Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Side 84

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Side 84
I'INNBOGI GUÐMUNDSSON Frá Stephani Guttormssyni í grein, er Guttormur Guttormsson prestur í Minneota í Minnesota ritaði um foreldra sína, Guttorm Þorsteinsson og Birgittu Jósefsdóttur í Krossavík í Vopnafirði, og ég birti 1956 í riti, er nefndist Foreldrar mínir, endurminningar nokkurra Is- lendinga vestan hafs, víkur hann að baðstofumenntuninni, er hann kallar svo, og segir m.a.: „Annar menntunarmiðill í baðstof- unni voru frjálsar samræður... Umræðurnar voru fjölskrúðugar. Flest milli himins og jarðar gat borið á góma, það sem menn höíðu lesið í bókum eða lifað sjálfir. Við þreyttumst aldrei á að heyra föður okkar segja frá dvölinni í Kaupmannahöfn og stórborgar- dýrðinni þar. Eins var um bóklesturinn. Það sem einn haíði lesið varð tíðum allra eign á heimilinu. Lærdómurinn varð lífrænn, af því að hann varð að umtalsefni í frjálsum samræðum. - Ritgerðir í Fjölni og ýmislegt annað, sem ég aldrei las í æskunni, eða heyrði lesið, var mér þó allvel kunnugt mál, þegar ég las það síðar meir. Það hafði komizt til mín í samtali fólksins heima í baðstofunni.“ Foreldrar sr. Guttorms fluttust vestur um haf sumarið 1893 og settust fyrst að á Gimli í Nýja Islandi, en þremur árum síðar að Húsavík skammt fyrir sunnan Gimli. Um áhrif umskiptanna á föður sinn segir sr. Guttormur m.a. svo: „Þegar faðir minn kom til Vesturheims, var eins og fargi væri létt af honum. Nú var baslinu lokið, engar skuldir framar. Hann var nú málhress, öruggur, mannblendinn venju fremur. En breytingin var ekki öll komin utan að. Hann hafði haldið uppi guðrækni heima og aldrei talað orð á móti trúnni, en nú játaði hann skýlaust, að efasemdir hefðu ásótt sig árum saman. Og nú var því lokið, trúin hafði tendrazt upp aftur snögglega eins og leiftur; og í því ljósi lifði hann áreiðanlega það sem eftir var. Mikið var þá um trúarrugling í Nýja Islandi og deilur út af þeim málum, en hann leiddi þær hjá sér og rækti trúna, sem bjó inni fyrir.“ Síðar í greininni, þegar hann ræðir um skólagöngu ungra manna, segir sr. Guttormur:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.