Dagur - 08.02.1950, Blaðsíða 3

Dagur - 08.02.1950, Blaðsíða 3
 Miðvikudaginn 8. febrúar 1950 D AGUR 3 ^llllllllllllllllllllllllBllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIII | TILKYNNING til félagsmanna K. E. A. Þar sem mikil vandkvæði eru á að úthluta vefnaðar- | vörum til félagsmanria vorra, munum vér nú reyna að 1 taka upp aðra aðferð við útldutunina, en verið hefur | undanfarið. Munum vér taka vissar deildir fyrir í hvert I skipti, er vörur koma, og tilkynna í deildirnar, er röðin | kemur að þeim. Akureyrardeikl verður skipt í minni I heildir eftir félagsnúmcrum. Sökum þess, að enn er fjöldi félagsmanna, sent ekki | hafa fengið vörttr út á vörujöfnunarkort 1949, munum I vér lialda áfíam með þau, þar til búið er að afgreiða j. út á reitina 2, 4, 6 og 7, á þessu ári. Kaupfélag Eyfirðinga. •i,iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii««iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil|liiiiii,iiiiiiiiiIIM,l,l,l,l,,l,l,ll,,lllll(IIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII. £*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii in iii ii n iiiniiii. 111111111111111:1111111111111111 tiiiiiMiiiiiiiiiiiua n* Vef naðarvörur Höfum fengið: Léreft., tvistlau og flónel (rósótt), er | j afgreitt verður út á reit númer 6 á vörujöfnunarkorti \ l K. E. A. 1949, ásamt nokkru af ullargarni, er afgreitt í j verður út á sama vörujöfnunarkort, sem hér segir: s , i Manudaginn 13. þ. m.: Arskógsdeild. i Þriðjudaginn 14. þ. m.: Arnarnessdeild. Miðvikudagainn 15. þ. m.: Öxndæla-og Skriðudeildir. | | • Fimm'tudáginn 15. þ. m.: Glæsibæjardeild. Kaupfélag Eyfirðinga. I Vefnaðarvörudeild. Ciiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiininimniiii,1,,,,11, iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiÍ ±iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini iiiiiiiiiiiiiii„„„,||9 | SUGÞURRKUN | Eins og að undanförnu munum vér kappkosta að i | hafa súgþurrkunartæki af ýmsum stærðum til af- I | greiðslu í vor. 1 Verð tækjanna er nú: I í ca. 60 m2 hlöður: Blásari, 12000 ten.ft./mín., með 6—8 ha. diesel- i vél, reimskífum og reimum, ca. 7000 kr. I ca. 90 m2 hlöður: Blásari, 18000 ten.ft./mín., með 10—12 ha. [ dieselvél, reimskífum og reimum, ca. 9000 kr. Stærri blásara, allt að 30000 ten.ft./mín., get- ; um vér útvegað; ennfremur rafmagnsmótora j fyrir þá, er þess óska. Teikningar af kerfunum og leiðbeiningar, gerðar af sérfróðum mönnum, látum vér kaup- endum í té endugjaldslaust. Eigi tækin að afgreiðast fyrir vorið, þurfa pantanir að berast oss fyrir 20. febrúar. Nákvæmt mál hlöðu þarf að íylgja hverri pöntun. Samband ísl. samvinufélaga VÉLADEILD K,a«llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllt. í kvöld kl. 9: Þrjár röskar dætur (Three daring daughters) * Næsta mynd: Alþýðuleiðtóginn (Farne is the Spur) Áhrifamikil stórmynd frá J. Arthur Rank. Leikstjóri: Roy Boulting. Aðalhlutverkin leika: Micliael Redgrave Rosamund John. 11111111111111111111111111111111111111 lllllll.. ! SKJALDBORGAR § BÍÓ Næsta rnynd: É Erfiðleikar { eiginmannsins | ; Ný amerísk gamarimynd j frá Columbia. * Gleym-mér-ei með i BENJAMINO GIGLI j í aðalhlutverki. Síðustu sýningar um helgina. Nánar í útvarpi. íllHIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIÍIIIllllllllllllimilllllllli Jörð fil sölu Jörðin Kolgrímustaðir í Saurbæjarhreppi er til sölu og laus til ábúðar í næstkom- andi fardögum. — Venjuleg- ur réttur áskilinn. — Semja ber við undirritaðan. Kolgrímust., 5. febr. 1950. Steinþór Júlíusson. Til sölu: Sláttuvél, aktygi, kerruhjó | og 2 kolaofnar. Kristján Halldórsson, Aðalstræti 10. Bceliur H. K. Laxness: 1 KVÆÐAKVERIÐ ALÞÝÐUBÓKIN VEFARINN MIKLI Bókaverzl. Björns Árnasonar,|> Gránufélagsgötu 4, Akureyri. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGTRYGGUR SIGURÐSSON, trésmiður, sem andaðist 2. þ. m., verður jarðsunginn föstudaginn 10. þ. m., kl. 1. e. h. Athöfnin hefst með bæn á heimili hins látna, Norðurgötu 28, Akureyri. Anna Lýðsdóttir. Lýður Sigtryggsson. Ragnar Sigtryggsson. Klara Sigtryggsson. Hermann Sigtryggsson. Lill-Ann Sigtryggsson. Jarðarför sonar okkar RAFNS, sem andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar 31. janúar síðastliðinn, fcr fram frá Akureyrar- kirkju fimmtudaginn 9. febrúar kl. 1 e. h. Guðlaug Jónasdóttir. Þórhallur Antonsson. AÐALSTEINN INDRIÐASON, Miðvík, sem andaðist 2. þ. m., vcður jarðsunginn frá Laufási, laugardaginn 13. þ. m., klukkan 12 á hádegi. Kristinn Indriðason. Innnilegt þakklæti til allra, er auðsýndu hluttekningu við andlát og jarðarför SÓLVEIGAR TÓMASDÓTTUR frá Hamri. Aðstandendur. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓHANNS SIGURJÓNSSONAR, Heiði. Guð blessi ykkur öll. : Ingibjörg Ámadóttir og böm. Hjartans þakkir jœri ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum -á sextugs- afmceli minu, 1. febrúar. Sérstaklega þakka ég þeim Rósu og Halldóri i Hleiðargarði fyrir hjálþ þá, er þau veittu mér vegna afmœlisins. Guð blessi ykkur öll. ' Frimannia Margrét Jóhannesdóttir. >^f<S>3>^x$>3x^<®x®>3>^<^>^3>3>^<^^3>^>3x£<^x^^<§>3>'^<§>3>^^3x$x§x$>^<®x®>^<^<S>^>^§,<$ Hjartanlega þalika ég þeim, sem glöddu mig með É heimsóknum, skeytum og gjöfum á sextugsafmali minu, | 2. febrúar siðastliðinn. SIGURÐUR SIGURBJÖRNSSON, Brekkugötu 1. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Mi immi 111114111111111111111111 iitiini iiiiiiiiinii M 111111111111111111111 ■ 111 ■ ■ 11 ■ • ■ I • • I a •# HÚS TIL SÖLU Eg vil selja einbýlishús, ef viðunandi boð fæst. í hús- \ í inu eru þrjár stofur, eldhús, bað, geymsla og þvottahús. j \ Tilboð sendist fyrir 20. þ. m. 1 | Akureyri, 7. febrúar 1950. j JÓN M. BENEDIKTSSON, I Nýja-Bíó. ?IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|I|IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIII« ÁLAFOSS-efnin L eru þekkt að góðri endingu. FÖT úr Álafossefni stöðugt fyrirliggjandi. Verð kr. 554.40. ENSK FRAKKAEFNI fyrirliggjandi. Gabardine frá Álafossi væntanlegt í vikunni. Saumastofa Páls Lútherssonar, Hafnarstrœti 86 A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.