Dagur - 08.02.1950, Blaðsíða 8

Dagur - 08.02.1950, Blaðsíða 8
8 Baguk Miðvikudaginn 8. febrúar 1950 Þjóðarlekjurnar rúmlega fíföld- uðust frá 1937 til 1947 Voru 118 milljónir kr. árið 1937, orðnar 1223 milljónir árið 1947 í nóvemberhefti Hagtíðinda er frá því skýrt, að nettótekjur fs- lendinga — samkvæmt -skatt skýrslum — hafi rúmlega tífald- ast á árunum 1937—1947. Eru í heftinu taldar upp tekjur þjóðarinnar á tólf ára tímabili, frá 1935—‘47, og koma þar þó að- eins fram nettótekjur, en þær koma fram við það, að frá brúttó- tekjum hefur verið dreginn allur reksturskostnaður í venjulegum skilningi, svo og nokkurir aðrir liðir, sem skattalögin leyfa frá- drátt á, sem eru iðgjöld af ýms- um persónutryggingum, eignar- skattur og hinn skattfrjálsi hluti áhættuþóknunarinnar á þeim ár- um, sem það á við. Þó vantar enn á heildartekjurnar tekjur þeirra, • sem eru fyrir neðan skattskyldu- lágmarkið. Tölur þær fyrir þetta tólf ára timabil, sem að sem hér segir: ofan getur, eru ; Ár 1935 .... 106 millj. kr. — 1938 .... 108 — — — 1937 .... 118 — — — 1938 .... 120 — — — 1939 .... 129 — — — 1940 .... 213 — — — 1941 .... 349 — — — 1942 .... 544 — — — 1943 .... 710 — — — 1944 .... 794 — — — 1945 .... 862 — — — 1946 .... 1025 — — — 1947 .... 1223 — — Hagtíðindin segja, að ákveða megi þessar tekjuupphæðir nokk- uru nánar með því að bæta við þær tekjum óskattskyldra aðila, en di’aga hins vegar frá óeigin- legar tekjur. „Hinsvegar er ljóst, að allar þessar upphæðir munu vera of lágar, þar sem þær byggj- ast á skattframtölum, því að sú hefur hvarvetna verið raunin.á, að allmikið af tekjum sleppur við skattaálagningu," segir ennfrem- ur í Hagtíðindum. í ársbyrjun 1947 töldust eignir skattskyldra einstaklinga 708.7 millj. kr., en reyndust 1177.4 millj. kr. ári síðar, en þá fór fram eignakönnun. 221 atvÍHnnlaiis í Reykjavík Ráðningarskrifstöfa Reykja- víkur hefur lokið skráningu at- vinnulausra í Reykjavík. Alls eru; atvinnuleysingjar 221 talsins. ■ Skiptast átvinnuleysingar þannig' á milli stétta: 135 verkamenn, 63 vörubílstjórar, 15 sjómenn, 3 verzlunarmenn, 1 múrari, 1 tré smiður, 1 vélstjóri, 1 skósmiður og 1 verkstjóri. — Af þessum 135 verkamönnum eru 87 eirthleypir1 en 48 kvongaðir og hafa 67 böm á framfæri. Bömin skiptast þann- ig niður: 10 verkamenn éru með 1 barn á framfæri hver, 10 með 2 börn, 5 með 3 börn, 3 með 4 börn og 2 með 5 börn. — Af 15 sjó- mönnum eru 8 kvongaðir og hafa 15 böm á framfæri. Einn er barn laus, 2 með eitt barn, 4 með 2 börn og einn með 5 börn. — Af 63 vörubílstjórum eru 51 kvong aðir og háfa á framfæri sínu 101 bam, sem skiptast þannig: 14 með eitt bam hver, 8 með 2, 3 með; 13, 4 með 4, 2 með 5 oð 1 méð 6 Níu eru barnlausir. — Af verzl unarmönnum er einn kvongaður; en barnlaus. KEA tekur upp nýja aðferð við vöru- úthlutun í þessu blaði auglýsir Kaup- félag Eyfirðinga nýja aðferð við úthltun vefnaðarvara til félagsmanna sinna. Er ætlunin að afgreiða vefnaðarvörur til vissra dcilda félagsins á ákveðnum dögum, og er út- hlutun til nokkurra deilda einnig auglýst í blaðinu í dag. Sá háttur verður upp tekinn í Akureyrardeild, að skipta henni niður í smærri heildir eftir 'félagsnúmerum og af- greiða út á ákveðin númer hverju sinni. Með þessum hætti er gerð tilraun til þess að forða því, að „slagir“ myndist við búðardyrnar, hverju simii og einhver vefnaðarvara er til ’ sölu, og jafnframt reynt að jafna dreifinguna bétur en verið hefur. Mesfur hluti AÐALEUNÐUR V erkamaimaf élags Akureyrarkaupstaðar Aðalfundur Vei-kamannafélags Akureyrarkaupstaðar var hald- inn sl. sunnudag. Stjórnin var öll endurkosin, nema Hjörleifur Hafliðason kom í stað Stefáns Aðalsteinssonar. Stjóm félagsins er því þannig skipuð nú: Bjorn Jónsson, formaður. Höskuldur Egilsson, ritari. Hjörleifur Hafliðason, gjaldk. Stefán Aðalsteinsson og Svavar Jóhannesson, meðstj. Norski verzlunar- r Maud hefur alls fengið Marsliallvörur fyrir 11 milljónir dollara Heildaraflinn á árínu, sem leið, var rúmlega 337 þúsund fonn Um 70 þusund lestum minni en árið 1948 Samkvæmt upplýsingum frá Fiskifélagi íslands nam heildar- aflinn á áimu sem leið 337322 tonnum, og er það rúmlega 71 þúsund smglestum minna en ár- ið 1948. Af þessum heildarafla var 71407 tonn síld, en árið áður var síldaraflinn 150122 tonn, eða rúmlega helmingi meiri en árið sem leið, og er þar fyrst og fremst að leita orsakanna til þess að heildaraflinn er minni sl. ár, en árið á, undan. Á árinu sem leið fluttu togarar út 132693 tonn, en 143139 tonn ár- ið 1948. Keyptur fiskur til útflutninga- skipa nam á árinu 9534 tonnum, en 11226 tonnum árið áður. Fisk- ur í frystingu nam 77872 tonn- um árið sem leið, en 76428 tonn- um árið 1948. í herzlu fóru 59 tonn árið sem leið, en ekkert sem teljandi er árið áður. Til niður- suðu fóru 271 tonn sl. ár en 435 tonn 1948. í söltun fóru 59748 tonn árið sem leið, en 42325 óx-ið áður. Til neyzlu innanlands fóru 3191 tonn sL ár, en 2940 tonn árið á undan. Til beitufrystingar fóru 7950 tonn árið sem leið, en 2855 tonn árið 1948. Og loks nam síld- arbræðslan 46003 tonnum á sl. ári ,en 129.861 tonni árið 1948. í miklum vexti Skýrslur um skipaeign Norð- manna, sem birtar voru upp úr áramótunum, __sýna, að bæði verzlunarskipaflotinn og fiski- skipaflotinn ei’u í miklum vexti. Á árinu 1949 fjölgaði verzlunar- skipum Norðmanna um 165 skip, samtals ‘612000 brúttótonn. Alls var vei’zlunarflotinn um ái-amót- in 2126 skip, 5.122.000 brúttótonn. Fiskiskipaflotinn, þar með tálinn hvalveiðaflotinn, er einnig í vexti. í ói’slok áttu Norðmenn 433 skip yfir 100 smál., og hafði þeim fjölgað um 48 á árinu. I fréttatilkynningu frá Efna- hagssamvinnustofnun Marshall- landanna, segir að í desember sl. hafi Island fengið innkaupaheim- ild í Bandaríkjunum fyrir 307 þúsund dollara af Marshall-fé. — Stæi’sti liðurinn var korn til skepnufóðui’s, eða fyrir 212 þús- und dollara, aðrir liðir voru: mat- baunir 15 þús. dollarar, pappír og pappírsvörur 50 þúsund dollai'ar og í-afmagnstæki 30 þúsund doll- arar. Með þessari innkaupaheimild, er upphæð. sú, sem Efnahagssam- vinnustofunin hefur samþykkt ís- lands vegná komin í 11 milljónir og 100 þúsund dollai-a. í desem- bei-mánuði var Marshall-löndum veitt innkaupaheimild fyrir sam- tals 413.800.000 dollurum. Varn-s ingm’, sem löndin keyptu skiptist þannig: Iðnaðarvörur 204 millj. Matvæli og landbúnaðarafurðir 174 millj. Tæknileg" aðstoð 10 millj., fi-agtir 24 millj. dollai’a. — Stæi-stu liðir kaupanna í desem- ber var vélar og iðnaðai'tæki, baðmull, olíur og benzín og koi-n- VÖI’Ul*. Um sl. áramót var heildarupp- hæð Mai’shall-aðstoðar. til ein- stakra þátttökuríkja, sem hér' segir: Bretland $ 2.226.400.00 Frakkland $ 1.697.400.000 ítalía $ 883.400.000 Vestur-Þýzkaland $ 801.900.000 Holland $ 713.600.000 Belgía og Lúxemb. $ 445.800.000 Austurríki $ 367.800.000 Grikkland $ 273.200.000 Ðanmörk $ 169.000.000 Noregur $ 157.600.000 írland $ 111.600.000 Svíþjóð $ 74.600.000 Tyrkland $ 66.000.000 Tríeste $ 23.200.000 ísland $ 11.100.000 Kjarnorkubrenni eins ódýrt og kol Bandaríkjamenn geta framleitt kjái-norku til upphitunar, sem er eins ódýr og kol, sagði kjai’noi’ku- fræðingurinn dr. John Dunning við Columbiaháskóla í 'fyrirlestri, sem hann hélt í ameríska vísinda- félaginu um nýárið. Hann taldi 453 gi-ömm<af úraníum 235 mundu gefa eins mikinn hita og 2000 tonn af kolum. Dunning er einn af þeim vísindamönnum, sem unnið hafa í kjai’norkuverksmiðj- unum í Oak Ridge í Tennessee, sem sagt er að hafi getað fram- leitt 3 kg. af úraníum á dag í •stríðslök. H5nn sagði frá því, að nýja kjai-nöi-kuverksmiðjan í Oak Ridge væri samtals 70 byggingar. Mælatöflurnar, sem stjórna fram- leiðsluaðferðunum, eru samtals 32 kílómetrar að lengd; Þjóðleikhúsinu bárust átján handrit Frestur til þess að skila hand- í’itum í leikritasamkeppni þá, sem Þjóðleikhúsið efndi til, rann út í ■fyrrakvöld. Hafði ski’ifstofu Þjóð- leikhússtjóra þá borizt ótján handrit. Tíu þúsund krónum var heitið sem fyrstu verðlaun, en fétttír áskilinn til þess að veita ekki slík verðlaun, ef ekkert handi’itanna teldist slíks vert. Þjóðvegir flestir greiðfærir Þjóðvegir landsins eru nú með bezta og greiðfærasta móti um þetta leyti ái's. Norðui'leiðin er öll bílfær til Húsavíkur, en á austui’heiðunum er mikill snjór. Fagradalsbraut frá Reyðarfirði og upp á Hérað er hins vegar fær bifi’eiðum. — Vestur á land er fæi’t til Stykkishólms og að Ás- gai’ði í Dölum. ,Penoastrikið" væníanlegf í þessari viku? Margvíslegar lausafregnir á kreiki Eftir deyfðina, sem kom á störf Alþingis meðan bæjarstjómar- kosningaslagurinn stóð yfir, virð- ist nú von til að heldur fari að lifna yfir hinni virðulegu stöfn- un. Fi-egnir úr Reykjavík herma, að von sé á tillögum ríkisstjórn- arinnar í dýrtíðaimálunum — þ. e. pennastriknu — nú alveg inn- án skamms og sennilega í þessari viku. Lausafregnir á kreiki. Margvíslegar lausafregnir um innihald tillagnanna og framtíð núverandi ríkisstjórnar eru á ki’eiki bæði hér og annars staðar. Flestar þær fregnir munu úr lausu lofti gripnar og í gær var ekki opinbei’lega vitað neitt um það, hvaða úrræði ríkisstjórnin hefur á prjónunum né heldur að minnihlutastjórn Sjálfstæðis- flokksins rrfundi bxátt víkja úr sæti. SÍF vill opinbera ramisókn Stjórn Sölusambands ísl. fisk- framleiðenda hefur nýlega ski-if- að dómsmálaráðuneytinu og farið þess á leit, að það láti fara fram opinbera rannsókn á stöifum SÍF í tilefni af ádeilum þeim, sem fram komu í skýi-slum Geirs Zoega um viðskiptin við Mara- botti og Pippinelis og skrifum Þjóðviljans.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.