Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1927, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 10.07.1927, Blaðsíða 4
212 LESBÓK MOBGUNBLAÐSDíS a§ vita vissu sína símaði hann til innanríkisráðuneytisins hálftíma seinna. En við þessu voru kon- ungsinnar búnir. Tíu talsímalínur liggja til ráðuneytisskrjfstofunn- ar, en þeir hjeldu þeim öllum upp- teknum nema einni. Þar var fyr- ir einn af þeirra inönnum, sein þóttist vera fulltrúi ráðherrans. Fyrirspurnum fangelsisstjórans var svarað í bræði: — Hvað er þetta? Hafið þjer ekki látið mennina lausa enn? — Hvað hugsið þjer? Sleppið þeim undir eins! Ekkert fellur frönskum starfs- manni jafn illa og að fá ávítnr frá að sem yfirlögreglustjórinn stóð og sagði: — Mönnunum hefir verið slept. úr varðhaldinu! — Hvaða mönn- um? spurði lögreglustjórinn undr- andi og er honum hafði verið skýrt frá því, hvíslaði hann einhverju að Poincaré, en hann hvíslaði aftur að Sarraut. Þótti þá áhorfendum undarlega við bregða, því að Poin- caré, ráðherrarnir og lögreglustjór inn þustu til bíla sinna og óku burt frá hátíðahaldinu. Fáum mínútum síðar var lög- reglulið komið út um alla borg til að leita að flóttamönnunum. En það var of seint. Fuglarnir voru j)á flognir og hafa ekki sjest síðan. Atburður þessi vakti almennan hlátur um alla París, er liann spurðist, og drógu menn óspart dár að stjórninni. Vinstrimenn í þinginu vildu að stjórnin reyndi að gera gott úr illu með því að náða alla þá, sem nú sitja í fang- elsi fyrir að hafa verið of hvass- yrtir í blöðum eða á mannamótum, en óvíst er enn. livort hiin fer að jieirra ráðum. Barnahæli í Danmörku. Eftir Þuríði Sigurðardóttur. Leon Daudet. yfirboðara sínum. Fangelsisstjór- inn brá því skjðtt, við, fór til fang- anna og skipaði þeim að hypja sig á brott hið bráðasta. Það rugl- aði hann í ríminu, að skipun skyldi gefin um að sleppa líka einum kommúnista, en það gerðu kon- ungssinnar ekki af samúð með þeim manni, heldur til þess að þeir skyldu síður grunaðir um græsku, eins og líka var. Fangelsisstjórinn slepti fyrst þeim konungsinnum og var þá komin bifreið að sækja þá. Kvaddi hann þá með mestu virktum. — Fáum mínútum síðar kvaddi hann kommúnistann. Um þetta leyti voru þeir Poin- earé, Sarraut og aðrir ráðherrar, ásamt lögreglustjóra borgarinnar, að afhjúpa minnismerki fallinna manna í hinum enda borgarinnar. Þegar ræðuhöldin þar stóðn sem hæst, kom þangað hraðboði frá leynilögreglunni, fór rakleitt þang- Odense, 21. júní. Langt er síðan jeg ætlaði mjer að senda heim nokkrar upplýsing- ar um þau barnahæli og uppeldis- stofnanir, sem jeg liefi kynst í Danmörku í vetur, en hefi ekki haft tima til þess fyr en nú. 1 Kaupmannahöfn kyntist jeg ágætri konu, frk. Fischer, forstöðu konu Gl. Bakkehusskóla. Þar eru 200 börn, sem er í ýmsu áfátt. Hún kom mjer í kynni við frú Bodil Blok lækni, sem komið héfir upp heimili, þar sem eru 12 börn og rúmlega 20 ungar stúlkur, sem ekki eru andlega þroskaðar. Frú Blok er dugleg og greind kona. tHún var áður aðstoðarlæknir á stærsta geðveikrahæli í Danmörku, og síðan yfirlæknir á Vodskov- geðveikrahæli. Jeg dvaldi sein gestur á heimili hennar um hálfan mánuð, en seinna bauð hún mjer stöðu við barnadeildina þar og dvaldi jeg þar 4þ^ mánuð og hefi jeg haft mjög gott af þeirri dvöl. Frú(Blok kom mjer í kynni við konu sem Laura Bojesen heitir. Hún hefir stórt barnaheimili á Sjá- landi og heitir „Ebenezer“. Þetta heimiíi stofnaði hún fyrir 15 ár- um. A heimilinu eru nú 28 börn, frísk og fjörug. Frk. Bojesen legg- ur mest kapp á það að ná í syst- kini og meðan jeg dvaldi þar, komu þangað 8 systkini. Heimilis- ástæður voru slæmar hjá þeim; faðirinn var fatlaður og drakk, og móðirin heilsulaus. 87 börn hefir frk. Bojesen alið upp og komin eru „að heiman“' frá henni. Hafa þau öll með sjer fjelagsskap og hitt- ast hjá fóstru sinni. Var þar stund- um glatt á hjalla, þegar „stóru börnin‘ ‘ komu í heimsókn á sunnu- dögum. Hún sleppir ekki af þeim hendinni fyr en þau eru 18 ára; hún iitvegar þeim þá góðar vistir, eða útvegar samast^ð handa þeim drengjum, sem vilja læra eitthvert handverk. Heimili hennar er sann- kallað sólskinsheimili, og er viður kent af ríkinu. Fær hún 200 kr ríkisstyrk1 með hverju barni á ári Frú Blok kom mjer líka í kynni við E. Eskesen „OverværgeraadS' formand“. Það er alveg einstakur maður. Hann vildi alt fyrir mig gera, og það var honum að þakka, að jeg komst á fyrirmyndarheim- ilið ,Börne og Optagelseshjemmet* í Kaupmannahöfn. Þar dvaldi jeg í 2 mánuði. Þetta eru í rauninni tvö heimili og eru þau undir stjórn systur Petreu Jakobsen. Hún byrjaði starfsemi sína úti á Vesturbrú,fyr- ir 17 árum og hafði þá 5 börn til umsjár, en nú hafa 800 börn verið undir handleiðslu hennar. í barno- deildinni eru nú 40 börn, 2—15 ára. Þau ganga í barnaskóla, en læra alskonar handavinnu á heim- iþnu. Þegar þau eru 16 ára eigg.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.