Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1948, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 08.02.1948, Blaðsíða 15
LESEÖK MORGUNBLAÐSINS 75 FISKAR KUNNA AÐ TALA < ® v , \ © Þessi fiskur er reiður og skammast hástöfum eins og sjá má á hljóð- sveiflunum fyrir neðan. „ÞEGIÐU eins og þorskur“ segja menn og þykjast ekki geta lengra jafnað. En nú kemur það upp úr kafinu, að fiskar gefa hljóð af sjer, þótt það sje máske orðum aukið að segja að þeir geti talað. Christopher Coates, starfsmaður við dýrasafnið í New York, hefur verið að gera tilraunir um það hvort fiskar sje algjörlega þöglir, en kom- ist að þeirri niðurstöðu, að svo er ekki. Hann hefur haft fiska í kössum og sett vatnsheldan hljóðnema niður í vatnið til þeirra, og hann hefur Þessi fiskur liggur rólega fyrir fram- an hijóðnemann og „malarcí. Hljóð- sveiflurnar koma fram á svarta mið- anum fyrir neðan komið fiskunum til þess að „tala“ í hljóðnemann. Hann hefur komist að því að fiskar gefa írá sjer þrennskon- ar mismunandi hljóð. Ef þeir eru reiðir, þá eru þeir háværir og óða- mála; meðan þeir eta umla þeir hægt og rólega, og þegar þeir hafa ekkert fyrir stafni mala þeir líkt og kettir. Elestir fiskar framleiða þessi hljóð með tönnunum — með því að gnísta þeim á mismunandi hátt. En til eru þó fiskar, sem geta „kallað“ með aðstoð sundmagans. ur ungri og ef til vill viðkvæmri stúlku og eigi ólíklegur til að trufla sálarlíf hennar að verulegu leyti. Vera má og að uppeldið í föðurhúsum, eða eftir að þau urðu að yfirgefa þau, um og inn- an við fermingu, hafi eigi hentað þeim sem best. Ekki hef jeg átt þess kost að rekja feril þeirra systkina eftir að þau fara úr framsveitum Skagaf jarðar. En hitt tel jeg alveg efalaust að hjer er um að ræða þau Myllu-Kobba og Rænku enda þótt mig skorti skiljanlegar heim ildir til að sanna að svo sje.. Og fleiri rök hníga að því en nöfnin ein, þótt þeirra verði ekki getið hjer. Jón Jóhannesson hefur því að vissu leyti verið á rjettri leið í grein sinni, aðeins farið Svartárdala. vilt.-Svártár- dalur í Skagafirði er bygðarheitii sem og hinn húnvetnski, en þar voru einn- ig tveir samnefndir bæir, ytri og fremri Svartárdalur. Hinn síðarnefndi, fæðingar- og bernskuheimili þeirra systkina, hefur nú verið í eýöi iJfuil 40 ár. c .idi/(Öt Er þá hjer með upplýst áð nokki'u það, sem virðist fallið hafa Lfyrnsku, ætt og uppruni þessara einkennilegu, auðnulitlu en nafnkunnu systkina. Heimildir að mestu prestsþjómíStu- bók Goðdalaprestakalls. Þormóöur Sveinsson.■ V ^ ^ ^ Breska blaðið „Evening Neivs“ sej- ir þessa sögu til dœmis um það hvem- ig reynt-er að komast í kring urh tekjuskattslögin í Englandi. Auðugur kaupmaður frá Leeds var skorinn upp, og lœknirinn vildi fá J/00 guineur (1680 sterlingspund) fyr- ir sinn snúð. — Jeg get svo sem gréitt Letta, sagði kaupmaður, en hvað lialdið þjer að jeg þurfi aö hafa miklar tekjur til þess að geta greitt það? Ekki minna en 6lf.000 sterlingspund. Þjer hljótið líka að liafa miklar tekjur og greiða hátekjuskatt. Hvað haldið þjer að þjer fáið mikið í yðar hlut af þessum 1680 sterlingspundum, að skatti frádregn- um? Lœknirinn hugsaði sig um stundar- korn og sagði svo: — Hjer um bil 108 sterlingspund. — Sjáum til, sagði kaupmaðw. 'Til þess að greiba yður 108 pund, þarf jeg að hafa 6/f.000 sterl.pd. tekjur. Hvað segið þjer um það aö við jöfnum reikninginn með einum kctssa af whisky? — Ágætt, sagði lœknirinn. V

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.