Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1934, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1934, Blaðsíða 6
70 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Nokkrir brautryðjendur Ágúst Guðmundsson Þorsteinn Árnason Gunnl. Fossberg. Jóhann Jónsson Hafliði Hafliðason reið einnig þessu máli að fullu — í bili. Svar ríkisstjórnarinnar var það, að vonlaust væri um fjárveit- ingu til nýrra skóla að svo stöddu. En málefni þetta fvrnist ekki. því þörfin fyrir kenslustofnun í rafmagnsfræði eykst, eftir því sem fleiri stöðvar eru bygðar, og meira fje er varið til raforkuvinslu. Er bjer um menningarmál að ræða, sem fjelagið mnn gera sjer far um að koma í framkvæmd. Annars hefir siómannastjettin íslenska verið ærið tómlát um skólamál sín. Þeear þess er erætt hve miklu f.je hefir verið varið til skólabvErsrinsra og kenslu í landinu hin síðari ár, verður það næsta áberandi, hve ömurlesra er búið að þessnm tveimur skólum sjó- manna í fertusra timburhjallinum vúð Stvrimannastíg. Miög' snemma bar á því, að vielstiórarnir vildu verða síálfum s.ier nósrir einnig í fjárhag'slesrum efnum. Kom fram tillaga um stofn- un stvrktarsjóðs innan fielagsins þegar árið 1913. Hugmyndin komst þó ekki í framkvæmd fyr en árið 1915. Er þá stofnaður styrktar- sjóður með 200 kr. stofnfje. Árs- tillagið var lítið fyrstu árin, með því að af litlu var að taka. En brátt var það hækkað að mun. Hefir til þessa dags verið varið til styrktarstarfsemi úr sjóðum fje- lagsins alls iim 20 þúsund krón- um. Námu þó eignir fjelagsins við síðustu áramót sem næst 110.000 kr. og sýnir það. að vjelstjórarnir telja ekki eftir sjer að fórna nokkru til st.jettarhagsmuna. — Margir vjelst.jóranna voru um skeið svo stórhug'a, að þeir töldu, að takast mætti að mynda sjóð svo stóran innan fjelagsins, að nægði til þess að koma í veg fyrir að nokkur fjelaersmaður eða fjöl- skylda hans þyrfti að leita á náðir bæjarfjelagsins. þó atvinnuleysi eða aðra erfiðleika bæri að hönd- um. Því miður verður þess að lík- indum langt að bíða. að vonir þessar rætist, með því að reynslan hefir þegar sýnt að dauðratala innan stjettarinnar verður gífur- lega há. Valda því sumnart hin öru sióslvs og sumuart það, að starfið er miög óholt og heilsu- snillandi. Virðist tæringin einkum ætla að ná sjer niðri á hinum vngri mönnum stjettarinnar. Þá hefir fjelagið gefið út all- myndarlegt ársrit hin síðari árin. Fjallar það einkum um innbyrðis málefni fjelag'sins. Ennfremur hef- ir það flutt nokkurn fróðleik um nýungar á sviði vjelsmíði og vjel- gæslu. Ráðninga- og upplýsinga- skrifstofu fyrir vjelstjóra hefir fjelagið einnig starfrækt um skeið með góðum árangri. Eins og getið var um í upphafi, tóku vjelstjórarnir þá stefnu að halda fjelaginu alveg utan við stjórnmálin. Eigi að síður hefir það yfirleitt fengið góða áheyrn bæði hjá landstjórn og' Alþingi, og á máiefni þess hefir verið litið með fullum skilningi af öllum flokkum. Ber að viðurkenna það og þakka. Margir forgöngumenn s.jávarút- vegsins líta nú döprum augum til framtíðarinnar, því margt bendir til, að erfiðleikar nokkrir sjeu framundan. En með því að reynsl- an hefir þegar sýnt, að útvegur- inn er og hlýtur jafnan að verða undirstaðan undir afkomu og vel- megun þjóðarinnar, kemur þó engum til hugar að leita til fyrri tímans að lausn þessara mála, eða

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.