Dagur - 08.02.1950, Blaðsíða 7

Dagur - 08.02.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 8. febrúar 1950 DAGUR 7 ÁRSHÁTÍÐ Framsóknarfélaganna á Akureyri | verður haldin laugardaginn 11. febrúar næstkom- i I andi, kl. 8 e. h., að Hótel Kea. § | Þar fer fram: Kaffidrykkja, rœðuhöld, söngur og I 1 dans. I Dökk föt og síðir kjólar. i i Framsólinarmenn og konur, fjölmennið! 5iHimiiiiiiniim!Hiiiu»ninmiiM»iMiiiiiinniii«nitiiiiiiMMiiMiiui«nminuiiiiiiiini»MMtMMiiMiiiiiiiiniiiMiMnnj •IMIIIIIIIIIIMIMIIIIIMMIIIIIIIIIMIMMIIIIIIIIItllMlllllllltllllllllllMMIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIMtMIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIMIMll>! [ Frá Heimilisiðnaðarfélagi Norðurlands, f I Akureyri j Sauma-námsskeið iélagsins hefjast íöstudaginn 17. i i i'ebrúar næstkomandi. i | i Dag- og kvöldnámsskeið. Kvöldnámsskeið félagsins í bókbandi hefst sama dag. i Umsóknir í sírna 488 kvöld og morgna eða í sírna 364. ! rMMMMMM tMMMMMMMMMMMMMIMMMMtMMMMMMMMMMMMMMI./mMMMMMMMMtMMMMMMMI 1111111111IIMIMMMIIMM* {•MMMMMMMMMMHMMMMMIIMMIIMMMMMMMIIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMtMMMMItMMMMIUUII r— Nokkrar lögregluþjónsstöðiir á Akureyri eru laus- | I ar til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum | i fyrir 20. þ. m. Upplýsingar um aldur, menntun og I I j fyrri störf fylgi. , Bæjarfógetinn á Akureyri, 1. febrúar 1950. - Fokdreifar Framhald af 4. síðu). irtæki, sem bezt hafa staSið sig hingað tii, þ. e. útgerð nýju tog- aranna, berjast nú í bökkum fjár- hagslega og sums staðar er hagur þeirra orðinn harla bágborinn. í>ótt tíðin léki við okkur land- krabbana hér nyrðra, meðan við vorum önnum kafnir í kosninga- bardaganum, lék hún ekki við þjóðarbúskapinn í heild. Ógæftir sunnanlands hömluðu því að um verulega sjósókn — og gjaldeyr- isöflun — væri að ræða í þeim mánuði. Aflabrestur var á tog- aramiðum og markaður fyrir fisk lélegur erlendis. Utkoma útgerð- arinnar í janúar sýnir, að þjóðin þarf að halda vel á spilunum það sem eftir er ársins til þess að út- flutningsverðmæti hennar geti staðið undir nauðsyniegum inn- flutningi á þessu ári. En samt virðast kaupdeilur og önnur heimatilbúin -vandræði vera á tiæsta leyti, enn er barist um að fá fleiri og sífellt minnkandi krón ur í hendurna á sama tíma og dýrtíðin grefur síðustu stoðirnar undan fjárhagslegu sjálfstæði framleiðslunnar. Árið byrjaði því ekki gæfulega og mun svo verða talið í annálum, enda þótt þess verði e. t. v. minnzt þar, að þá hafi Ólafur loksins komið með pennastrikið. — Landsmönnum jjykir nú orðið meira en vafasamt, nð hið mai-gloftaða pennastrik lækni allar meinsemdir með skjótum hætti. En fróðlegt verð- ur að sjá það. Og nú segja þeir fyrir sunnan að styttast fari í biðinni. Tapað Fyrra laugardag tapaðist kvenmanns-úr í leðurarm- bandi (slitnu), á leiðinni úr Murikáþverárstræti að Kea. Finnandi vinsaml. beðinn að skila því á afgr. Dags. Kvennadeild Slysavarnafélags Akureyrar sendir öllum bæjar- búum hjartans þakklæti fyrir framúrskarandi aðstoð og undir- tektir á sunnudaginn var. — Sér- staklega vill hún jrakka hljóm- sveit Skjaldar og Óskars. — Átök tveggja trúarkerfa (Framhald af 5. síðu). áður en til skarar væri látið ski-íða í Póllandi. Hins vegar er vafalítið, að aðgerðir verða ekki látnar bíða lengi eftir að heppilegt þykir að hefja þær. Blaðaútgáfa kaþólskra er mjög takmörkuð, og kaþólskir prestar hafa verið dæmdir í fangelsi fyrir það sem kallað er „ólögleg neðanjarðar- starfsemi". í þessu sambandi er minnt á, að í nýlegri útvarps- ræðu, hvatti páfi trúbræður í Póllandi til þess að sýna vilja- þrek og festu. Virðist, sem honum hafi borizt fregn um að eitthvað sé í vændum einnig austur þar. (Lausl. þýtt). Gosull og mottur fyrirliggjandi. Bezta og ódýrasta einangr- unarefni, sem nú er fáanlegt. Byggingarvörudeild Nýkomið VEGGFÓÐUR VEGGFLÍSAR GÓLFFLÍSAR KÍTTI Byggi ngarvörudei hl Marineruð síld fyrirliggjandi. Kjötbúð KEA Höfum fengið nýja send- ingu af mjög góðum gul- rófum. Kjötbúð KEA Gúmmískór nýkomnir. Skóbúð KEA Ung stúlka óskar eftir atvinnu sem allra íyrst. — Ekki vist. Afgr. vísar á. Plymouth- fólksbifreið er til sölu. — Stöðvarpláss getur fylgt. Hákarl, 1. flokks, höfum við til söíu. FISKBÚÐIN, Strandgötu 6. ÚR BÆ OG BYGGÐ □ Rún.: 5950287 — 1. Atg.: I. O. O. F. = 1312108(4 = Kirkjaií. Messað á Akureyri n. k. sunnudag kl. 2 e. h. (F. J. R.). K. A.-félagar! í dag eru síðustu forvöð að skrifa sig á þátttöku- lista fyrir árshátíðina, sem verður næstk. laugardag að Hótel Norð- urland. Listinn liggur frammi í Bókaverzl. Gunnl. Tr. Jónssonar. Æskulýðsfélag Akureyrar- kirkju. Fyrsta deild (fundur í kapellunni kl. 8.30 e. h. n. k. sunnudagskvöld. Minningarspjöld nýja sjúkra- hússins og Elliheimilissjóðs Ak- ui-eyrar fást í Bókabúð Axels. Aðalfundur Golfklúbbsins verð- ur næstk. sunnudag, kl. 1.30 e. h., að Gildaskála KEA. Áríðandi að allir mæti. Fíladelfía. Samkomur vei’ða í Verzlunarmannahúsinu, Gránu- félagsgötu 9. Á miðvikudögum kl. 5.30 e. h.: Saumafundir fyrir ung- ar stúlkur. — Á fimmtudögum kl. 8.30 e. h.: Almennar samkomur. — Á laugardögum kl. 5 30 e. h.: Drengjafundir. — Á sunnudög- um kl. 1.30: Sunnudagaskóli, og kl. 8.30 e. h.: Almennar samkom- ur. — Söngur og hljóðfærasláttur. Verið hjartanlega velkomin. fþróttablaðið, 1. tbl. 1950, er komið út. Áskrifendur vitji þess hið fyrsta í Bókaverzlun Axels. Slysavarnafélagskonur, sem eiga ógreidd ársgjöld, eru vin- saml. beðnar að greiða þau fyrir helgina í verzlun Bernh. Laxdal. Stúkan fsaflod-Fjallkonan nr. 1 heldur fund í Skjaldborg mánu- daginn 13. febr. næstk. Fundar- efni: Venjuleg fundarstörf og inntaka. — Upplestur eða erindi, — Kvikmynd. — Dans. — Æðsti- templar. Framtíðarkonur, Akureyri! —• Framhalds-aðalfundur verður að Hótel KEA fimmtudaginn 9. febi’. kl. 8.30 e. h. Aðalfund heldur Verkakvenna- félagið „Eining“ sunnudaginn 12. febr. kl. 4 e. h. í Verkalýðshús- inu. FRÁ STARFINU í kristniboðs- húsinu Zion næstu viku. Sunnud. kl. 10.30 f. h. sunnudagaskólinn; kl. 2 drengjafundur (eldri deild); klukkan 8.30 e. h.: Almenn samkoma, séra Jóhann Hlíðar talar. Þriðjudag kl.. 5.30 fundur fyrir telpur 7—13 ára. Miðvikud. kl. 8.30 biblíulestur og bænastund Fimmtudag kl. 8.30 fundur fyrir ungar stúlkur. Laugardag kl. 5.30 drengjafundur (yngri deild). Mikil þörf er á því að setja upp körfur fyrir bréf og rusl hjá andatjörninni. Þar er ofíast sóðalegt umhorfs, með því að börn og aðrir, sem koma með brauðmola í bréfpókuni og gefa öndunum, fleygja tómu pokun- um á götuna eða jafnveí í tjömina. Tvær til þrjár lient- ugar körfur, sem festar væru á girðinguna, gætu bætt úr þessu. Slíkar körfur þyrfti raunar að setja upp víðar í bænum. Það var hnuplað frá inér reiðhjólinu mínu sunnud. 29. 1. m. — Hvern þann, sem yrði var við hjól í.óskilum, bið ég vinsamlega lofa mér að vita, s\ o ég geti • athugað það., Má . hringja alla virka daga í síma 306. Steingr. Eggertsson, Ránargötu 1. Húsgögn til söiu: Sófi og 2 stólar með ljós- póleruðum birkiörmum. Til sýnis í Hjúskapur. 4. febrúar sl. voru gefin saman í hjónaband af vígslubiskupinum, séra Friðrik J. Rafnar, ungfrú Júlía Garðars- dóttir, frá Felli í Glerárþorpi, og Lárus Zóphoníasson, bókbindari, Akureyri. Barnastúkan „Samúð“ heldur fund í Skjaldborg sunnudaginn 12. þ. m. kl. 10 f. h. — Inntaka nýrra félaga. — Sjónleikur. — Kvakmynd o. fl. — Komið öll á fund. Barnastúkan Saklcysið heldur fund næstkomandi sunnudag' í Skjaldborg kl. 1 e. h. — Fundar- efni: Inntaka nýrra félaga. — Upplestur. — Leiksýning. — Kvikmynd. — Mætið öll, komið stundvíslega. Árshátíð. Verkamannafél. Ak- ureyrarkaupstaðar og Verka- kvennafélagið „Eining“ halda sameiginlega árshátíð, í Sam- komuhúsinu laugard. 11. þ. m. og hefst hún með kaffidrykkju kl. 8 síðd. (Númeruð borð). Aðgöngu- miðar afhentir í Verkalýðshúsinu fimmtudag og föstudag frá kl. 2— 7 e. h. Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B. Fimmtud. 9 .febr. kl. 8.30 e. h.: Norsk Forening. — Föstudag kl. 8.30 e. h.: Kvikmynd. — Sunnud. kl. 11 e. h.: Helgunarsamkoma. KI. 2: Sunnudaagskóli. Kl. 8.30: Almenn samkoma. — Ungt fólk annast samkomuna á sunnudags- kvöld. Jakobína Jónsdóttir stjórn ar. Mikill söngur og hljóðfæra- sláttur. Velkomin. Amaro-búðinni. Afhugið! Tek álls konar léreftssaum, svo sem náttföt,sloppa, rúm- föt og barnafatnað alls kon- ar. — Set einnig upp puða og sauma gardinur. A. v. á. Til sölu: 2 dömukápur, 2 samkvæm- iskjólar, 1 útikjóll o. fl. — Til sýnis eftir kl. 7 á kvöld- in að Munkaþverárstræti 34. Píanó óskast til leigu. — Ábyrgð tekin á góðri meðferð. Upplýsingar gefur Svein björn Sigurðsson, Sími 576.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.