Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1933, Blaðsíða 24

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1933, Blaðsíða 24
4Öð LESBÓK morgunblaðsiNs lögðu þeir líkama Krists, og þau gengu sárhrygg í burtu, þar eð þau ætluðu, að nú væri öllu lokið. En í staðinn fyrir það var þá fyrst alt að byrja. Línklæði, sveitadúkur, — þessir hlutir, sem gröfin hneppir sálað hold með í dýflissu, — þeir lágu hvor í sínu lagi líkt og hlekkir og járn af bandingja. sem hefir leyst sig úr læðingi, brotist út úr dýfliss- unni'og flúið. Á aprílmorgni fyr- ir 19 öldum ávarpaði engiíl kon- Myndin hjer að ofan er af „Munkinum" eða „Sumbiar- steini“, og kom hún út í frönsku blaði fyrir mörgum árum. Síðan hefir efsti hluti kletfsins hrunið niður, en 1885 mældi danska herskipið „Diana“ hann og þá reyndist hann enn um 30 fet upp úr sjó. Norðaustan við hann eru þrjú sker, sem nefnast Flesj- urnar og eru þau um 16 fet yf- ir sjávarmál. Munkurinn er um 3 Va sjómílu sunnan við syðsta oddann á Suðurey og sjest lang- ar leiðir í góðu veðri. í bók sinni um Færeyjar segir Lucas Debes svo frá Munkinum og gróttastraumnum þar: — í Færeyjum eru þrír grótta straumar: Einn er á milli Við- eyjar, Svínseyjar og Borðeyjar; hann er ekki mjög hættulegur. Annar er sunnan við Sandey hjá Dalsflesjum, og er nefndur urnar þrjár: „Hann er uppris- inn; hann er ekki hjer“. Og upp frá- því krýpur mann- kynið við þessa gröf, menn kyssa steininn og þeim heldur við gráti hjá marmaranum, — af því að gröfin er ekki svo sem gröf Dantes eða Napoleons eða Goe- thes eða Oehlenschlágers, — af því að hún geymir engar jarð- neskar leifar. Lauslega þýtt af Einari GuSmundssyni. Kvörnin; er hann hættulegur þegar stormur er og stórstreymt. Sá þriðji er fyrir sunnan Suður- ey, hjá Sumbö Munki og hann er mjög hættulegur. Maður að nafni Johannes Joensen, bóndi í Suðurey, hefir sagt mjer ýmislegt um straum- inn hjá Munkinum. Johannes var sá fyrsti, sem hætti sjer á báti út í straumb'.n milli Suður- eyjar og Munksins, Straumur þessi er altaf stór- hættulegur, en einkum þegar stormur er og stórstreymt. Sog- ar hann að sjer alt, sem nærri kemur, og hreint og l eint gleyp- ir það, svo að skip g«ta ekki einu sinni bjargast, ef þau kom- ast út í hann. Það var um jólin fyrir nokkr- um árum, að Johannes sá skip lenda í straumnum. Þá var stór- viðri. Sá hann ýmist á skutinn á skipinu eða stafn upp úr freyð- andi straumnum og braut á efstu siglutoppum. Eftir litla stund var skipið horfið, hafði sogast niður í hringiðuna og sást aldrei framar. Debess segir, að Munkurinn sje 10 faðmar yfir sjávarmál og rjett hjá honum sje 15 faðma dýpi. Norðan við Munkinn seg- ir hann að sje sex sker og á milli þeirra og hans sje þriggja og fjögra faðma dýpi. Það er einkennilegt við þessi sker og Munkinn, að áttavitar verða þar ramvitlausir. Annað, sem er ein- kennilegt við Munkinn, er það, hvað kalt þar er, jafnvel um hásumar í blíðviðri. Menn, sem fara þangað til að veiða fugl, haldast þar tæplega við vegna kulda. Fuglinn, sem heldur til á Munkinum, er líka ótrúlega magur, varla annað en bein og fjaðrir I Færeyjalýsingu, sem Jörgen Landt hefir ritað 1799, segir hann svo urrí Munkinn: — Eina mílu fyrir sunnan Sumbö (Suðurey), eða rúnrlega mílufjórðung frá syðsta odda hennar, er Munkurinn, 12 faðma hár klettastrókur. Umhverfis hann er hættulegur straumur, einkum vegna þess, að þar eru víða grynningar og blindsker Tilsýndar af hafi er Munkur- inn eins og skip undir seglum, en frá landi líkist hann mest munk í kufli; hálsinn er rautt leirsteinslag, en höfuð og búkur er úr dökkgráum steini, er virð- ist vera basalt. Ofan á drangn- um eru nokkrir lausir steinar og er einn þeirra svo stór, að hann sjest með berum augum úr landi. ii!iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiinsiiiiiiiiiinfniiiiiiiiii!Biiiiiiiiiii!tti)i!iiiiin „Munkurinn“ í Færeyjum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.