Lesbók Morgunblaðsins - 21.11.1948, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 21.11.1948, Blaðsíða 14
LESBÖK M0RGUNBi:AÐSIN3 522 t'kki lært að Icsa, en hún skoðaði myndirnar og þær vöktu hxoll hjá henni. Þar voru myndir af krókó- dílum, sem voru að gleypa Jifandi menn og þar voru myndir af Svertingjum, sem höfðu drepið menn og sett höfuð þeirra á staur. Hún svaf hjá systur sinni og á kvöldin sagði hún henni svo hrylli- legar söður, sem hún bjó til út af þessum myndum, að þær voru báðar stirðar af skelfingu. Og þarna kom skýringin á því hvers vegna skelfing greip hana í hvert skifti sem hún fór fram hjá „staur með einhverju á endanum“ Það kom líka í ljós að lofthræðsla henn ar stafaði frá því að sem barn fór liún upp á hlöðuloft og varð ákafl. hrædd. Þegar hún hafði nú þann- ig fundið, með hinum ósjálfráðu teikningum, ástæðurnar fyrir þess- um tvöfalda ótta, þá batnaði henni. Óafvitað hafði óttinn leynst í hug- skoti hennar ,en var lokið er hann fekk útrás á þennan hátt. — — í sama tímariti er líka sagt frá 32 ára gamalli konu, sem ekki haíði getað á heilli sjer tekið í mörg ár, en vissi cnga ástæðu til þess. Margar tilraunir höfðu verið gerð- ar til að lækna hana, en ekki tek- ist. Þá var reynt að lála hana bkrifa ósjálfrátt. Það gekk illa í fyrstu, en þegar hún komst að lokum á stað gerði hún menn for- viða. Ilugsunarlaust og fyrirhafn- arlaust, skrifaði hún þá hverja örk- ina eftir aðra. Það voru ljóð. tón- smíðar, ritgerðir — og svo teikn- aði hún margar ágætar xnyndir. Hún var ekki síður hissa á þessu sjálf. „Alla ævi mína hefiv mig langað til að skiifa — en gat það ekki“, sagði hún. „Á nóttinni hef- ir œjer oft komið margt gott í hug, en það var fokrð ut í veður og vind-cg gleymt aður en. ieg rræoi í psDcír til.ac akrría-b^ð niáur“. nc&úx í-sgt ó*> rsú- C.2Z-.1 undr irvitiuid hennat vaiaaað og þaU, sem í hugarfylgsnum lá geymt, hefði fcngið framrás. Við þetta gjör breyttist hún og tók lífsgleði sína aftur. Og eftir mánuð kom hún með fyrsta kvæðið, sem hún hafði orkt. Kvaðst hún hafa seitt það fram með viljakrafti. „Á þennan hátt fann hún sjálfa sig“, segir í greininni, „og nú birtast greinar og ljóð eftir hana í blöðum og tímaritum“------. Þegar verið er að kenna mönn- um að skrifa ósjálfrált, er haíður nokkurskonar fath ofan úr lofti og niður undir borð. í þennan fatla stinga menn handleggnum þann- ig, að hönd og úlfliður kemur fram úr. Höndin heldur á ritblýi og pappír liggur á borðinu. Til þess að draga athygli manixsias frá skriftunum, er ýmist lesið upphátt fyrir hann, talað við hann um alla heima og geima, haim látina telja eða fara með kvæði. Fyrst í stað kemur ekki annað en strik c>g riss á pappírinn. Svo fara að koma sundurlaus atkvæði og orð og oft þarf margar æfingar áður en vit verður í því. sem höndin krotar. Það þykir einkennilegt að sumum gengur betur að skrifa ósjálfrátt með vinstri hendi, og örvendum möimum gengur betur að skrifa með hægxi hendL En þegar menn eru farnir að skrifa reiprennandi, er óliætt að losa þá við fatlann og lála handlegginu hvíla á borðinu. Margir hafa þann sið, að krota eitthvað í hugsunarleysi og með hverju því sem hendi er næst, penna, blýant, krít, koli, jafnvel með gaflinum á diskinn sinn eða með fingrunum á döggvaðar eða hrímaðar gluggarúður. Þetta er nokkurskonai- ósjálfráð skrift, og ef merm taka eílir því. lrvað þeim veröur tiðast aö kxotaþannrg, get- ur fcaö orörö leiðbeining um hvað býr í hugarfýlgsmfm. þeiu'a, cg yíirleitt komaat úikir rpemr íljótt upp á það úw skria ósjólírátt. Barnahjal Mamma gaf Jóa sjö brjóstsyk- urmola og sagði honum að skifta þcim á milli sín og leikbróður síns. Seinna sagði hún við Jóa: „Jeg vona að þú hafir gefið honum vini þínum fjóra mola þegar þú skiftir." „Nei, jcg vildi skifla jafnt, svo að jeg át einn molann áður en jeg skifti.“ ★ Munda hafði verið gefin tik og honum þótti ósköp vænt um hana. Svo eignaðist tíkin fiimn hvolpa, og þá núnkaði nú ekki dálætið á henni. Foreldrar Munda komu sjer ekki að því að farga hvolpunmn, því að honrnn hefði fallið það óskaplega þungt. Eu ekki var hægt að hafa þennan hvolpasæg á heiinilinu. Þá kom mömmu gott ráð í hug. „Ef þú getur selt fjóra livolp- ana, þá máttu eiga það sem þú færð fyrir þá,“ sagði hún. Mundi tókst á loft af tillmgs- uninni að græða. Hann náði í marga kunningja sína og bauð þeira hvolpana fyrir 5 krónur hvern. Hvolparnir rminu út. Þeg- ar Mundi slakk á sig fjórða íinnn krónu seðlinum sagói kaupand- iim: „Hvað æliaröu að gera við alla þessa peihnga, Mundi?“ Og Muudi sagði hróðugur: „Jeg ætla uð kanpa ínjer aöra tik“. Dr. Anita Muhl segir: Með skyn- samlegri eftirgrenslan er hægt á þennan hátt að grafa upp úr djúpi uudirvitundarinnar áhrif frá bernskudogum, dulda hæíxleilui og ómeðvitaó hugstríð, cg síðast en ekld síst, leysa úr l^gðixigi orku, sem dugað getijr manuir-ipn til að fixyaa. sjálfs-n sig og lifa heilbrigðu líf..

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.