Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1997, Blaðsíða 8
22 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1997 jjD”V Merðir frábær útvistarfatnaöur Mountain Jakki Protex 6000 Sterk og létt "Microfiber v Ripstop" efni j Vatnsheldm: Yfir 6000 mm Útöndun: 8000 grm. á m2 miöaö við 24 tíma Allir saumar yfirlímdir Góð stillanleg hetta áföst Góðir vasar, þar af einn vatnsheldur, kortavasi Snið sem býður upp á hreifanleika Fljótþornandi netfóður Stormahlíf í mitti þyngd: ca 800 gr.___________ Eyjaslóð 7 Sími 511 2200 Holdur Akureyn Meðferð grilla: Halló Akureyri '97: Paö er eins gott aö passa sig vel á grillinu því þaö getur veriö stór- hættulegt. út og neisti kemst í það. Própangas er þyngra en andrúmsloftið og hag- ar sér líkt og vatn ef það lekur úr hylkjum, þ.e. leitar niður og safiiast fyrir i polla. Þegar kveikt er á gastæki, sem ekki hefur innbyggðan kveikjara, skal ávallt hafa logandi eldspýtu við brennarann þegar skrúfað er frá gasinu. Annars er hætta á að Gaslekar Algeng orsök gasleka eru óþéttir lokar. Einnig getur lekið við sam- skeyti á leiðslu eða úr gati á leiðsl- unni. Þegar leitað er að leka á leiðslu skal það einungis gert með sápuvatni. Aldrei skal nota eld til að flnna gasleka. Gaslykt er alltaf merki um gasleka. Hægt er að brenna sig illa á garð- grillinu, sérstaklega ef kveikivökva er hellt á glóandi kol. Aldrei skal taka logandi grill inn í hús eða tjald. Ef loftræsting er ekki nægileg getur verið hætta á kolsýringseitrun. Börn eiga aldrei að meðhöndla gastæki. (Upplýsingar frá Tómasi J. Gests- syni hjá Slysavarnafélaginu). Fjöldi skemmtikrafta Farið varlega Mörg slys tengjast meðferð gastækja og grilla. Helsti galli próp- angass (kosangas), sem einkum er notað í útilegum og sumarbústöð- um, er hversu eldfimt það er. Það getur valdið sprengingu ef það lekur með gas óbnmnið gas sleppi út. Aldrei skal skrúfa frá hylki nema það sé upp- rétt. Annars er hætta á að vökvinn í hylkinu streymi út. Það veldur mikilli eldhættu og snerting við húð hefur sömu áhrif og eldur. Hálanda- leikar Á sunnudeg- inum verða Há- landaleikar á Akureyri. Þá mætir fjöldi kraftakarla og tekst á við ýms- ar þrekraunir. Þá verður einnig útiskákmót. Tísku- og þolfimisýningar verða á torginu yfir helgina. Boðið verður upp á útsýnis- flug og svifílug, siglingar verða á Pollinum og golfvöllurinn er opinn. Á félags- svæði KA verða haldnir ung- lingadansleikir öll kvöldin. Mikið verður um að vera í Kjamaskógi en þar eru skátar með kvöldvöku og varðelda. Far- ið verður í krikket, körfu- bolta, hóp- og ratleiki og fleira. Fjöllistafólk á vegum Lista- sumars verður á staðnum. „Það ættu flestir að flnna eitthvað við sitt hæfi sem koma á Halló Akur- eyri ’97,“ segir Magnús. „Við reynum að hafa hátíðina eins fjölbreytta og við mögulega getum." Tjaldstæði verða á félags- svæði Þórs, í Kjamaskógi og á félagssvæði KA en tjaldstæðið í miðbænum verður lokað. Halló Akureyri var ein vinsælasta hátíðin um seinustu verslunarmanna- helgi. Ekki er ólík- legt að svo verði aft- ur í ár enda boðið upp á fjölbreytta dagskrá í höfustaö Norðurlands. „Okkar helsta dagskrá verður á Ráðhústorginu,“ seg- ir Magnús Már Þor- valdsson, fram- kvæmdastjóri Halló Akureyri. „Torgið verður miðpunktur okkar hátíðar. Fimmtudaginn 31. júlí er setningarat- höfnin. Við verðum þá með tónlist og leikhús á torginu. Fallhlífarstökkvarar koma til með að svífa yfir torgið. Yngri hljómsveitir og hljómsveitir ffá Akureyri spila á setningardaginn." Frægar stór- sveitir Það verður einnig nóg af frægum stór- sveitum á Akureyri um verslunar- mannahelgina. „Á föstudeginum skemmtir Páll Óskar ásamt fleiri hljóm- sveitum,“ segir Magnús. Á laugar- deginum spilar SS- Sól. Á sunnudaginn verða það svo Greif- arnir sem halda uppi fjörinu ásamt fleirum. Brúðubíllinn og Hallveg Thorlacius skemmta börnum á torginu. Ævintýra- leikhúsið verður bæði á sviði og á göt- unum. Pétur Pókus sýnir töfrabrögð og Magnús Scheving mætir á staðinn og skemmtir viða. Halló Akureyri var fjölsótt um seinustu verslunarmannahelgi. ÉéJVf NORDURLEID n ^wLlandle/ð/r NORÐURRÚTAN 2 feróir á dag milli Reykjavíkur og Akureyrar um þjóöveg 1 Frá Reykjavík kl. 8 og 17. Frá Akureyri kl. 9.30 og 17. Daglegar feröir milli Reykjavíkur og Akureyrar um Kjalveg með viðkomu í Kerlingarfjöllum án leiðsagnar í júlí og ágúst. Frá Reykjavík kl. 9. Frá Akureyri kl. 9. 3 ferðir í viku milli Reykjavíkur og Akureyrar um Sprengisandsleið 16. júlí til 15. ágúst. Frá Reykjavík mánud., miðvikud. og föstud. kl. 8. Frá Akureyri þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 8. Þessar ferðir eru ekki með leiðsögn. Upplýsingar í símum 551 1145 og 552 2300.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.