annan til skiftis á laugai'dagskvöldum Þeir voru menn blátt áfram og skemtu sjer við það að reykja pípu, hafa whiskyglas við hliðina á sjer og þegja. Eitt kvöld höfðu þeir átt saman sjerstaklega skemtilega stund. Þeir höfðu nær tæmt heila flösku og enginn hafði sagt orð. Um miðnætti stóðu gestirnir tveir á fætur og bjuggust til brottferðar Annav þeirra gaut þá auga á húsráðanda, sem sat út í horni, og sagði í hálf- um liljóðum við fjelaga sinn: „Ósköp eru að sja hann Sandy í framan.“ „Það er von,“ sagði hinn. „Haun er dauður.“ „Hvað er. langt siðan hann. dó?“ hi'íslaði sá fyrri skelfdur. „Það eru eitthvað tveir tímar síðan.“ „Og þú lætur mig ekki vita þetta.“ „Auðvitað ekki,“ segir hinn, ,.jeg er ekki vanur því að spilla skemti- legri stund.“ ^ PKENTFRELSI Enski stjórnvitringurinn, Sheri- dan, sagði einu sinni: —Jeg vtiheldm" misaa- þjoðþmg- ið cg guðsorð bujrt úr landinu en prentfrels;ð, því jeg á bað víst að bað getur útvegjð oss hvcrítveggja bráðúaa sftur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.