Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Page 77

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Page 77
YUKIO TANIGUCHI Viðtökur íslenzkra bókmennta í Japan Ræða, flutt áþýzku í Reykjavík vorið 1990.1 Herrar mínir og frúr! Island, er eitt sinn var nefnt Ultima Thule, og Japan, sem Marco Polo kallaði Zipang, þessi bæði lönd eru við tilkomu þotuflugsins orðin furðu nátengd. Það ísland, sem mér nú óvænt gefst kostur á að heimsækja, þar sem mér veitist sá heiður að hljóta fálkaorðuna, er mér ekki einungis hið dæmalausa land elds og íss, það er heimkynni Eddu og sagna, hrífandi land, þar sem ég get á staðnum séð lifandi fyrir mér þúsund ára sögu. Eg hef um langt árabil lært mikið af hinum fjölmörgu verkum Grimmsbræðra og ber stöðugt mikla virðingu fyrir þeim. Það snertir mig djúpt, að ég skuli nú í þriðja sinn geta heimsótt það Island, er var draumaland þeirra bræðra. ísland og Japan. Hvað eiga þau sameiginlegt? Þau eru bæði eylönd. Bæði eiga þau mjög gamlar sagnir og mjög ríkulegar miðaldabókmenntir. Þjóðirnar eiga sér fornar hefðir og bók- menningu á háu stigi. Þegar þær loks ljúka upp hvor fyrir annarri dyrum fagurra bókmennta, er hinn andlegi jarðvegur hið bezta búinn undir gagnkvæman skilning. Það var þó ekki auðvelt að Ijúka upp þessum dyrum. I dag ætla ég að skýra yður frá, með hverjum hætti Japanir hafa kynnzt íslenzkum bókmenntum. Eg get þegar sagt, að þeim kynnum hefur síðustu áratugina miðað nrjög í rétta átt. Kynning íslenzkra bókmennta í Japan á sér ekki langa sögu. Það var óvenjulega snemma, að Lafcadio Hearn, er hét á japönsku Koizumi Yakumo (1850-1904), kynnti í fyrirlestrum við keisaralega háskólann í Tokyo 1896-1903 Sturlunga sögu og Njálu. Hann dáði sögurnar 1 Ræða þessi, Rezeption der islandischen Literatur in Japan, birtist í Bulletin of the Japanese Society for Icelandic Studies 10 (1990), bls. 1-8. Fréttabréfið er gefið út í Osaka, en þar er Yukio Taniguchi háskólakennari. Ræðan er hér birt í íslenzkri þýðingu með leyfi höfundarins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.