Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Side 106

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Side 106
106 FINNBOGI GUÐMUNDSSON og nú sem stendur engan tíma til neins nema að þumbaldast í gegnum „examen“. Langar þó til að eignast ýmislegt, helzt íslenzkt og norskt (því dönsku get ég stafað mig fram úr með harmkvælum samt!). Ég er búinn að fá meira en nóg af bannsettri látínunni; hef strengt þess heit að líta ekki framar í bók á því máli. Skólinn hefur ekki veitt mér nema hrasl úr þýzkum bókmenntum, glætu, sem ekkert er í varið. Um Schiller og Goethe veit ég því ekkert nema það sem ég hef snapað úr þýðingum. Um franskar bókmenntir veit ég nægilega mikið til þess að geta greint há-„classisk“ rit eftir Moliére og Racine frá skáldritum þeim, sem fjalla um líf fiski- manna og bændalýðsins á Bretagne og í Normandy. Norrænn blær hvílir yfir hinu síðarnefnda. Nú eiga ritstjóraskipti að verða við „Lögberg“. Þykir mér vænt um. Ég hef gaman af að sjá Steina frænda. En hvort hann verður lengi við stjórn á „Lögbergs“-snekkjunni, það er eftir að vita. Ég vildi, að stjórnarbylting yrði líka hjá „Kringlu“. „Bergur“ fór þess á leit við mig, að ég sendi sér „pistil“. En mér er illa við að kara mína kálfa svo, að „klikku“-menn hneykslist ekki á þeim. Unítara- málgagn brunar máské fram á völlinn áður en langt líður. Af því ég er að mörgu leyti á þeirra bandi, þá ætti ég kannské að styðja blað þeirra, ef veigur væri í mér. En svo er eftir að vita, hvað það hefur á boðstólum. Islenzkan hjarir nú að eins við skólann. „Manitoba College“, presbýteriana-bækistöðin, reynir að koma henni fyrir kattarnef’. Hún (ísl.) á engan að nema Wesley College hér í landi. Ef þessi tilraun verður drepin niður, þá á ísl. ekki upreisnarvon við neinn skóla um langan aldur. Ég verð hér í bænum allt næsta sumar, og utanáskrift mín verður 799 Ellice Ave., eða þá Husavick P.O. Vinsamlegast, Stephan Guttormsson. 799 Ellice Ave., Winnipeg, Herra Stephan G. Stephansson, 5. jan., 1904. Markerville, Alta. Góði vin! Kæra þökk fyrir sendinguna. Ég hélt annars, að allir væru búnir að gefa mig upp á bátinn, síðan ég kastaði teningunum. En nú sé ég, að það er ekki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.