Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Blaðsíða 14
134 LESBÓK MORGUNBLAÐtílNS OFT ER SKAMMT MILLI LÍFS OG DAUÐA í BLAÐI Jóns Ólafssouar, Baldri, cr út kom á árunum 1868—’70, birtist eftirf. grein eftir Þorstein Jónsson lækni í Yestmannaeyjum, með ofanritaðri fyrirsögn, segir frá íurðulegum atburðum í „fjallaferð- um“ Vestmannaeyinga og er svo- hljóðandi: „Iljer í Vestmannaeyjum kemur jiað oft fyrir, að menn eiga, svo sem orðtakið segic, ekki langt beim, einkym í fjallaferðum, og komast J)ó lífs af. Fyrir nokkritm árum datt maður niður af Súlnáskeri, þar sem það tr 44 íaðma hátt (Til skýringar fyrir þá, sem eiga oft lcið um Póst- hússtræti má geta' þess að turninn á Keykjavíkurapóteki er um 13 íaðmar á hæð, svo fallið hefir ver- ið meira en þrefalt á við turnhæð þessa. Ritstj.) niður í grænan sjó. Atvikaðist það á þann hátt, aði haun sat tæpt á brúninni, og var að lagfæra á sjer skóinn, en fór aítur fyrir sig. Menn lágu á báti inni í helli sem gengur inn í skcr- ið, og heyrðu skelliun, er maðurinn íjcll í sjóinn, sáu hann á íloti, reru þangað, og náðu í manninn, er lionum skaut upp. Raknaði hann við að stundu liðinni, og lifnaði jnót von, eftir þctta ógnaríall. Vorið 1866 hrapaði 14 vetra gam- all drengur í Bjarnarey. En um leið og hann hrapaði, ílæktist ann- ar i'óturinn í lundancti er lá á brúninni. Vildi honurn það til lífs. Þegar hann raknaði við eftir íall- ið, bjekk hann þarua á öðruni fæt- inurn utaní 50 íaðma háura hörar- um, eu fertugt djúp undir. Gat hann þó bjargað ^je? sjalíur ein- hvernvfegitm upp á brúama. La hann lengi eftir og er naumast jafngóður í fætinum. I fyrrasumar voru nokkrir menn að snara svartfugl austaní Bjarn- arey á 50 faðma háum hömrum. Voru þar tveir hvor niður af öðr- um. Voru hjerumbil 3 mannhæðir millum þeirra. Þeim er neðar var leist eigi á ferðalag hins efra, og kallar því til hans og biður hann fara varlega. Hann gaf því lítinn gaum. Ilinn er neðar var, hefir þó gætur á honura, og alt í einu sj'er hann fjelaga sinn hrapa, En í því er hann fer niður hjá honum grípur hann um-hann -miðjan, og lætur sig íalla raeð hann upp að berginu. Meiddust báðir nokkuð, cn hinn þó meira, er bjargaði fjelaga sínum, mcð þessu aðdáanlcgu snar- ræði og hugprýði. Ilinn 9. dag júním. þ. á. var 13 vetra gamall drengur til lunda upp í brún á „IIcttu“, sem cr hamar, vcstantil í llciuiakletti. Var hann einn sjer, cn bróðir lians 16 vct'ra, var þar nálægt. Brátt saknar hann bróður síns, og fer að" skygnast eft- ir honum. Sjer hann þá hvar liann liggur niður í brekku fyrir ncðan Hcttu. Kallar hann til manna, cr þar voru nálægt, og fóru þcir með honum til liins hrapaða, cr þeir hugðu dauðalm, finna þcir hann þar í brckkunni, 3 faðma frá brúninni l(fyrir ncðan þá brún er nær 50 faðma sljcttur hamar cn stórgrýtL undir) hafði hann til allrar ham- ingju stöðvast þarna við þúfu. — jjöann hafði hraiiað nær 40 faðiua niður eftir mjög bröttum hömrum og gr^stætlum. og hlotið tvívegis að he-Edíít í lofti. Haun haiði rænu, er meouÍJ'air komu til hans. Óg er íarið var að aðgæta sár hans, var hann allstaðar ósár, nema ;i höfðinu. Þar hafði hann hægra, jnegin 4 sár, engin djúp, og hinu megin eitt inn í bein fyrir aftan eyrað. Vjar svo sem hálfsdals blett- ur af beininu ber, en beinið að jnestu óskaddað. Nú er hann á besta batavegi og sár hans að gróa. Vestm.eyjum, 14. dag júním. 1868 Þorsteinn Jónsson. ★ Sennilega eru ýmsar sögvir í minnum manua í Vestmannaeyjum, svipaðar þessum, er Þorsteinn lækn- ir færði í letur fyrir 76 árum. Ef einhvefjar kynnu enn að vera ó- skráðar, yrðu þær vel þegnar í Lesbók. Smælki l’jctur liittir luinningja sinn að kvöldlagi. Jæja jcg cr nýbúin að fá rajer ærlegan kvöldverð. Jcg hefi aldrci borðað mig saddari. — Hvað ertu að scgja maður, maður á nlltaf að fara að sofa á íastandi maga. — Já, eu jeg scf alltaf á bakinu, ★ I SA.MKVÆMI. — Hafið þið hcyrt það, að frú Jónsson er búin að eiga barn. Steinþögn. — Já, og það liktist moðui'inni mjóg mikið. Allir í kór: — VegUngs bar^jð.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.