Þjóðviljinn - 21.09.1967, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 21.09.1967, Qupperneq 1
Frjálslyndir gegn Wilson / Vietnammálum Fimmtudagur 21. september 1967 — 32. árgangur — 211. tölublað. BXaACKPOOL 20/9 — Frjáls- lyndi flokkurinn breziki mun reyna aö J>eifa áihrifum sínum til að fá stjórn Wilsons til að lýsa andstöðu gegn stefnu Banda- ríkjámanna í Vietnam. Var sam- þykkt í dag á þingi flokksins i Blaokpool með yfirgnasfandi meiriihluta atkvœða tillaga um þertta efni, sem aeskulýðssamtök flokksins höfðu borið fram. Frjálslyndí flokkurinn fékk 2,5 milj.. atkvaeða í síðustu kosn- ingum, en hefur að visu ekki þingfylgi, sem því svarar. Áður hefur Verkamannasam- bandið brezka lýst svipaðri gagn- rýni á stjórn Wilsons á þingi sínu fyrir nokkrum dögum. Bú- ast má við að þing Verkamanna- flokksins verði einnig andsnúið Wjlson í þessu máli, er það kemur til þings í næsta mán- uði. |<s>- Tillaga AlþýSubandalagsms I borgarsfjórn Reyk]avikur Kosin verði nefnd til að rannsaka og gera árbætur í atvinnumálunum 1 dag heldur borgarstjórn.Reykjavíkur fyrsta fund^ sinn eftir sumarhlé. Meðal mála á dagskrá fund- arins er tillaga frá Guðmundi Vigfússyni borgar- fulltrúa Alþýðubandalagsins um að borgarstjórn kjósi 7 manna nefnd til þess að kynna sér ástand og horfur í atvinnumálum í hinum ýmsu starfs- greinum og hjá helztu atvinnufyrirtækjum borg- arinnar og gera síðan tillögur um ráðstafanir af hálfu borgar og ríkis til að efla atvinnulífið og hindra að til atvinnuleysis dragi. Tillaga Guðmundar um þetta efni er í heild svohljóðandi: „Þar sem borgarstjórnin telur niargt til þess benda að alvar- legar horfi nú í atvinnumálum Reykvíkinga en gert hefur um langt skeið, ákveður hún að kjósa 7 manna atvinnumálanefnd, er m.a. fái eftirfarandi verkcfni: 1. að kynna sér svq nákvæm- Iega sem unnt er, hverjarhorf- ur eru um atvinnu í hinum ýmsu starfsgreinum og hjá helztu at- vinnufyrirtækjum í borginni á komandi vetri. Skal um þessa athugun höfð sem nánust sam- Sésíðlistafélag Reykjavíkur ★ Sósíalistar Reykjavík! — Sameiginlegur liðafund- ur verður haldinn á morg- un, föstudaginn 22. sept. kl. 8,30 stundvíslega að Tjarnargötu 20. ★ Til umræðu: Skipulags- mál verkalýðshreyfingar- innar. Aðrir flokksmenn sem áhuga hafa á mál- efninu velkomnir á fund- inn. — Verkalýðsmálanefndin. iSendimfnd ís- lcnds á allsherj- arpsigi SÞ skipuB Fulltrúar íslands á allsherjar- þing Sameinuðu þjóðanna, sem hófst hinn 19. september verða: Emil Jónsson, utanríkisráðherra og Agnar Kl. Jónssoa, ráðuneyt- isstjóri, auk þeirra embættis- manna, sem starfandi eru í New York: Hannesar Kjartanssonar, ambassadors, Kristjáns Alberts- sonar og Haraldar Kröyers, sendiráðunautar. Ennfremur hafa stjórnmála- flokkarnir tilnefnt eftirfarandi fulltrúa af_ sinni hálfu í sendi- nefndina: Alþýðuflokkurinn: Stefán Hilmarsson, bankastjóra, Sjálf- stæðisflokkurinn: Auði Auðuns alþingismann, Alþýðubandalagið: Finnboga Rút Valdemarsson, bankastjóra og Framsóknarflokk- urinn: Þórarin Þórarinsson, al- þingismann. (Frá utenri'kisráðuneyti-n u■). vinna við verkalýðsfélögin og at- vinnurekendur. 2. að gera, ef þurfa þykir, til- Iögur um -íáðstafanir af hálfu borgar og ríkis eða með sam- vinnu þessara aðila og cinstak- linga og félaga, er orðið gætu til eflingar atvinnulífsins og hindrað að til atvinnuleysis dragi. Borgarstjórnin leggur áherzlu á, að ncfndin hraði störfum og skal hún njóta hvers konar að- stoðar, sem unnt er að láta í té, af hálfu starfsmanna borgarinn- ar og borgarstofnana“. Tillaga Sigurjóns A dagskránni era einnig tvær aðrar tillögur frá borgarfulltrú- um Alþýðubandaflagsins. Sigur- jón Björnsson flytur eftirfarandi tillögu um athugun og endur- bætur á sikólahaldi í borginni: „í tilefni af gagnrýni, sem m. a. hefur nýlega. komið fram á íslenzk skólamál, lýsir borgar- stjórn Reykjavfkur því yfir, að það er eindreginn vilji hennar að stuðla að því fyrir sitt leyti, að skólahald fari sem bezt úr hendi og sé í samræmi við kröf- ur nútíma þjóðfélags. Borgarstjórnin felur fræðslu- ráði að kanna gaumgæfilega réttmæti framkominnar gagn- i'ýni og gera rökstuddar tillögur um þær endurbætur og breyting- ar, sem nauðsynlegar reynast." Tillaga Guðrúnar Loks flytur Guðrún Helgadótt- Framhald á 9. síðu. UNDANFAItNA daga hefur ver- ið unnið að lagningu olíumal- ar á tvær götur í Kópavogi: Kópavogsbraut frá Urðarbraut að Kópavör og Álfhólsveg frá miðbænum (apótekinu) að Bröttubrekku. Er það Véltækni h.f. sem. vinnur verkið. KAFI^I SÁ AF Kópavogsbraut sem nú var Iagður olíumöl er nær 600 metrar á Iengd en Álfhólsvegarkaflinn er um 800 metrar. Er myndin hér að of- an tekin á Álfhólsveginum í gær en. þá var verið að Ijúka olíulágningunni á hann. ÓLAFUR JENSSON bæjarverk- fræðingur í Kópavogi sagði Þjóðviljanum í gær að olíu- mölin sem lögð var á giitur í bænum í fyrra og hitteðfyrra hefði reynzt mjög vel, helzt hefði hún látið sig á þeim kafla Kópavogsbrautar sem þá var lagður, enda væri umferð- arálagið þar mest. Verður lagt nýtt olíumalarlag ofan á þann hluta Kópavogsbrautar nú í haust en það er kaflinn frá Hafnarfjarðarvegi að Urð- arbraut. Umræðufundur Alþýðubandal. Fyrsti umræöufundur Al- þýðubandalagsins í Reykja- vík verður haldinn n.k. mánudagskvöld kl. 20,30 í Lindarbæ uppi og mun hann fjalla um „Viðhorf sósíah'skra' flokka . til stjórnarsamstarfs með borg- araflokkunum“. M.a. verðúr komið inn á eftirtalin efnisatriði: ★ Reynsla Nenni-sósíalista á Ítalíu. ★ Samvinna danska SF- flokksins við sósíaldemó- krata og gagnrýni á hana. ★ Reynslan af Nýsköpunar- stjórninni og Vinstri stjórninni.. ★ Nýjar hugmyndir um leiðir til að breyta þjóð- félagsgerðinni. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•!■■■■■■ Átök í Hongkoug HONGKONG 20/9 — Til óeirða kom í Hongkong í dag sem og i gær og særðust a.m.k. 17 manns og átta voru handteknir. Allir þeir sem særðust,voru Kínverj- ar„ sjö þeirra lögreglumenn. Lögreglan beitti skotvopnum gegn vinstrinsinnuðum kröfu- göngumönnum sem voru búnir heimatilbúnum sprengjum. Síldarskýrsla Fiskifélags íslands: Síldaraflinn er nú orðinn tæplega 200 þúsund lestir Um síðustu helgi var heildarsíldaraflinn norðanlands og austan á þessu sumri orðinn 198.903 lestir en var á sama tíma í fyrra 380.762 lestir. Um þetta leyti í fyrra var bú- ið að salta í 49.140 lestir en nú aðeins í 248 lestir. í skírslu Fiskifélags íslands um veiðarnar sem Þjóðviljanum barst í gær, segir svo: I vikubýi’jun vtar veiðisvæðið á 74. gr. 30 mín. nl.br. og 6 gr. til 7 gr. a.li., en færðist til suð- vesturs og var í vikulok um 72 gr. 45 mín. n.br. og 3 gr. til 4 gr. a.l. Véður var tiltölulega hagstætt og afli með bezta móti í Fjölda manns sagt upp hjá Haraldi Baðvarssyni & Co Nýlega hefur 30-1-40 manns — föstum starfsmönnum hjá Haraldi Böðvarssyni & Co verið sagt upp störfum, og koma uppsagnirnar til fi;am- kvæmda um nasstu áramót. Hér er um að ræða bæði iðnaðarmenn á verkstæðunum og verkafólk í frystihúsunum, og hefur flest af þessu fólki unnið lengi hjá fyrirtækinu. Það er sárt að þurfa að gera þetta, sagði Sturlaugur Böðv- arsson í viðtali við Þjóðvilj- ann í gær, en hvað skal gera, þegar engir peningar eru til? Það er ekki hægt að búa til peninga og hvergi'hægt að fá þá. Annars hefur verið nógað gera hér f sumar og við höf- um unnið á 3. þúsund tonn hér í frystihúsinu síðan 1. júní í sumar, en það ermiklu meira en oftast áður á sama tíma. Munar þar að sjélf- sögðu mest um þann mikla afla sem togarinn Víkingur hefur (lagt á land hér í sumar, en veiðarirar hafa einnig gengið vel hjá bátunum, eink- um þeim sem voru á hand- færum. ★ En þetta virðist ekkerthafa að segja eins og allt er í pott- inn búið1, og engir peningar fyrir hendi til að borga fólk- inu, þess vegna höfum við séð okkur tilneydda, að segja því upp. Það er óskemmtilegt að þurfa að standa í þessu, því að allt er þetta ágætisfólk ekki vantar það, sagði fram- kvæmdastjói'inn að lokum. það sem af er vertíðinni. I vikunni bárust á land 21.612 lestir. Saltað var í 1449 tunnur og 21.400 lestir fóru til bræðslu. Auk þess fréttist um 182 lestir, sem landað var erlendis 20. til 24. ágúst. Heildaraflinn er nú 198.903 lestir og hagnýting hans á þessa leið (í lestum). 1 salt 248, (1.697 upps. tn.). 1 frystingu 41. 1 bræðslu 191.974. Útflutt 6.640. Á sama tírna í fyrra var afl- inn þessi: 1 alt 46.140. I frystingu 1.530. í bræðslu 330.092. Alls 380.762. Löndunarstaðir sumarsins eru sem hér segir: Reykjavík 22080, Bolungavík 985, Siglufjörður 41145, Ólafsfj. 600, Dalvík 529, Krossanes 4643, Húsavík 1789. Raufai-höfn 31503, Þórshöfn 1411, Vopnafjörður 10784, Seyðisfj. 47366, Neskaupst. 17366, Eskifj. 7656, Reyðarfj. 1633, Fáskrúðsfjöi’ður 1135, Stöðvarfj. 1135, Breiðdalsvík 309, Djúpivog- ur 330, Færeyjar 2675, Hjalt- landseyjar 1766, Þýzkaland 2199. Surtseyjurmyndin nýja hlaut viðurkenningu í Montreal Á þingi alþjóðasamtaka þeirra manna, sem gera kvikmyndirum vísindaleg efni sem haldið var d Montreafl 5.—12. sept., voru sýndar meira en 60 valdar vís- indakvikmyndir. frá yfir 20 lönd- um. Myndirnar vonx sýndar á Dupontauditorium á Heimssýn- ingunni og fékk íslenzka deild- in að koma inn með nýja Surts. eyjar kvikmynd Osvaldar Knud* sens: „Með sviga Iævi“. Var myndin sýnd s.l. laugar- dag og kynnti Elín Pálmadóttir hana. Vasr á veitt viðurkenning • fyrir beztu visindakvikmyndina og var Surts- eyjarmyndin í hópi 12 er hlutu heiðursskjal bingsins. B?nvænn kos$ PAVIA, Italíu, 20/9 — 21 árs gömul stúlka lézt úr hjartaslagi eftir að vinnufélagi hennar hafði tekið utanum hana og kyssthana í kaffihlé í verksmiðju einni skammt frá borginni , Pavia. Stúikan hét Antonáa Buucemi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.