Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1945, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 133 jnikilmenni. Ilann er einn þeirrat manna. sem íslenska þjóðin á að nnina þó að aldir renni. Mjer hefir dottið í hup, er hjer jer komið málið, að varpa frani, íþeirri uppástungu: Að Landgræðslu jpjóður, láti gefa út æfisögu sjera pjörns Halldórsonar, eftir sjera Bj. Uorgr. sem oft hefir verið vitnað til. Best væri að ljósprenta hana, ’ef nothæft eintak fæst til þess, (eintak það, sem haft er til fitláns í\ Landsbókasafninu, er svo gallað að ekki er hægt að nota það). En að öðrum kosti að láta prenta hana á venjulegan hátt, og þá eitthvað: af ljóðum sjera Björns. '(Þegar handritin eru komin). Fjárhagsleg piiætta ætli þetta ekki að verða. •— Þvert á móti sæmilega örugg 'fjáröflunarleið. Næst ætti svo Land- græðslusjóður að gefa tít. æfisÖgu Eggerts Ól. eftir s.jera B.jörn. 1 Aftur á móti ætlast jeg til aði Búnaðarfjelagið, gefi út búnaðarrit sjera B.jörns. Bætti það þá líka um leið fyrir óviðfeldið tómlæti, er það fsýndi minningu hans, í tveggja binda Minningarriti sínu, þár sem ekki fanst rúm nema fyrir örfá orð um s.jera Björn, vegna annars nytsamara efnis. — Það er nokkurn. veginn áreiðanlegt, að rit ]>essi myndu seljast, þó ekki sje víst að salan vrði mjög ör. dr. TTannes jÞorsteinsson, segir að í ungdæmi sínu, hafi „Atli“ verið svo vinsæll. að hann hafi verið lesinn hátt til skemtilesturs. Margt er í ritum þessum, sem er andstætt nútíma hugsunarhætti, þannig til dæmis, hin takmarka- lausa konungadýrkun höf. Endá er það athilgandi að konungarnir Friðrik 5. og Kristján 7. voru góðir. konungar, sem áreiðanlega vildu bæta k.jör Islendinga. Eins og s.já má af sögu Skúla Fógeta. Og mörgu öðru. S.jera Björn var heldur eng- in undantekfíing urrí konungsholl- ustuna, þannig var hinn ágæti, Eggert Úlafsson, öllu auðmýkri gagnvart konungsnáðinni, en mág- ur hans, sem sjá má af kvæðum Eggerts. Mjer virðist þó sem rit s.jera Björns hafi menningarlegt gildi, og væri því rjolt að gefa þessu gaum. Rjettast tel jeg að enda ritgerð þessa, með orðum sjera Björns sjálfs úr æfisögu Egg. Ó1: .,— fíuð láti marga, þá sem nú eru megir fyrir móður knjám, vaxa til þess, að þeir verði hans líkar“. S. K. Steindórs. Smælki II.JÁ RAKARANUM. Maður kom inn og bað um klipp- ingu. Jú, það var sjálfsagt. Við- skiptavinurinn kom sjer þægilega fyrir í stólnum og las í blaði ái meðan rakarinn kliþpti liann. Þegar þ.v.í var lokið, segir rakarinn: — .Tæja, hvernig líkar yður þetta. Viljið þjer láta klippa yður ein- þvernveginn öðruvísi. Maðurinn horfir lengi í spegil- inn og veltir vöngum til þess að sjá höfuð sitt^sem best. Síðan kemur hann sjer aftur þægilega fyrir í stólnum og segir: — .Ta, jeg er nú ekki vel ánægður með þetta. Jeg vil hafa hárið svo- lítið lengra. Síðan bvrjaði hann að lesa að ný.ju. ★ Frúin hafði látið gera brjóstlík- an af föður sínum og sett það á trjesúlu í stofunni. Þegar Pjetur litli kom inn í stofuna, sagði móð- ir hans honum, að þetta væri afi hans. — En mamma, sagði snáðinn, var hann úr trje að neðan? — V e n u s Framh. af bls. 128 Venus. Snýst hún einnig um sinn möndul ? -— I meir en 50 ár hafa st.jörnufræðingar reynt að leysa þetta vandamál, en hingað til hefir það ekki tekist til fullnustu. Þar sem Venusskífan er öJl jafnhvít, éngar misfellur á hentii, höfum við þar engin ákveðin kennimerki, sem hægt er að dæma hrevfinguna eftir, eins og t. d. á sjer stað með tungl- ið. Eldri stjörnufræðingar þóttust koma auga á mjög daufar ljós- breytingar, en síðar hefir komið í ]jós með rannsóknum túllkomnari tæk.ja, að um slíkt er ekki að ræða. Stjörnufræðingarnir þóttust geta ráðið af þessum daufu skuggum, að Venus sneri alltaf sömu lilið að sólinni, en bæði hafa þessar rann- sóknir verið ónákvæmar og afleið- ingin hlyti einnig að verða sú, að feikna hiti yrði á annari hlið hnatt- arins og nístandi kuldi og eilíf nótt á hinni. Hitarannsóknir á hnettin- um hafa aftur á móti leitt í l.jós, að hitamismunurinn á daghliðinni 'og næturhliðinni, er ekki ýkja mik- ill svo að sterkar líkur erh með því, að hann snúist um möndul sinn og allar hliðar hans sjeu hitaðar upp af sólinni. Sænski stjörnufræðing- nrinn Charlier sló fram þeirri kenn ingu, að Venus snjerist mjög hart og sn.jeri alltaf norðurpólnum að sólinni, en sú skoðun hefir einnig orðið að víkja. Eftir að farið var að nota spektroskopið, hefir það álit manna styrkst, að stjarnan snú- ist um ás sinn. Engin fullnaðar niðurstaða hefir fengist á þessu viðfangsefni, en á- litið er, að dægrið á Venus sje 30 til 40 sinnum dægur jarðarinnar. .— Eftir því snýst hnötturinn mjög hægt um ás inn. En ef til vill líður ekki á löngu áður en fuHnaðar- Vissa er fengin um þetta atriðir'— (Lausl. þýtt úr Fram).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.