Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Blaðsíða 3
LESBÓK MOKGUNBLABSINS 123 - SKÝRINGARMYND um framleiðslu þá, sem komið getur til greina í sambandi við áburðarverksmiðju. Eru tilgreind stofnefnin fjögur, ammoniak, saltpjeturssýra, vatnsefni. og súrefni, sem nota verður við áburö- arframleiðsluna. Siðan eru tilgreind þau efni, sem koma til greina við iðnframleiðslu í sambandi við stofn- efnin fjögur, hvert efnanna fyrir sig og eru nöfn hinna íslensku efna sjerstaklega auðkend með þvi, að utan um þau eru feitrammalínur. í sambandi við ammoniakið er t. d. minnst á frystihúsin, sjóinn, sem hægt er að nota við sódaframleiðslu, Þangið, sem hægt er að nota í þangefni o. s. frv. 1 sambandi við saltpjetiu'ssýru er bent á skeljasandinn, sem er íslensk efnivara o. s. frv. Saltpjeturssýruna er líka hægt að nota til þess að vinna feitisýru úr lýsi og fleira. 1 uppdrætti þessum fæst yfirlit yfir mcginefni meðfylgjandi greinar. ið til mála að framleiða lijcr aðrar áburðartegundir? t — Jú. T. d. nota aiumoniakið mcð kolsýru í staðinn fyrir saltpjeturs- sýru. En þá fæst cfni scni nefnt cr þvagcfni, og cr enn stcrkura áburð- arefni en hið fyrnefnda „amrnoni- umnitrat“. En þá þarf að ná í kol- sýruna. Haua mætti vinna úr inn- Icndu el'ni, og kem jeg að því síð- ar. Jeg lciði alveg hjá mjer að þessu sinni, hvc áburðarframleiðslaA gct- ur orðið mikil, svo og kostnaðar- 'hlið hcnnar. Það er mál fyrir sig. En áburðarvcrksmiðjan verður aðl vera sjálfstætt fyrirtæki, scm getur stað á eigin fótuiu og selt stofn- cfni sín til aijnars iðnrcksturs, að svo miklu leyti sem þau cru fram- leidd umfram þarfir til áburðar- gerðarmnar. . Vcgj'jijjj við ^.ó bví, hvert nota- gildi getur orðjð’að hinW- fjcrur. ej^áýu^bó^duip, eoix. i' < verða við hcndina, þcgar áburðar- framlciðslan er koniin á íót, og byrjum við á súrefninu. BtíKEFNlf). Logsuöa. HREINT súrefni er ckki sjerlcga mikið notað í efnaiðnaði, því vcnju- lega nægir súrcfni loftsins. Hó cr það þýðingarmikið efni í iðngrein- um sem hjer eiga eftir að vaxa mik- ið, svo seni við logsuðuna í járn- iðnaðinum. Ef það cr framlcitt hjcr í stórum stíl hvort scm cr, verður, hægt að selja það ódýrt. Við log- suðu cr liægt að nota það raeð vatnscfni, í staðinn fýrir hið dýra acetylen úr karbíði. Þegar logsuðuefnin verða ódýr, verður hægt að auka notkunina mikið. Allir sem fást við járnsmíði, livort heldur er í sveit eða við sjó, geta ba aflað sjer þess^ra efca. Nægt er VATNSEFNIÐ, Lýgishersla. Aðalnotkun vatnscfnis cða sú mcrkasta er sú, að rneð því cr úr lýsi unnin feiti, sern nothæf cv til manneldis og í ýmiskonar iðnað. tír lýsinu cr gcrð svonefjrd harð- feiti, sem síðan er notuð í smjör- líki, sápu, kcrtagcrð, gúmmíiðnað, lcðuriðnað o. íl. — Hvað gerist í lýsinu, þegar þaö ci1 hcrt, cins og kallað erJ — Þcgar vatpscfni er lcitt í lýsi, má mcð aðstoð cfnavaka binda Jþessi efni saman. Við það verður lýsið ckki aðeins fast í sjcr lieldur hvcrfur uni leið úr því hið óþægi- lcga bragð og þefur, scm þykir leið- ur galli. En við þetta eykst nota- gildi lýsisins, m. a. vcgna þess að þegar svo er komíð, er hægt að nota það til manueldis. Mikill kc^tur er einiug -i fcvi |clg- :un, að geta nctaS hert !ýgi-í sápu- geró. tíf þú tr lútareíjji |atio bi^d- < ■ , 't

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.