Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Síða 65

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Síða 65
KRISTÍN BRAGADÓTTIR Sunnanfari Margt er merkilegt í sögu íslenskra tímarita. Um þessar mundir eru 100 ár liðin frá því að tímaritið Sunnanfari hóf göngu sína. Sunnanfari var gefinn út af Islendingum í Kaupmannahöfn og fjallaði í senn um menningar- og þjóðfélagsmál og haíði án efa mikil áhrif á íslendinga hér heima og erlendis t.d. hvað varðar alla menningar- og bókmenntaumræðu. Forvitnilegt getur verið að skyggnast í söguna og reyna að átta sig á, hvernig staðið var að útgáfunni og hvað rak íslendinga í útlöndum til að ráðast í útgáfu tímarits af þessu tagi. í skjölum handritadeildar Landsbókasafns íslands er að finna bréf og önnur gögn er varða Sunnanfara, og er þessi grein að mestu unnin upp úr þessum heimildum. Einkum eru hér skoðaðir fyrstu árgangarnir og aðaláhersla lögð á að sýna, hversu vel blaðið sinnti íslenskum bókmenntum, og tengsl þess við skáld og rithöfunda. Bókmenntalegt viðhorf Það voru engin nýmæli, að Islendingar í Kaupmannahöfn reyndu að glæða bókmenntaáhuga landa sinna heima og í Dan- mörku með því að gefa út bókmenntatímarit. Tímabilið næst á undan umfjöllunartíma þessa pistils einkennd- ist af áhrifum raunsæisstefnunnar, og komu þau áhrif að mestu leyti frá Danmörku, en það voru íslenskir stúdentar í Kaupmanna- höfn, upptendraðir af Georg Brandes, sem fluttu hið evrópska raunsæi til íslands. íslenska raunsæið varð þó hvorki eins hreinræktað eða skapandi né hafði eins mikil áhrif og annars staðar á Norðurlöndum. A Islandi voru forsendur til breytinga ekki hinar sömu og í hinum löndunum. Astæður voru meðal annars þær, að hér voru ekki borgasamfélög og iðnvæðing hafði ekki rutt sér til rúms. Auk þess var þjóðernisstefna hér rík, og hefur því stundum verið haldið fram, að rómantíkin hafi aldrei almennilega runnið sitt skeið áður en ný stefna var komin til sögunnar. Það hefur síðan auðveldað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.