Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Side 74

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Side 74
74 KRISTÍN BRAGADÓTTIR [...] Svo margskömmuðum manni eins og mér brá við að sjá einu sinni á prenti eins velviljaða og hlýlega, en sjálfsagt of hliðholla lýsingu á sjálfum sér, eins og þá sem stendur í Sunnanfara [...].13 Forvitnilegt er að athuga, hvaða áhersla er lögð á efni blaðsins og hvernig skipting niilli efnis er í fyrstu árgöngunum. Athugaðir voru 6 fyrstu árgangarnir og er efnisskiptingin eftirfarandi: íslenskljóð..................... 125 Erlend ljóð....................... 5 Islenskar smásögur ............... 6 Erlendar smásögur................. 2 Greinar um bókmenntir............ 39 Þjóðfræði......................... 7 Greinar um þjóðfélagslegt efni .. 47 Fræðandiefni..................... 42 Sunnanfari hafði gott jafnvægi milli fræða, skáldskapar og þjóðmála, en sjá má, að íslensk ljóð eru þó samkvæmt þessari talningu fyrirferðarmikill flokkur. Auk þessa eru allmargar lausa- vísur, ýmist höfundagreindar eða án höfundar. Nokkrum sinnum kemur fyrir, að nótur við ljóðin séu prentaðar með. Aðallega á það við um þekkt sönglög. Niðurlag Engum vafa er undiropið, að Sunnanfari hefur lagt sitt af mörkum sem boðberi þeirra bókmenntastrauma, sem mest voru áberandi í nágrannalöndunum og til eílingar bókmenntaumræð- unni meðal Islendinga heima og erlendis. Samt sem áður hefur tímaritið ekki valdið neinni byltingu í bókmenntasmekk manna hér heima. Segja má, að tíminn hafi verið því hliðhollur, því afar miklar þjóðfélagsbreytingar fóru í hönd um og eftir aldamótin. Nýrómantík haslaði sér völl, og merki hennar má áfram sjá í íslenskum bókmenntum eftir þennan tíma. Þjóðsagnaáhugi fer jafnvel vaxandi, og héldu mörg skáld fast við stefnuna fram á þriðja og íjórða tug aldarinnar. Ný skáldakynslóð kom fram, „alda- mótaskáldin“ svokölluðu, sem ortu kraftmikil ættjarðarljóð, sem höfðuðu til þjóðernistilfinninga íslendinga í sjálfstæðisbarátt- unni. Einnig skáld, sem höíðu kynnst sósíalsíma og verkalýðs- hreyfmgu í útlöndum og báru þau áhrif með sér heim. Þó svo, að miklar samfélagsbreytingar hafi átt sér stað á Islandi á þessum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.