Dagur - 28.10.1989, Blaðsíða 15

Dagur - 28.10.1989, Blaðsíða 15
Laugardagur 28. október 1989 - DAGUR - 15 Ragnhildur Amljótsdóttir og Rósa Ingólfs- dóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Fyrirmyndarfólk. lítur inn hjá Lísu Pálsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresid blíða. 20.30 Slægur fer gaur með gígju. 21.30 Áfram ísland. 22.07 Bitið aftan hægra. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. 3.00 Rokksmiðjan. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. 7.00 Tengja. 8.07 Söngur villiandarinnar. Rás2 Sunnudagur 29. október 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist - Auglýsingar. 13.00 Grænu blökkukonurnar og aðrir Frakkar. 14.00 Spilakassinn. 16.05 Slægur fer gaur með gígju. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Áfram ísland. 22.07 Klippt og skorið. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19,22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 „Blítt og létt...“ ,4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmonikuþáttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Rás 2 Mánudagur 30. október 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Bibba í málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin og málið. Ólína Þorvarðardóttir fær þjóðarsálina til liðsinnis í málrækt. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt... 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær." Þriðji þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Blítt og létt..." 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Lísa var það, heillin. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmiskóm. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 30. október 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 28. október 08.00 Þorsteinn Ásgeirsson vaknar með Bylgjuhlustendum. 13.00 Íþróttaívaf með Valtý Birni og Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Dagur spilar alla uppáhaldssveitasöngv- ana beint frá Bandaríkjunum. Kíkt á bandaríska countrylistann. 19.00 Ágúst Héðinsson tekur púlsinn á þjóðfélaginu áður en farið er út á lífið. 22.00 Laugardagsnæturvakt. Hafþór Freyr Sigmundsson á næturvakt. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. október 09.00 Haraldur Gíslason færir konunum kaffið í rúmið. 20.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Pétur tekur fyrir andleg málefni, spjallar við miðla og þá sem hafa áhuga á því sem æðra er. 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur 30. október 07.00 Sigursteinn Másson og Haraldur Kristjánsson með fréttatengdan morgunþátt, mannleg viðtöl og fróðleik í bland við morguntón- listina. 09.00 Páll Þorsteinsson útvarpsstjóri í sparifötunum. Vinir og vandamenn á sínum stað kl. 9.30, gull- korn og fróðleiksmolar, heimilishornið fyrir hádegi og góð tónlist. 12.00 Valdís Gunnarsdóttir í rólegheitunum í hádeginu, síðan er púls- inn tekinn á þjóðfélaginu. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á skokkskónum. Góð tónlist umfram allt. Ýmislegt skemmtilegt alltaf að gerast hjá Dadda. Viðtöl og það helsta sem kemur uppá á degi hverjum. 19.00 Snjólfur Teitsson með kvöldmatartónlistina. 20.00 Ágúst Héðinsson spilar öll uppáhaldslögin. 22.00 Skraut i hattinn ... Bjarni Dagur Jónsson tekur á hinum ýmsu málu, viðkvæmum, persónulegum, spjallar við hlustendur á opinni línu 611111. 24.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Mánudagur 30. október 17.00-19.00 Óskalög og afmæliskveðjur. Siminn er 27711. Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00. Vantar blaðbera frá 1. nóvember í Aðalstræti og Lækjargötu. tAkureyringar - Nærsveitamenn Guömundur Bjarnason, heilbrigðis- og tryggingamála- ráöherra, verður til viðtals á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hafnarstræti 90, nk. laugard. 28. október kl. 10-12. Skrifstofan verður opin frá kl. 9, en sími skrif- stofunnar er 21180. Á söluskrá: Til sölu lítil matvöruhverfisverslun í leiguhúsnæði. Kvöld og helgarsöluleyfi. Upplýsingar gefnar á Fasteignasölunni hf., Gránu- félagsgötu 4, Akureyri. Upplýsingar um verslunina ekki gefnar upp í síma. ★ — ★ Eyrarvegur: Tveggja herbergja íbúð ájarðhæð. íbúð- in er töluvert endurnýjuð, sér inngangur. Keilusíða: Tveggja herbergja, 50 fm íbúð á þriðju hæð. Munkaþverárstræti: Fjögurra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi, afhending strax. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á þriðju hæð. fjömiðlarýni Algjört metnaðarleysi íþróttafréttamanna DV Undirritaður taldi sig vera orðinn nokkuð ónæman fyrir fréttaflutningi íþróttafrétta- manna DV. En það er eins og gamla máltækið segir; aldrei að segja aldrei, því frétt, ef frétt er hægt að kalla, þeirra DV-manna um hugsanleg félagaskipti leikmanna í (slensku knattspyrnunni í blaðinu á miðvikudaginn kom mér gersamlega á óvart. Hingað til hafa íslenskir blaðamenn, hvort sem það hafa verið almennir blaðamenn eða íþróttafréttamenn, haft að leiöarljósi að skýra frá staðreyndum en ekki sögusögnum. Reyndar hefur DV, og einstaka sinnum önnur blöð, birt sögusagnir í blöðum sínum, en það hef- ur verið í litlum mæli og ekki hægt að agnúast of mikið út af siíku. En þegar aðalfrétt íþróttaopnu blaðs- ins er lögð undir hinar ýmsu kjaftasögur sem í gangi eru í íþróttaheiminum þá gengur það út yfir allan þjófabálk. Auð- vitaö eru fleiri hundruð kjaftasögur í gangi í þjóðfélaginu og lítið hægt gera til að sporna við slíku. Slíkar sögur eiga hins vegar ekkert erindi á prent fyrr en, og ef, hægt er að staðfesta þær. í siðareglum Blaðamannafélags íslands, en íþróttafréttamenn DV eru meðlimir í því félagi, segir orðrétt; „blaðamaður skal forðast allt, sem vald- ið getur saklausi fólki....óþarfa sárs- auka eöa vanvirðu.“ í þessari frétt DV er vegið að einstökum leikmönnum og sagt þeir hafi heimtað ákveðna fjárhæð fyrir félagaskipti. Þetta er sagt án nokkurra sannana og veldur þessum mönnum örugglega ómældum erfiðleikum. Metnaðarleysið DV-manna er svo algjört að þeir viðurkenna að margar þessara sagna séu að öllum líkindum rangar. Á hverju hausti fara fram miklar þreifingar hjá forráðamönnum knatt- spyrnufélaganna en það getur varla tal- ist frétt að talað sé við einhvern mann á mjög óformlegan hátt. Fréttin verður ekki til fyrr en viðkomandi leikmaður ákveður að skipta um félag og þá má segja frá því í blöðum. DV hefur með þessum skrifum dregið íþróttaskrif niður á plan æsifrétta- mennsku sem hingað til hefur aðallega einkennt síðdegisblöðin ensku. Þargildir reglan að skjóta fyrst og spyrja svo, en slíkar reglur eiga ekki heima í íslenskum blaðaheimi. Það er því von mín að íþróttafréttamenn DV sjái að sér og láti ekki Gróu á Leiti stjórna pennum sínum í framtíðinni. Andrés Pétursson. Opið alla virka daga frá kl. 5-7. Fasteignasalan hf. Gránufélagsgötu 4, efri hæð, sími 21878. Hermann R. Jónsson, sölumaður heimasimi utan skrifstofutíma er 25025. Hreinn Pálsson, lögfræðingur. Guðmundur Kr. Jóhannsson, viðskiptafræðingur. Massey-Ferguson dráttarvélar M-F300 fjórhjóladrifnar / á frábæru verði W- MF-60 Dinho.a 1200 þús. MF-70Dinhö.a 1300 þús. MF-80 Din hö.á 1360 þús. MF-90 Din hö. á 1390 þús. .V Massey Ferguson Kaupfélögin

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.