Lesbók Morgunblaðsins - 21.11.1948, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 21.11.1948, Blaðsíða 12
520 LESBÖK MOIIGUNBLIAÐSINS I I Öiarímar (ju&rnundiJon; FUGLALÍF Á ÍSLANDI GENGUR TIL ÞURÐAR JEG VAR að ganga með Reykja- vikurtjöm. í lítilli vök við Vonar- stræti eru um 90 andir og komust þó varli fyrir, heldur vappa um skarirnar og borða brauð af ísn- um, sem góðhjartað fólk er að strá fyrir þær úr lófa sin- um. Þetta eru tómar grænhöfða- andir, fæddar við Tjörnina og ald- ar upp á henni, segja menn. Þarna er myndarlegur steggi með græna húfu, þreklcgur og fulltiða fugl, Og þarnu er lúpuleg önd, grönn og ung, ekki misserisgömul og lík- lega ófær að lenda í hrakningi lifs- ins úti á harðbýlu landi. Þarna eru litil böru og gömul kona að gefa villifuglum af örlæti sínu. Og kon- an stráir lúku eftir lúku á bláan ísinn. Hjer eru spakir fuglar og óhrædd ir og virðast góðu vanir af mönn- uuuni í höíuðstað íslands. Sá vott- ur er þögull og þó ólýginn um menningu, sem vert er að taka eft- ir-eg tala uin. En hvað bíðitr þessara íslend- inga, grænliöfðaandamia, þegar drepur í dróma hinar auðu vakir í logsagnarmndænii Reykjavíkur? Jú. Við ströndina er þó auður sjór, þíðir álar í ám og vötnum og ó- frosnar kaldavermslulindir á stöku stað. Þessi fugl er svo liarðgerður, að liann getur liíað af alla vetur, hann mætir engurn óvini öðrum en harðlyndi náttúrulaganna, En það er annað: Þ^ð eru mörg lóg í okkar landi onnúr. Ein heita friSnr.arlog cg gaetu hcitið círiður.- sjrlog. Þau le\ia og líöa a 6 flestir okkar fuglar sjeu chcpnir með skot um og hverju, sem til fæst mestan hluta vetrar, haustið og sumarið og jafnvel á vorin á vai'ptíma. Og hversvegna? Jú. Það telst at- vinnuvegur fyrir landsins börn að veiða fugla. Það heitir sport og at- gerfi að ganga út um allar jarð- ir, eða aka á bifreiðum, hafandi byssu og skjóta alt, sem lifandi finnst í dýraríki þessa lands, sumt í skjóli laga mn friðun eða ófrið- un, sumt í skjóh meinleysis og af- skiftaleysis, smnt í skjóh fjallgarða og skóga, liolta og liæða, sumt í skjólleysu og er þó leyft, eða að minnsta kosti liðið. Nú er syo komið,.iyiða um land að minnsta kosti, að flestum villi- fuglum fækkar jafnt og þjett, bæði farfuglum og staðfuglum, hrað- fækkar. Öndunum fækkar, spóan- um fækkar, lóunni, stelknum, meira að scgja þröstum og hrossa- gaukmn og virðist þó að ekki muni vera mikill veiður í þeim. Rjúpunni luaðfækkar, svo varla sjest nú rjúpa í heilum bygðarlög- um. Og þó reika emi á þessum vetri rjúpnaskyttur um heiðar og lieiinahaga i lagaskjóh um friðun eða ófriðun, stundandi þann at- vinnuveg og íþrótt, sein eitt af spakmælum íslenskrar tungu hef- ur fyrir föngu gefið þessa einkunn: Enginn verður íeitur af fugla- drápi. A sólmánuðum smnarsins er það mikili yr.disauki, upplyftir.g cg þekkir.garviðbót fyrir mikinn fjólda májrna, sjersTaklega úr bæj- um, að íara um landið, sjá það og kynnast því, bæði því og fólkinu, gróðri landsins og dýralífi þess, öllu. Síst af öllu skal þetta last- að. En það verður að segjast, og það verður að heyrast, að stundum þykir það nauðsynlegt sport, mann dómur og ánægjuauki að hafa byss una með. Og cftir því sem slík fcrðalög aukast og færast út um óbygðir og staði, sem fáförult hef- ur verið um til þessa, vofir meiri og meiri hætta yíir því lífi, sem átt hefir griðland á afskektum stöð um hingað til. Þetta er skiljan- legt hverju barni. Svona hlýtur það að fara. Svona hlýtur það að vera meðan þessi mál liggja undir öðru eins afskiftaleysi og ríkt heíur nú um langan tíma. Jcg var að ganga meðfram Reykjavíkurtjörn, sagði jeg. Fugla- lífið þar ber íbúum höfuðstaðarins ágætt vitni á sinn þögula hátt og slíkt hið saina stjórnendum lians. Og þó. Það er opinbert leyndar- mál að hópur manna úr þessum bæ, engu síður en annarstaðar frá, gerist alt of oft vargar í vjernn úti á landsbygðinni, þegar þeir hafa íklæðst ferðafötum og stigið inn í bíla sína. Um hvað vitnar það, að andirn- ar á Reykjavíkurtjörn eru ekki á- reittar þar? En fljúgi þær í dag út fyrir endimörk bæjarins mega þær búast við að vera eltar og rjettdræpar hvar sem þær finnast og það kannske af hinum sömu mönnum, er gáfu þenn brauð úr lófa sínum í gær eða fyrradag. Þetta virðist bera vott um þá staðreynd að stjórnarvöld þessa bæjar sjeu orðin á undan stiórn- endum alþjóðar í þessu efni. Það er tímabært rnal fyrir löngu að endurskoða friðunarlögin. Það er tímabært mál að alíriða flestar ísler.skar fuglategur.dir cg herða fast að bví a5 slík lcg verði h.3ld- ia. Það fc- enginn at\mnu vegur tyr

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.