Lesbók Morgunblaðsins - 21.11.1948, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 21.11.1948, Blaðsíða 5
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS »• '* ' ’ - - 5f3 ULL ÚR OLÍUHNETUM inu út i ílokjc Bocgfirða, svo sem til varnar virkinu; þar af hafi Borg firðir dæmt, að gnógt væri vista í virkinu, og því horfið frá, og sje þaðan orðtækið: „að kasta út mörsiðrinu“. Þetta sagði mjer Bjarni heitinn Guðmundsson, dótt urson Steingríms prests Þjóðólfs- sonar. Sömu „relatio“ um mörs- iðrið sagði Gísli í Melrakkadal Þor- valdi Ólafssyni; Gísli dó 1672 eða 1673, og skyldi þelta standa í Heið- arvígasögu“. Þar sem sagan segir frá sáttafund inum út af Heiðarvígum, er svo að orði komist: „Það komst á leið, að sættir verða að því, og komst það helst saman með þeim, að þeir færi utan; væntu þeir, að heldur mundi sjatna ófriðurinn .... og þótti vitrum mönnum það líldeg- ast til, að sjatna mundi þeirra ofsi, svo mikill sem var, að sje eigi fjnst samlendir. Fjórtán menn skyldu utan fara, þeir sem verið liöfðu að lieiðarvígi og vera utan þrjá vetur; .... og sú var yirðing á, að Barði þólti haldið hafa full- an hlut, og þeir er honum veittu, í svo óvænt efni sem komið var um hríð“. Gæti þetta bent til þess að áður liefði verið sagt frá her- för Borgfirðinga norður. Önnur frásögn sögunnar gerir það og lík- legt að þeir liafi farið fjölmennir nofður að Barða, þar sem skýrt er frá því að samtök hafi verið um það meðal bænda í Borgaríjarð- arhjeraði „ef tíðindi nolckur verða í hjeraðinu, þau er af manna vold- um eru, þá skulu allir skyldir til eftir þeim að ríða, og skal sá út lagður, er eigi verður til þess bú- inn, þrem mörkum hver sá, er þingfararkaupi á að gegna frá Haín arfjöllmn og til Norðurár“. En með Baiða hofðu verið í Heiðar- vígi beír memi „er mikils voru verðir cg mikils attu ko$ti“. Má af þessu draga þa ályktun að eítir Heiðarvíg haí- verlð hjeraða- NÝJASTA furðuverk efnafræðinn- ar er að gera ull úr olíuhnetum. Úr þeirn er spunninn protein-þráð- ur, eins og er silkiþráður eða hár. En önnur vefnaðarefni, svo sem rayon og bómull eru annars eðlis, sem sje cellulose. Til þess að fá protein-þráð frá náttúrunni hafa menn áður orðið að íara dýrar krókaleiðir. Þeir hafa orðið að ala kindur og silkiorma á jarðargróða. Ull hefur sprottið á kindunum og silkiormurinn hefur spunnið þráð. Tvær tegundir af ull eru nú framleiddar úr olíuhnetum. Önnur þeirra nefnist „ai'dil“ og er fram- leidd hjá Imperial Chemical Indu- stries í Englandi. Hin er kölluð „vicara“ og er framleidd hjá Vir- ginia-Carolina Chemical Corpora- tion í Taftville i Connecticut, Bandaríkjunum. Bretar urðu fyrri til að íramleiða þessa ull. Stjórnin hefur með hönd- um geisimikla ræktun á olíuhnet- um í Suður-Afríku, eins og fyr hef- ur verið frá skýrt. Og til þess að geta hagnýtt uppskeruna til fulls, íundu efnafræðingar upp á því að búa til ull úr þeim. Aðferðin er í stuttu rnáli þessi: Hýðið er tekið af hnetunum. Sið- an er kjarninn malaður, til þess að na úr honum olíunni. Protein er síðan náð úr mjölinu með efna- blöndu. Verður þá úr þessu kvoða, sem er teygð í þræði, líkt og þegar rayon er frainleitt. Svo þarf að lierða þræðina, því að annars styrjöld að ræða milli Borgfirð- inga cg Húnvetninga, og því haíi Borgarvirki veríð hjeraðsvígi, em$ cg líka rr.a rr.arka a stærö þess, svo sem aður er sagt. ir mí-r mundu þeir verða að duíti, þegar þeir þornuðu. — Herslan fer líka fram í efnablöndu. Þræðina má hafa stutta og langa eftir vild, og síðan eru þeir tvinn- aðir og þá má vefa og prjóna úr þeim. Þessi þráður líkist mjög ull og er mjúkur á að þreifa sem ull. Og föt úr honum verða hlý og síður koma brot i þau en dúka úr rayon eða bómull. Sje þessi ull notuð eingöngu, er hún ekki jafn sterk og venjuleg ull, en sje henni blandað saman við venjulega ull verða dúkarnir miklu slerkari en úr hvorri fyrir sig. Sje ardil blandað saman við rayon, bómull eða nylon, þá verða efnin íniklu hlýrri og voðfeldari en ella. Dúkar úr ai'dil taka vel við lit, fara vel í fötum og mölur grandar þeim ekki. Búist er við því að það verði mikið notað í framtiðmni, ýmist eingöngu, eða þá lcembt sain- an við ull, rayon, bómull og nylon. Framleiðsla á ardil er svo ódýr, að hin nýa ull verður þriðjungi, eða alt að helmingi ódýrari heldur en venjuleg ull. Er því hætt við að verð á ull muni brátt lækka. Þó getur lialdist eftirspurn að góðri ull vegna.þess að liægt er að framleiða betri og fallegri fataefm úr sam- kemþu heldur en úr ull eða ardil eingöngu. Vera má að þessi nýi iðnaður verði til þess að breyta ræktun víða og menn taki að rækta oliu- hnetur fremur en eitthvað annað. Olíuhnetur þrífast viða, en auk þess er liægt að framleiða ardil, eða mjög svipað efni úr soyabaun- mn, eu þær geta þrifist miklu norð ar heldur en olíuhneturnár. ^ ‘Íe’

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.