Þjóðviljinn - 07.01.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.01.1979, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. janúar 1979. \ Gamalt og gott frá risaveldunum ÓSKARS- MYNDIR Þessum kunnuglegu andlitum bregftur fyrlr f óskarsmyndunum sem sýndar eru á Hótel Loftleiðum. Ziegfield hinn mikli (The Great Ziegfield) er framleiddl 1936. Ziegfield þessi var mikill sjó- maöur á Broadway á sinum tlma, og voru ger&ar um hann þrjár kvikmyndir. 1 tveimur þeirra, þ.á m. þessari, var hann leikinn af Willlam Powell. Söngur og dans eru uppistaöan I myndinni: þetta er ein af þessum „stórkost- legu dansa- og söngvamyndum” sem flóftu út um gáttir Hollywood hrjáfta tima þegar hún sá dagsins 'lý>s. Leikstjóri var Leo Mc Car- ey, og samdi hann einnig handrit- ift. Gentleman’s Agreement, fram- leidd 1948, er talin vera fyrsta myndin sem gerft var I Hollywood og beindi spjótum sinum gegn kynþáttahatri, I þessu tilfelli Gyftingahatri. Leikstjóri er Elia Kazan, mjög frægur og merkur leikstjóri, sem m.a. má marka af Ingibjörg Haralds- dóttir skrifar um kvikmýndir Risaveldin gleyma ekki smáfuglunum, er víst óhætt að segja núna: Óskarsmyndavika frá Bandaríkjunum stendur yfirá Hótel Loftleiðum, og sovéskar kvikmyndir eru sýndar alla laugardaga kl. 15 í MÍR-salnum, Lauga- vegi 178, frá 6. jan til 24. febr. Allar þessar sýningar eru almenningi opnar og aðgangur er ókeypis. óskarsmyndirnar 1 fyrra voru liftin 50 ár frá þvi al Oskarsverftlaunum var úthlutaft fyrsta sinn. Fyrsta kvikmyndir sem verftlaunuö var hét Vængi (Wings), og hún var jafnframt síftasta þögla stórmyndin sem framleidd var I Bandarlkjunum. Vængir er á dagskrá á Hótel Loft- leiftum I dag kl. 16 og aftur 10. jan. kl. 19. Leikstjóri er William Wellman, sem var flugmaftur I fyrri heimsstyrjöldinni, enda fjallar myndin um þaft strlft og I henni er mikift flogift. Næstelsta myndin heitir Þaft gerftist eitt kvöldið dt Happened One Night), gerft árift 1934. Þejta er ein af þessum léttu ástamynd- um frá fjórfta áratugnum, leikin af stjörnunum Claudette Colbert og Clark Gable. Leikstjóri er Frank Capra, sem frægur var fyrir einmitt svoha myndir. á þessum áhyggjulausu fyrir- strlftsárum. Leikstjóri er Robert Z. Leonard, sem fengiö hefur þá dóma aft hann væri „umhyggju- samur en byggi ekki yfir miklu I- myndunarafli”. Going My Way var framleidd 1944 og hlaut ekki ein óskarsverö- laun, heldur mörg. I henni leikur Bing Crosby söngglaftan prest I fátækrahverfi. Þetta ku vera af- skaplega „sæt” mynd og varft frábærlega vinsæl á þeim stríös- þvl aft hann hefur stjórnaft þrem- ur af þessum tiu verölaunamynd- um. Meö aöalhlutverkin fara Gregory Peck og John Garfield. Sjötta myndin er einnig gerft undir leikstjórn Elia Kazan, heimsfræg mynd, byggft á leikriti Tennessee Williams, Sporvagn- inn Girnd (Streetcar Named Desire). Fyrir þá mynd (1951) hlaut Vivien Leigh önnur óskars- verölaun sln; áftur haffti hún unnift til þeirra 1939 meft túlkun sinni á Scarlett O’Hara I myndinni A hverfanda hveli (Gone With the Wind). Aftrir leikarar voru Mar- lon Brando, Kim Hunter og Karl Malden. High Noon var sýnd I Islenska sjónvarpinu I fyrra. betta er llka heimsfræg mynd, gerö 1952. Leik- stjóri er Fred Zinneman og meft aöalhlutverk fer Gary Cooper. SI- gildur vestri. A eyrinni (On the Waterfront) var llka sýnd nýlega I islenska sjónvarpinu, en góft visa er aldrei ofkveftin. Þetta er enn ein Elia Kazan-mynd, gerft 1954. Marlon Brando og Eva Marie Saint leika aftalhlutverkin. í myndinni segir frá glæpastarfsemi vift höfnina. Gettu hver kemur I kvöldmat (Guess Who’s Coming to Dinner) er frá 1967 og er einna frægust fyrir aft vera siftasta myndin sem Spencer Tracy lék I, en hann lést einmitt árift 1967. Auk hans leika I myndinni Katharine Hepburn (sem fékk óskarsverftlaun nr. 2 fyrir þann leik, og ári seinna fékk hún þau svo I þriftja sinn, fyrir The Lion in Winter) og Sindey Poitier. Þessari mynd hefur aö öftru leyti ekki verift hrósaft i mln eyru. Hún hefur m.a.s. verift köll- uft „vinsæl sykurhúftuö kynþátta- samskipta-pilla”. Þar segir frá vinsamlegum og kúltlveruftum viftbrögftum auftugra hjóna viö þeirri frétt aft dóttir þeirra ætli aft giftast háttsettum svertingja. Huggulegar samræftur einkenna myndina. Nýjasta myndin i pakkanum er svo The Sting, gerft 1973. Tveir sætir gæjar leika I henni: Paul Newman og Robert Redford. Tónlistin er eftir Scott Joplin og meira veit ég ekki um þessa mynd, nema hún ku vera „spenn- andi gamanmynd um stórglæp á þriftja áratugnum”. Þegar á allt er litift má hiklaust segja aft hér sé ýmislegt girnilegt á boftstólum, og greinilega hefur veriö reynt aft hafa „eitthvaö fyr- ir alla”. Auftvitaft verfta aldrei allir ánægöir, og ég persónulega myndi ekki nenna aft vafta snjóinn útá Hótel Loftleiöir til aft horfa á Bing Crosby; en þaft er önnur saga. Bandariska kvikmyndavikan hófst 4. jan s.l., en sýningar frá og meft deginum I dag eru sem hér segir: 7. jan kl. 16.00:Vængir 21.00: Going My Way 8. jan kl. 19.00: A eyrinni 21.00: Gettu hver kemur 1 kvöldmat 9. jan kl. 19.00: Ziegfield hinn mikli 21.00: High Noon 10. jan kl. 19.00: Vængir 21.00: Þaö gerftist eitt kvöld 11. jan kl. 19.00: Sporvagninn Girnd 21.00: Going My Way 12. jan kl. 19.00: Þaft gerftist eitt kvöldift 21.00: Gentleman’s Agreement. Sovéskar kvikmyndir Sovéska kynningin hófst I ger meft sýningu á Þrettándakvöldi, sem gerft var 1955 eftir leikriti Shakespeares. Hér sjáum vift öllu Larion- ovu I hlutverki Oiiviu. I gær hófst í Mír-saln- um, Laugavegi 178, kynn- ing á sovéskum kvik- myndum. Þessar kvik- myndasýningar þar eru nú orðnar árviss viðburð- ur og stuðla að aukinni fjölbreytni í kvikmynda- úrvalinu hér um slóðir; ekki veitir af. Næsta laugardag, 13. jan. verfta sýndar tvær heimildar- kvikmyndir um Lév Tolstoj, þennan rússneska snilling sem sumir vilja kalla fyrsta hipp- ann. Hann heffti oröift 150 ára I sept. sl. heffti hann lifaft, sem hann aö vlsu gerfti ekki. önnur heimildamyndin er alveg ný, hin nokkru eldri. Þarnæsta laugardag, 20. jan.verftur einnig sýnd heimildamynd um rúss- neskan snilling: Minningar um Sjostakovitsj. Sú mynd er fram- leidd 1976-77. Allar heimilda- myndirnar eru sýndar meft skýringum á ensku. Slftan verfta sýndar fimm leiknar myndir, fimm laugar- daga I röft. Myndirnar eru allar geröar á árunum 1947-56. Elsta myndin heitir Kennari I sveit og segir frá llfi Varvöru Vassiljevnu, sem geröist kenn- ari I sveitaþorpi i Slberlu um aldamótin og kenndi slftan kyn- slóft eftir kynslóö. Sama leik- konan, Vera Maretskaja, leikur Varvöru unga og gamla. Leik- stjóri er Mark Donskoj, en handritift samdi Maria Smir- nova. A eftirstriftsárunum voru framleiddar I Sovétrikjunum margar myndir sem sýndu heilu áratugina úr llfi persónanna. Mikift af þessari framleiftslu hefur sokkift I gleymskunnar djúp, en Varvara Vassiljevna stendur ennþá fyrir sinu. Þaft skrifast fyrst og fremst á reikn- ing leikkonunnar og leikstjór- ans, en höfundur handritsins á einnig mikinn hlut aö máli. Þarna er verift aft segja frá þvi, hvernig æskan og menningin sigrast á þvl gamla og fúla. 1 raun verftur byltingin meft þeim hætti I þessu Siberiuþorpi, aft ung kennslukona kemur og fer aft kenna börnunum aö lesa og skrifa. Myndin er sýnd meö rúss- nesku tali og enskum skýring- artextum, 27. jan. n.k. Aft öftru leyti eru sýningarnar I Mlr-salnum sem hér segir: Laugardagur 3. febrúar: Rúm jantsé v-málift, kvikmynd frá Mosfilm sem vakti mikla at- hygli er hún var fyrst sýnd á ár- inu 1956. Höfundar tökurits: J. Herman og leikstjórinn, J. Hei- fits. 1 aftalhlutverki: Alexei Batalov (lék I „Trönurnar fljúga”). Laugardagur 10. febrúar: Landnemar, litmynd frá 1956. Leikstjóri er Kalatosov, sem varft heimsfrægur fyrir kvik- mynd slna „Trönurnar fljúga” (frá 1957). Tónlist eftir Dmitri Sjostakovitsj. Rússneskt tal, enskir skýringatextar. Laugardagur 17. febrúar: Tveir skipstjórar, litmynd frá 1955, byggft á samnefndri skáld- sögu eftir V.A. Kaverin. Rúss- neskt tal, enskir skýringatext- ar. Laugardagur 24. febrúar: Hvlti hundurinn, litmynd frá 1956, gerft eftir sögu Kúprlns um drenginn, öldunginn og hundinn þeirra. Skýringatal á ensku.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.