Þjóðviljinn - 21.09.1967, Page 2

Þjóðviljinn - 21.09.1967, Page 2
t 2 slÐA — •MOÐVTLJINW -— Fímmtudagtn- 21. september 1967. Skagfirðingar sigursælir á Sundmóti Norðurlands I>óra Jónsdóttir Ó 39,6 ★ Sundmeistaramót Norð- urlands var háð í sundlaug Reykjaskóla dagana 26. og 27. ágúst sL Skráðir keppendur voru alls 71 frá. níu íþróttafé- lögum, bandalögum og sam- þöndum. — Flesta keppendur sendi Ungmennasamb. Skaga- fjarðar (UMSS). ★ í stigakeppninni sigraði UMSS og vann nú til eignar stóran og veglegan bikar, sem Fiskiðja Sauðárkróks h.f. gaf, -4> Félögunum hufði ekki veríð tílkynnt fmurkmunnsreglunJ í gær barst Þjóðviljanum eftirfarandi athugasemd frá Dómaranefnd KSÍ vegna skrifa um hina nýju „markmanns- reglu“: t v „Vegna umræðna í blöðum og manna á meðal um svo- nefnda „markmannsreglu", sem íslenzkir knattspyrnuáhuga- menn sáu fyrst í framkvæmd í leik Vals og Luxemborgar- meistaranna s.I. sunnudag, vill Dómaranefnd K.S.f. taka fram eftirfarandi: Nefndinni barst tilkynning frá F.I.F.A. um þessa breyt-. ingu þann 10. ágúst s.l., en þar sem svo langt var þá liðið á keppnistímabil okkar, þá taldi nefndin ekki rétt að breyting -------------------------------S> FH vann Ny- borg 30:19 FH lék þríðja leik sinn í Dan- merkiirferðinni í fyrrakvöld og sigraði þá Nyborg með 30:19. Það nýmæli var viðhaft í leikn- um að tveir dómarar dæmdu. Síðasti leikur FH í ferðinni verður annað kvöld gegn Hel- singör. þessi yrði gerð fyrr eri frá og með næsta keppnistímabili. Nefndin taldi að tíma þyrfti til að kynna dómurum og leik- mönnum þessa breytingu, áður en farið væri að dæma eftir henni. Annað gæti skapað ó- þarfa mistúlkun og rugling. Nefndin verður að játa þá yfirsjón sína, að láta ekki þau félög, sem þátt taka í Evrópu- keppnum nú í ár, KR og Val, vita um þessa breytingu, sem mun hafa verið tekin upp hjá þeim þjóðum, sem byrjuðú nýtt keppnistímabil i haust. Mönnum til fróðleiks er hér umrædd breyting, sem kemur í stað 5. töluliðar í XII. grein knattspyrnulaganna, í lauslegri þýðingu: A. — Þegar markvörður tekur meira en 4 skref með knött- inn, hvort sem hann slær hann til jarðar, eða kastar honum í loft upp-, þ.e. sleppir ekki valdi á knettinum svo honum verði leikið af öðrum leikmanni, eða, — B. — Þegar markvörður hegð- ar sér þannig að um leiktöf er að ræða, að áliti dómarans, ber að dæma óbeina auka- spyrnu. sem taka skal á þeim stað sem brotið er framið á“. en þetta var í þriðja sinn í röð sem UMSS vann Norður- landsmótið. Áhorfendur voru fáir og veð- ur fremur leiðinlegt. — Úrslit í einstökum keppnisgreinum urðu sem hér segir: 100 m skriðs. kvenna: mín. Unnur Bjömsd. UMSS 1.21,3 Anna Hjáltad. UMSS 1.27,3 Margrét Ólafsdóttir ÍBÓ 1.32,7 100 m skriðs. karla: mín. Birgir Guðjónsson UMSS 1.04.4 Snæbjörn Þórðarson Ó 1.04,4 Óli Jóhannsson Ó 1.05,3 50 m bringus. sveina: sek. Sig. Sigurðsson UMSS 42,4 Steinn Kárason UMSS 42,6 Felix Jósafatsson UMSS 44,3 50 m bringus. drengja: sek. Friðbj. Steingrímss. UMSS 39,7 Matthías Sæmundss. ÍBÓ 40,1 Ólafur Baldursson ÍBS 40,3 50 m skriðs. telpna: sek. Helga Alfreðsdóttir Ó 37,9 Guðrún Hauksdóttir ÍBS 39,2 50 m skriðs. stúlkna: sek. Unnur Bjömsdóttir UMSS 34,6 Guðrún Pálsdóttir UMSS 35,5 Anna Hjaltadóttir UMSS 38,8 200 m bringus. karla: mín. Birgir Guðjónsson UMSS 2.58,2 Pálmi Jakobsson Ó 3.10,4 Ingim. Ingim.s. UMSS 3.13,5 100 m bringus. kvenna: mín. Guðrún Pálsdóttir UMSS 1.33,4 Sigurl. Hilmarsd. UMSS 1.39,6 Unnur Björnsd. UMSS 1.44,2 50 m baks. karla: sek. Snæbjörn Þórðarson Ó 35,3 Halldór Valdemarss. HSÞ 36,3 Óli Jóhannsson Ó 37,0 4x50 m boðs. drengja (frj.aðf.) A-sveit Óðins 2.10,8 mín. A-sveit UMSS 2.26,9 mín. 4x50 m boðs. kvenna (frj.aðf.) A-sveit UMSS 2.31,9, mín. B-sveit UMSS 3.00,9 mín. 50 m flugsund karla: sek. Birgir Guðjónsson UMSS 34,7 Snæbjörn Þórðarson Ó 35,1 Halldór Valdimarss. HSÞ 35,2 (Skammstafanir merkja: HSÞ = Héraðssamband S-Þingey- ■ inga, ÍBÓ = íþróttasamband Ólafsfjarðar, Ó = Sundfélag- ið Óðinn, UMSS = Ungmenna- samband Skagafjarðar, ÍBS = íþróttabandalag Siglufjarðar). Knuttspyrnun á Siglufírði i mikilli frumför nú i sumur Hvers vegna þogn? Þjóðviljinn hefur nú tví- vegis spurt að því hverju það sæti að ríkisstjóm íslands virðist ekki standa að þeirri ákvörðun ríkisstjóma Dan- merkur, Noregs og Svíþjóð- ar að kæra valdarán hersins í Grikklandi fyrir mannrétt- indanefnd Evrópuráðsins, en Grikkland er sem kunnugt er aðili að Evrópuráðinu og hef- ur samþykkt mainnréttinda- skrá þess og síðan þverþrot- ið hana á algerasta hátt undanfama mánuði. Þessi ákvörðun Norðurlandaríkis- stjóma var rædd á fundi utanríkisráðherra Norður- landa í Helsinki í síðasta mánuði að viðstöddum Emil Jónssyni utanrikisráðherra, og þess var hvergi getið í blöðum að hann hefði mark- að neina sérstöðu.^ Samt virð- ist ríkisstjórn íslands nú hafa skorizt úr leik. Fyrirspurnum Þjóðviljans um þetta efni hefur ekki ver- ið svarað einu orði í stjóm- arblöðunum, hvorki í : mál- gagni foorsætisráðherrans né utanríkisráðherrans. Hefði þó mátt vænta þess að Alþýðu- blaðið hefði eitthvað um mál- ið að segja, því innan Alþýðu- flokksins voru á sínum tíma uppi ákveðnar kröfur um að- gerðir af fslands hálfu. Sam- band • ungra jafnaðarmanna beitti sér á myndarlegan hátt fyrir almennum fundi til þess að mótmæla valdaráninu í Grikklandi og fylgdi þeim fundi eftir með því að af- henda Emil Jónssyrii tillögu þar sem þess var krafizt að fsland kærði valdaránið í fastaráði Atlanzhafsbandalags- ins, sliti stjómmálasambandi við herforingjastjórnina og ynni hvarvetna að þvi á al- þjóðavettvangi að endurreisa lýðræði í Grikklandi. Skýrt var frá þessu frumkvæði Sambands ungra jafnaðar- manna í Alþýðublaðinu og farið um það hlýlegum orð- um í forustugrein. En síðan hefur ekkert um það heyrzt hverja afgreiðslu tillaga ungra jafnaðarmanna hafi hlotið í ríkisstjóminni — því vænt- anlega hefur Emil Jónsson komið á framfæri kröfum hinna ungu flokksbræðra sinna. Og enn ríkir þögnin þegar spurt er hvers vegna fsland skerist úr leik. Hvers vegna er ekki svarað einföldum og kurteislegum spumingom um afstöðu fs- lands í utanrfkismálum? Er ástæðan ef tíl vill sú . að spurningunum hefur ekki ver- ið beint að réttum aðila? Eigum við i staðinn að spyrja tiltekið sendiráð við Laufas- veg>? — Asastrl. Siglufirði 19/9 — Hjá knatt- spyrnufélagi Siglufjarðar hefur í sumar verið starfandi júgó- slavneskur þjálfari, Staniljev Krista að pafni. Er það sam- dóma álit siglfirzkra knátt- spyrnumanna að starf hans hafi tekizt með sérstökum á- gætum og megi sjá mikinn og góðan árangur þess nú þegar. í bænum hefur í sumar ríkt mikill knattspyrnuáhugi, sér- staklega í yngri flokkunum. Fyrir skömmu var háður hér fyrsti leikur Norðurlandamóts- ins í knattspyrnu, I. deild, og áttust þar við Knattspyrnufé- lag Siglufjarðar og Knatt- spymufélag Akureyrar. Úrslit í leiknum urðu 2:0 KS í vil. Virðast þessi úrslit geta vakið vonir um að knattspyrnan á Siglufirði sé nú að rísa úr þeim öldudal sem hún hefur verið í undanfarin ár. Þá fóru II., IV. og V. flokk- ur KS nýlega til Húsavíkur til keppni við Völsungá á Húsa- vík og stóðu sig meði.ágætum eins og raunar í öllum kapp- leikjum sumarsins. Fréttamað- ur Þjóðviljans á Siglufirði hef- ur beðið blaðið að flytja Hús- víkingum beztu kveðjur sigl- firzkjra knattspyrnumanna og þakkir fyrir sérstaklega alúð- legar móttökur og ánægjulega dvöl á Húsavík. Sprengjuárás á sendiráð Formósustjórnur i Suigon SAIGON 19/9 — Lögreglan hand- tók tvær konur og tvo menn .af kínverskum ættum eftir að sendiráð þjóðer n issin nast j ór n a r - innar á Formósu hafði verið sprengt í loft upp í Saigon í dag. 27 manns særðust í sprengj- unni og byggingin skaddaðist verulega. Er sprengjan sprakk var sendiráðsfólik; einmitt áfundi í þeim hluta byggingarirmgr sem skemmdist mest. Sprengjunni hafði verið komið fyrir f. ferðatösku. Rétt eftirað sprengingin varð, var einn Víet- nami drepinn í skothríð aðeins um 80 metra frá sendiráðinu. Skömmu síðar voru tveirgrun- aðir menn og ein kon-a handtek- in og fundust tvær handsprengj- ur á einu þeirra. Tvítug stúlka var handtekin á hlaupum frá sendiráðsbyggingunni og lög- reglan fann skammbyssu í tösku hennar. Tveim tíinum seinna var fyrr- verandi herforingi í kínverska þjóðemissinnahernum skotinn* niður fyrir utan heimiili sitt 1 Saigon. Yfirvöldin í Saigon vita ekki hvort skella eigi skuldinni á ÞFF eða kínverská kommúnista sem búa í borginni. Sendiráð Formósustjórnarinnar stendur í miðbæ Saigon skammt frá bandaríska sendiráðinu þar í borg. HÚSGAGNASMIÐIR Húsgagnasmiðir óskasi — Upplýsingar í síma 36898 eftir kl. 7 á kvöldin HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR H/F Brautarholti 2. * ^ I Odýrustu kennslun er sú sem sparar þér tíma. — Talaðu við okkur — það sparar þér mikla fyrirhöfn. Málaskólinn MÍMIR Brautarholt 4 og Hafnarstræti 15. sími 1000 4 og 216 55 (kl. 1-7). Toyota Crown TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA lapanska Bifreiðasalan h.f. Ármúla 7 — Sími 34470. V m> Starfsstálku óskust Starfsstúlku vantar að vistheimili ríkisins i Breiðu- vík, V-Barðastrandarsýslu. Allar nánari upplýs- ingar gefur forstöðumaður heimilisins. — Sími um Patreksfjörð. Skrifstofa ríkisspítalamna. RADI^NETTE tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skiiyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radienette-verzlunin Aðaistrætil8 sími 16995 Aðalumboð: Elnar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bátabylgjur Nuuðunguruppboð það, sem auglýst var í 42., 45. og 48. tölúblaði Lög- birtingablaðsins 1967 á 1. hæð (jarðhæð) Auð- brekku 38, þinglýstri eign Jórnvers (Ólafs Sig- tryggssonar), fer fram á eigninni sjálfri miðviku- daginn 27. september 1967 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.