Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1927, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1927, Blaðsíða 7
LtíSBÓK MOKtíONBLAÐSlNá 215 á fjörunni, því aÖ lxafið á til þá dutlunga að sækja aftur það, sem það hefir flutt til bjargar, ef ekki er nógu fljótt við brugðið. Unnið er dag og nótt, þegar mest er um að vera. Þarinn er borinn á þurk- völl og síðan í kesti. Er svo kveikt í köstunum — og reykurinn legg- ur sig yfir landið frá norðri til suðurs, eins og mistur af eldgosi. En ekki sjer elda, því að stöðugi er bætt nýjum fúlgum á glóðirnar. Og gleði og gaman er á íerðum hjá þungbúnum og dulum Jaðar- búunum, því að nú er orðin bót í búi. í fyrra skrifaði jeg grein uin þarabrenslu í Morgunblaðið. Þá var mjer ekki málið kunnugra en svo, að jeg vissi ekki, að ínikiil hluti þaraöskunnar er fluttur til Skotlands. Þúsundir smálesta eru fluttar þangað frá Noregi, ár hvert — og eitt þúsund smálestir af þaraösku eru nú þeim, sem þarann brenna 120 þúsund króna virði. Fyrir 100 kg. poka fá þeir nú 12 krónur. í vor brendu sjáv- arbændurnir á Jaðrinum þaraösku fyrir marga tugi þúsuuda. Hversvegna ættum vjer ekki að geta flutt þaraösku til Skotlands eins og Norðmenn? Of sjaldan skipaferðir 1 .... En askan skemm ist ékki eins og egg og kjöt, Það er sama livort liún liggur í skij)- inu 2 eða 4 daga. Og livað er til fyrirstöðu? Gamlar kyrstöðu- hvatir ? .. Nú er erfitt um bjarg- ir. Fiskverðið bregst sjávarbænd- um, en unx þararót er liafið hið sania og áður. llarðsótt er björgin á útnesjum íslands, en þari er þar fyrir bæjai-dyrum ár hvert. Guðmundur Gíslason Hagalíu. REÍlræQi. Æfintýr fyrir börn. Það var einu sinui fyrir langa löngu, að Austurlandakóngur og sonur hans vox-u að ríða út sjer til skemtunar. Vissu þeir þá ekki fyrri til en að betlimunkur nokkur gekk í veg fyrir þá. — Hundrað denarar! lirópaði nnuikurinn. — Jeg sel það fyrir hundi’að denara! Konungur ætlaði að lialda áfram, en konungssonxxr var forvitinn. — Hann langaði til að vita lxvað munkurinn vikli selja. — Jæja, hvað er það, sem þú vilt selja fyrir hundi'að deuara, mælti kóngur. — Göfugi herra, svaraði munk- urinn og laut lionum djúpt. Það er heilræði. — Góði vinur, mælti kóngur, hvaða heilræði er það, sem á að kosta hundrað denara ‘l Munkurinn varð alvarlegur. — Göfugi heri’a, mælti hann, jeg legg yður heilræðið þegar jcg liefi feugið peningana. Konungur hleypti brúnum og ætlaði enn að halda áfram, en kóngssonur ,bað liann að kaupa heilræðið. — Jæja, mælti kóngur og fleygði fullri peningapyngju í munkinn. —- Heilræðið er þetta, mælti munkurinn: Endirinn skal í upp- liafi skoða. Konungur endurtók orðin og hjelt svo áfram hugsandi. En þeg- ar liann kom lieim, skipaði hann svo fyrir, að heilræði munksins skyldi rita með gullnum stöfum á hallarveggina og grafa það á alla silfurgripi sína. Einn af mönnum konungs var vondur og drotnunargjaru. líanii hafði einsett sjer að ráða komuig af dögum og sölsa undir sig ríki hans. Nokkru eftir, að þessi at- burður varð, veiktist konungur og átti að taka honunx blóð eins og þá var venja. Þá xiiútaði ]>essi vondi maður lækni konungs til þess, að liann skyldi nota hníf, liertan í eitri, við blóðtökuna og lijet honuin gulli og grænum skóg- um að launuxn. Konungur lá með miklum hita og læknirinn kom að rúmi hans. Skjálfandi af ótta grei[) læknirinn hinn banvæna hníf, en um leið og hann, ætlaði að opna kónginuin und á h'andlegg lians, varð honum litið á skál, sem stóð á borðinu og sá að, á hana var letrað: End- irinn skal í upphafi skoða! Þá fór Jianii að liugsa um liverj- ar afleiðingar yrðu af því, sem hann ætlaði að gera. Var það ekki glæpur, sem hann ætlaði að freinja" Gat ekki sá glæpur liaft hræði- legar afleiðingar fyrir ríkið og hann sjálfan? Konungur sá að honum var brugðið og krafði haun skýringar. — Hiiífurinn er oddbrotinn, göf’ ugi herra, sagði læknirinn. — Þú Jýgur nú! Hjer býr eitt* hvað annað undir! hrópaði kon- ungur. Segðu alt eins og er, ann- ars Jæt jeg höggva af þjer höfuðið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.