Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Síða 114

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Síða 114
114 LANDSBÓKASAFNIÐ 1990 Gefin er út sem kunnugt er samnorræn skrá um erlend tímarit, NOSP, og er Þorleifur íslenzki fulltrúinn í nefnd þeirri, er umsjón hefur með því verki. Meðal sérverkefna Þorleifs í Landsbókasafni er að leita uppi erlend rit um íslenzk efni og sjá um aðdrætti þeirra. En dregin eru að á hverju ári nokkur hundruð rit af því tagi. Halldór Þorsteinsson, er lét af fullu starfi í Landsbókasafni fyrir nokkrum árum, hefur unnið liálft starf áfram í tímavinnu, séð um íjárreiður safnsins og eftir því sem tími hefur unnizt til rit Sameinuðu þjóðanna og nokkurra annarra alþjóðastofnana. Guðbjörg Benediktsdóttir hefur unnið sem ritari allt frá árinu 1953. Auk vélritunar fyrir embætti landsbókavarðar hefur hún unnið að efnisskrá íslenzkra blaða og tímarita og þokað því mikla verkefni þó nokkuð áleiðis. Aður vélritaði hún spjaldskrár safns- ins bæði um íslenzk rit og erlend, en það verk er nú unnið með nýjum hætti. HANDRITADEILD Frá breytingum starfsliðs í deildinni, er varð við fráfall forstöðumannsins Gríms M. Helgasonar, er greint í almenna kallanum um starfslið. Verkefni deildarinnar eru svipuð og verið hefur, öfiun, skráning og umbúnaður nýrra handrita, en stefnt er að útgáfu fjórða viðaukabindis handritaskrárinnar. Sjöfn Kristjánsdóttir kannaði áfram ásigkomulag handrita og valdi úr þau þeirra, er brýnast var að koma í viðgerð á Viðgerðar- stofu handrita í Þjóðskjalasafni, er annast sem fyrr viðgerð hand- rita og skjala beggja safnanna. En stofan er nú í húsnæði Þjóð- skjalasafns við Laugaveg 162. Nanna Ólafsdóttir, fyrrum starfsmaður handritadeildar, lét seint á árinu af ígripavinnu sinni í deildinni. Hún fékkst einkum við skráningu bréfasafna, svo sem bréfasafns Halldóru Bjarna- dóttur, sbr. ritgerð Nönnu um Halldóru í Árbók 1988. Landsbókasafni barst á árinu fjöldi handrita, og verða nú talin allmörg þeirra. Arnljótur Björnsson prófessor afhenti gögn, komin úr búi langafa hans, sr. Arnljóts Ólafssonar, ennfremur gögn tengd Birni Guðmundssyni kaupmanni á Þórshöfn og Snæbirni syni Arnljóts.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.