Dagur - 28.10.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 28.10.1989, Blaðsíða 12
k ?* , Cll ir»A/t — OP.Of &C niríRhicríise S 12 - DAGUR - Laugardagur 28. október 1989 Til sölu er harmonium (orgel) þriggja radda þarfnast lítisháttar viðgerðar. Uppl. í síma 26796. Tek að mér úrbeiningu á kjöti. Uppl. gefur Sveinn í síma 27093 á kvöldin. Hundaeigendur! Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri tíma. Góð aðstaða. Hundahotelið á Nolli, sími 96-33168. Veitum eftirfarandi þjónustu: ★ Steinsögun ★ Kjarnaborun ★ Múrbrot og fleygun ★ Háþrýstiþvottur ★ Grafa 70 cm breið ★ Loftpressa ★ Stíflulosun ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Vatnssugur ★ Garðaúðun ★ Körfuleiga ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar Uppl. í símum 27272, 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, simar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Til sölu vegna flutninga Union gerfihnattamóttakari með öllu. Á sama stað óskast keypt upp- þvottavél fyrir veitingahús. Uppl. í síma 26690 eftir kl. 18.00. Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Leikfélag Akureyrar HÚS BERNÖRÐU ALBA eftir Federico Garcia Lorca. ★ Fimmta sýning laugardaginn 28. okt. kl. 20.30. ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. X Samkort ÍA Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Kaupum allan brotamálm. Ál - Eir - Kopar. Borgum hæsta verð. Staðgreiðsla. Gæðamálmur sf. simi 92-68522 og 92-68768. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Til sölu: Fjögur stk. snjódekk 175x13. Tvö stk. 640x13 á felgum passa undir Taunus og Cortinu. Fjögurstk. Nokia 175-80x16, jeppa- dekk. Uppl. í síma 22776. Til sölu rennihurð (4 flekar 5x4,6m) smíðuð úr 6x6 cm stál- prófíl, klædd með áli beggja vegna og einangruð. Braut og hjól fylgja. Vegna þéttrar grindar er auðvelt að breyta lögun hurðarflekanna. Nánari upplýsingar í síma 96- 27901 milli 09-16 virka daga. Flugfélag Norðurlands. Til sölu: 4 dekk 205-R16, 4 nagladekk 165x13. Einnig svefnbekkur. Óska efti.r fjórum nagladekkjum 175x14. Uppl. í síma 23873. Til sölu fjögur stk. Volvo felgur og tvö stk. negld vetrardekk á felgum. Uppl. í símum 25523 eða 24938. Rúmdýnur. Svampdýnur, Latexdýnur, Eggja- bakkadýnur. Svampur og Bólstrun Austursíðu 2, sími 25137. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Góð 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. nóvember. Uppl. í síma 25776 eftir kl. 18.00. 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu. Leigutími 1 ár. Laus strax. Uppl. í síma 24810. Til leigu tveggja herb. íbúð. Laus 1. nóv. Uppl. í síma 25093. Þriggja herbergja íbúð eða rað- hús á Akureyri óskast til kaups strax. Góð útborgun, tryggar greiðslur. Uppl. í síma 23817. Ungt par með eitt barn óskar eftir íbúð til leigu á Akureyri eða ná- grenni Akureyrar. Uppl. í síma 21303. . Stórbingó! Stórbingó heldur náttúrulækninga- félagið á Akureyri í Lóni við Hrísa- lund, sunnudaginn 29. október 1989, kl. 3.00 síðdegis til ágóða fyr- ir byggingu heilsuhælisins í Kjarna- lundi. Vinningar: Utanlandsflug til Glasgow, ca. 16 þúsund krónur, kjúklingakassi, 10-12 kg. og iampi á kr. 5500.- auk margra annarra stór- góðra vinninga. Spilaðar verða 14 umferðir. Komið og styrkið gott málefni. Nefndin. ★ Höggborvélar. ★ Steypuhrærivélar. ★ Loftdælur. ★ Loftheftibyssur. ★ Rafstöðvar. ★ Hæðamælar. ★ Slípirokkar. ★ Vatnsdælur. ★ Járnklippur. ★ ofl. ofl. ofl. Akurvík - Akurtól. Glerárgötu 20, sími 22233. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Æfingatímar. Kennslugögn og ökuskóli. Greiðslukortaþjónusta. Matthías Gestsson A-10130 Bílasími 985-20465. Heimasími á kvöldin 21205. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 22813 og 23347. Oska eftir barngóðri stúiku til að gæta 1 árs gamals barns á kvöldin. Hentugt fyrir skólastúlku. Uppl. i síma 21675. Ökumælaþjónusta. Isetning, viðgerðir, löggilding þungaskattsmæla, ökuritaviðgerðir og drif f/mæla, hraðamælabarkar og barkar f/þungaskattsmæla. Fljót og góð þjónusta. Ökumælaþjónustan, Hamarshöfða 7, Rvík, sími 91-84611. Til sölu Mitsubishi Lancer árg. ’81. Öll skipti möguleg. Uppl. í síma 24617. Til sölu gæðingurinn MMC Colt turbo árg. ’86. Ekinn 92 þús. km., álfelgur, raf- magnssóllúga, rafmagn í rúðum, sumar og vetrardekk, góð hljóm- tæki. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. gefur Sigfús í síma 96-23441. Til sölu Ford Bronco árg. ’73. 8 cyl. beinskiptur. Uppl. í síma 24611. Til sölu sex hjóla Bens 1517 árg. ’70. Einnig Ford Mustang, óskráður. Er með 8 cl 302 vél, sjálfskiptur. Verð ca 30 þúsund. Varahlutir í Lödu 1600 árg. '78. Uppl. í síma 43627. Borgarbíó Laugard. 28. okt. Kl. 9.00 og 11.00 Batman Kl. 9.00 Konur á barmi taugaáfalls Kl. 11.00 Vitni verjandandans Sunnud. 29. okt. Kl. 3.00 Batman Kl. 9.00 og 11.00 Batman Kl. 9.00 Konur á barmi taugaáfalls Kl. 11.00 Vitni verjandans Mánud. 30. okt. Kl. 9.00 Batman Kl. 9.00 Konur á barmi taugaáfalls □ RUN 598910257-1 ATKV. □ RUN 598910307 = 2 Möóruvallaprestakall. Bakkakirkja. Guðsþjónusta sunnudaginn 29. okt- óber kl. 14.00. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Barnasanikoma sunnudaginn 29. okt. kl. 11.00. Messa kl. 14.00, sama dag. Fermingabörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að sækja kirkju. Æskulýðsfundur í kirkjunni, sunnu- daginn 29. okt. kl. 19.00. Unglingar í Glerárhverfi velkomnir að vera með. Pétur Þórarinsson. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskólinn verður nk. sunnudag 29. október kl. 11.00. ÖII börn velkomin. Takið vini ykkar og foreldra með. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnud. kl. 2. e.h. Minningardagur Hallgríms Péturs- sonar. Altarisganga. Sálmar: 444-30-205-373-240-41. Þ.H. Messað vcrður að Seli kl. 2. n.k. sunnudag. B.S. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 29. okt- óber, almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guð- leifsson. Allir velkomnir. Sjónarhæð. Laugardagur 28. okt. Fundur á Sjónarhæð fyrir börn 6-12 ára kl. 13.30. Sama dag fundur fyrir unglinga kl. 20.00. Sunnudagur 29. okt. Sunnudagaskóli í Lundaskóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. Sama dag verður almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Verið hjartanlega velkomin. Hjálpræðisherinn, Hvannavellir 10, föstudaginn kl. 17.30, opið hús. Kl. 20.00, æskulýð. Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar- samkoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Mánudaginn kl. 16.00, heimilissam- band. Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs- mannafundur. Miðvikudaginn kl. 20.30, hjálpar- flokkar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Gengið Gengisskráning nr. 206 27. október 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 62,270 62,430 61,310 Sterl.p. 98,136 98,390 98,565 Kan. dollari 52,944 53,080 51,942 Dönskkr. 6,6486 8,6708 8,3472 Norsk kr. 8,9921 9,0152 8,8190 Sænskkr. 9,6948 9,7198 9,4692 Fi. mark 14,6139 14,6515 14,2218 Fr. franki 9,9128 9,9383 9,5962 Belg. franki 1,6040 1,6061 1,5481 Sv.franki 38,4075 , 38,5061 37,4412 Holl. gyllini 29,8164 29,8930 28,7631 V.-þ. mark 33,6504 33,7368 32,4735 ít. lira 0,04588 0,04599 0,04465 Aust. sch. 4,7770 4,7892 4,6150 Port. escudo 0,3930 0,3940 0,3849 Spá. peseti 0,5277 0,5291 0,5141 Jap. yen 0,43645 0,43757 0,43505 irskt pund 89,373 89,603 86,530 SDR 27.10. 79,3326 79,5364 77,9465 ECU, evr.m. 68,9963 69,1756 67,1130 Belg.fr. fin 1,5987 1,6028 1,5408

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.