Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1934, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1934, Blaðsíða 2
86 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Kort af Suður-Grænlandi. heilagfiski norður til niðursuðu- i-erksmiðjunnar í Holsteinsborg; sem síðar mun sagt frá. Fiskveiðar Grænlendinga. *\u er af sú öidin er (árænieud- ingar stunduðu allar sjósóknir á kuokeipum. Nú hafa þeir aðallega yjeibáta, og er aðalútgerðin á þeim. 1>Ó eru húðkeipar enn til, og eru þeir aoaliega notaðir til sel- veiða og fuglaveiða á haustin, þegar ís er orðinn svo mikill að vjelbátum er ekki hættandi út í hann. Skal hjer nú minst á helstu veiðar Grænlendinga, en um leið verður þó að skýra frá því hvern- ig útgerðinni er hagað, hvern þátt grænlenska stjórnin á í henni og Grænlendingar sjálfir. Grænlenska stjórnin á flesta vjelbátana, en á þeim eru Eskimóa skipshafnir. Er verið að kenna þeim að fara með báta, vjelar og veiðarfæri og fiska eftir nýjustu veiðireg'lum. Útgerð þessi er þann- ig rekin, að stjómin leggur til báta og öll veiðarfæri og ber öll útgjöld útgerðarinnar, en hinir grænlensku bátverjar fá helming aíla, og gildir hið sama hvaða veiöiskapur er stundaður, en það er mjög misjaínt eitir árstíðum. Bátverjaklutur skiftist jafnt milli ailra, og meðaltekjur hvers manns á íiskveiöunum eru um 8—12 krónur á dag. Einstaka daga, þeg- ar afli er góöur, geta tekjur þeirra farið upp í 17—20 kr. á dag, eða þar yíir, en þó er það sjaldan. Þegar Grænlendingar hafa ver- ið all-iengi á bátum stjórnarinnar, kynt sjer formensku og meðferð vjela, eiga þeir kost á því að*fá báta keypta handa sjálfum sjer, ef þeir eru álitnir duglegir og færir til þess að stunda eigin út- gerð. Dóm um það kveður upp bæjarráð í hverjum stað, og er það eingöngu skipað Grænlending- um. Þegar þetta bæjarráð hefir samþykt, að einhver sje þeim hæfileikum búinn, og' hafi þá þekk ingu, að hann geti gert út á eigin spýtur, fær hann leyfi til þess að kaupa sjer vjelbát og gera hann út. Þarf hann ekki frekar en hann vill að snúa sjer til græniensku verslunarinnar um kaupin, heldur er honum frjálst að semja um kaup á vjelbát við hvaða erlenda báta- smíðastöð sem hann vill. En stjórn in greiðir fyrir þeim um kaupin á þann hátt, að þeir þurfa ekki að greiða nema lítinn hluta af and- virði bátanna fyrst í stað, og mið- ast sú greiðsla aðallega við efní og ástæður. Hítt Iánar stjómín þeim, og greíða þeir vissar af- borganír á ári. sem munu vera um o% af afla bátanna. Heldur því áfram uns skuldin er að fullu greidd, hve leng'i sem það dregst og enga vexti þurfa þeir að borga af skuldinni. Eina kvöðin sem ligg- ur á báteigendum, er sú, að þeir hafi bátana vátrygða fyrir öllum slysum. Annars eru ýmsir Grænlending- ar orðnir svo vel stæðir, að þeir þurfa varla á hjálp stjórnarinnnar að halda til þess að kaupa sjer vjelbáta. Eru þess fleiri dæmi en eitt, að Grænlendingar eiga í spari- sjóði 20—30 þús. króna. Spari- sjóði þessa hefir grænlenska versl- unin stofnað, og greiðir hún spari- fjáreigendum 4% á ári í innláns- vexti. Lúðuveiðar. Útgerð stjórnarinn- ar i (jræntandi ieggur aoatiega stund á iuouveiöar. Þess vegna lienr hun bygt stóra möursuou- verksmioju í Hoisteinsborg, þar sem iuoan er soom niour aiveg ný og ókrydduð og send til Dan- merkur og seld þar. I verksmiðj- unni vinna eingongu Græniend- ingar, aöaiiega kvenfóik, undir yiirumsjón eins Dana. Verksmiðj- an býr sjálf til aiiar dósir undir iiskinn og hefir til þess og niður- suðunnar guíuvjel og rafmagn. En Iiún staríar ekki nema á sumrin, eða á meðan að lúðuveiðarnar eru sem mestar. Er það nokkuð jafnt að þær veiðar þrýtur og svo er áliðið, að frost byrja og verk- smiðjan getur ekki starfað lengur. Verkafólkið þarna hefir dag- laun, og þau eru ekki há, 2 krón- ur fyrir 8 stunda vinnudag. Hafa jafnt kaup allir sem þar vinna, konur, karlar og unglingar, en lög eru það, að börn innan 14 ára aldurs mega ekki vinna neina erf- iðisvinnu hjá stjórninni. Hins veg- ar er það ekki bannað foreldrum að láta börn sín vinna baki brotnu, og eru vinnubrögð þeirra oft eins Frá Kangamiut. Niðuriuðuverksmiðjan í Holsteinsborg,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.