Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Síða 110

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Síða 110
Landsbókasafnið 1990 BÓKAKOSTUR OG Bókakostur Landsbókasafnsins var í BÓKAGJAFIR árslok samkvæmt aðfangaskrá 414.966 bindi og hafði vaxið á árinu um 8889 bindi. Mikill fjöldi binda var sem fyrr gefinn safninu eða fenginn í skiptum. Af einstökum gjöfum skal hér nokkurra getið: Ingemar Liman, forseti Sænska ferðafélagsins, afhenti Lands- bókasafni að gjöf verkið Kebnakaise eftir Pórð S. Guðjohnsen lækni í Ronne á Borgundarhólmi. Hér er um að ræða ljósprentun frásagnar hans af ferð á fjallið Kebnakaise í Lapplandi, er hann skrifaði á sænsku og myndskreytti og gaf Svenska turistföreningen á sínum tíma. En Þórður dó 25.8.1937. Landsbókavörður veitti eintaki þessu viðtöku í sendiráði Svía 28. janúar. Landsbókasafni barst um vorið að gjöf hluti íslenzkra bóka Jóns heitins Sólmundssonar, er lengi bjó að Vitastíg 10A í Reykjavík. Fóstbróðir hans, Jón Jósteinsson, afhenti bækurnar, en ekkja Jóns Sólmundssonar, Emma Ribenholt, er búsett í Kaupmannahöfn. Sören Sörenson, er lézt 22. nóvember 1989, hafði í erfðaskrá sinni, dagsettri 29. maí 1980, ánafnað Landsbókasafni meginhluta bóka sinna og handrita. Gjöf þessi var afhent í um 100 kössum í júlímánuði á þessu ári, en hún var í vörzlu frú Aðalheiðar Sigurðardóttur, systurdóttur Sörens, og Sverris sonar hennar. í safni þessu er margt merkra bóka, ekki sízt orðabóka og handbóka hvers konar, en Sören var málamaður mikill og fjöl- fróður og lagði grunn að ensk-íslenzku orðabókinni stóru, er Örn og Örlygur gáfu út 1984 og ber raunar nafn hans, þótt margir aðrir kæmu þar að verki, áður en lyki. Sendiráð Þýzka alþýðulýðveldisins færði Landsbókasafni að gjöf 14 kassa af bókum, hljómplötum og snældum, er sendiráðs- menn vildu, að yrðu hér eftir, þegar þeir bjuggust til brottfarar vegna sameiningar þýzku ríkjanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.